Dagur - 29.08.1962, Blaðsíða 52

Dagur - 29.08.1962, Blaðsíða 52
Sigurhœðir. bæjarstjórn að minnast 100 ára afmælis síns „með þeim hætti að láta reisa hús yfir Amtsbókasafnið á Aknreyri“. Nú er nýja bókhlaðan á teikniborðinu, en vonandi rís hún bráðlega úr eldtraustu efni, til að geyma hinn dýrmæta, andlega fjársjóð um ókom- in ár og aldir. Formaður safnsstjórnar er Davíð skáld Stefánsson frá Fagraskógi. sögðu leikvellir við Barnaheimilið Pálmholt og Leikskólann Iðavöll. Víðar hafa börn aðstöðu til leikja, þó ekki sé um önnur leiktæki að ræða á þeim stöðum en viðkom- andi boltaleikjum. Og svo eru blessaðar sandlirúgur liér og þar, einkurn við nýbyggingar, og þangað safn- ast börnin með bíla sina og flugvélar, og athafna- og sköpunarþrá í huga og höndum. KROSSANES TVTORÐMENN byggðu Krossanesverksmiðju árið ’ 1912. Akureyrarkaupstaður keypti verksmiðj- una 1947 og hefur rekið hana síðan. Guðmundur Guðlaugsson hefur veriðverksmiðju- stjóri síðan bærinn eignaðist hana og stjórnarfor- maður um skeið, en Hallgrímur Björnsson var verk- smiðjustjóri frá 1947—1952. Síðan tók Jón M. Árna- son að sér verksmiðjustjórn og hefur haft hana á hendi síðan. J i Krossanesverksmiðja bræðir 3500 mál síldar á sólarhring, miðað við fulla vinnslu heilmjölsins úr lífvatninu, en annars um 5000 mál. Heilmjölsvinnsl- an hófst í verksmiðjunni 1960. Verksmiðjan annast vinnslu á fiskúrgangi togara- og bátaflotans á Akureyri og nærliggjandi höfnum. Ennfremur síldarbræðslu. Verðmæti framleiðsluvara frá Krossanesverk- smiðju síðasta ár nam röskum 25 milljónum króna. Þetta fyrirtæki hefur á síðari árum byggt sig upp af eigin rammleik og er Akureyrarkaupstað hið þarf- asta. Reksturinn hefur þótt fyrirmynd. SIGURHÆÐIR AÐ FRUMKVÆÐI Jónasar Jónssonar frá Hriflu og fyrir atorku Marteins Sigurðssonar o. fl. á Akureyri, var Matthíasarfélag stofnað og hefur það eignazt hið gamla hús þjóðskáldsins, Sigurhæðir, að nokkru og komið þar upp munum úr eigu skáldsins. Bækur, bréf og ótal margt fleira er honum var tengt fer vel í minningasafni hins mikla andlega höfð- ingja. Formaður Matthíasarfélagsins er Marteinn Sig- urðsson og heiðursfélagi Jónas Jónsson. BARNALEIKVELLIR í AKUREYRI eru 3 gæzluleikvellir barna og eru þeir við Helgamagrastræti, Lækjargötu og við Gránufélagsgötu. Auk þess eru barnaleikvellir án gæzlu en með leiktækjum í Glerárhverfi, 2 við Byggðaveg og Hrafnagilsstræti. Enn fremur er unn- ið við leikvallargerð á fleiri stöðum. Þá eru að sjálf- 50 DAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.