Dagur - 03.10.1962, Blaðsíða 2

Dagur - 03.10.1962, Blaðsíða 2
Skólarnir á Húsavik taka !i! staría Nemendur skólanna eru um 340 talsins Húsavík, 2. okt. — Barnaskóli Húsavíkur var settur í gær. — Nemendur eru rúmlega 220. Tveir kennarar hætta störfum, þeir Jóhannes Guðmundsson og Sigrún Sigtryggsdóttir, en í staðinn koma Véný Lúðvíks- dóttir og Matthías Bjarnason. — Ný húsgögn prýða skólann. Sr. Friðrik A. Eriðriksson heíur ný- Jega látið af störfum sem fpx- maður fræðsluráðs eftir áratuga starf. Voru honum þökkuð góð störf. Hann og kojaa hans, frú Glertrud Eriðriksson, hafa verið prófdómarar við skólann um fjölda ára. Við skólasetninguna þakkaði skólastjórinn, Kári - Bæjarstjórii ræðir húsnæðismál (Framhald af 1. síðu.) um, svo sem Lindu, Amaró, Heklu o. fl., og hvort Dagur teldi þau betur aldrei hafa ris- ið. — Sem svar við því, verður að. ætlast til þess af ritsrjóra Al- þýðumannsins, að hann bendi á forsendu fyrlr svo fávíslegum spurningum. Dagur hefur aldrei lagt stein í götu þessara nauð- synlegu bygginga, heldur fagn- að þeim eins og öðrum fram- förum í bænum, og það munu flestir hafa gert nema riístjóri Alþýðumannsins, Bragi Sigur- jónsson, samanber ummæli hans um AmaróhúsiS, sem nærtækt er að prenta upp. I gær mun bæjarstjórn hafa íjallað um húsnæðisvandræðin og verður sagt frá fundinum síðar. . ? S4ÖTUC1 varð sl. sunnudag frú Guðný Teitsdóttir á Önguls- stöðum. — Hún er ættuð úr Hornafirði. . — Arnórsson, þeim hjónum fyrir störf þeirra í þágu skólans. Gagnfræðaskóli Húsavíkur var settur í dag. f skólanum eru um 120 nemendur. Skólastjóri er Sigurjón Jóhannesson. Þær breytingar urðu á kennaraliði, að Ingvar Þór tók sér ársorlof, en við störfum hans taka að mestu leyti Einar Ö. Björnsson, dýralæknir, pg séra Ingólfur Guðmundsson. Við skólasetn- ingu kyaddi sér hhóðs Einar Fr. Jóhannesson, bæjarfulltrúi, og flutti skólanum árnaðaróskir og gjafir frá 15 ára nemendum, al- fræðiorðabók og fleira. Við höfum fengið nýjan prest, séra Ingólf Guðmundsson, sem vigður var til Húsavíkurpresta- kalls á sunnuda,ginn. Hann er settur prestur í vetur. Nýlega kom 7.8 kg. nýra úr hrútlambi frá Tjörnesi, en skrokkurinn vigtaði aðeins 9 kg. Eigandi dilksins er Hermann Aðalsteiasson, Hóli. ? - Hrútasýningar í Eyjafjarðarsýslu (Framhald af bls. 8.) kvæmi sín: Gráni á Jarðbrú, Spakur frá Koti, Hörður frá Hálsi í Öxnadal, Börkur Ytra- dalsgerði, Sómi frá Stóradal, Blær og Prúður frá Tjörnum í Saurbæjarhreppi og Kollur frá Hjarðarhaga. Gikkur frá Dalvík hlaut 3. verðlaun. Þrjár ær hlutu 1. verðlaun fyrir afkvæmi sín. Þær voru þessar: Strola frá Kvíabekk í Olafsfirði, Gulka frá Jarðbrú í Svarfaðardal og Féskúfa á Ak- ureyri. Önnur verðlaun hlutu þessar ær: Bukka frá Koti, Há- leit frá Syðra-Holti og Svart- kolla frá Dalvík. Þriðju verð- laun hlaut Gála frá Koti. ? Hinir sektuðu ekki skráðir á sakaskrá, ef þeir greiða sekta- gjöldin innan viku á bæjarfó- getaskrifstofunni. Sami háttur er nú tekinn upp hér í bæ og í Reykjavík, að um- ferðarlögreglan geti sektað þá, sem brotlegir gerast um eftir- farandi: ) Sílbuxur ( Ulpur Apaskinnsjakkar Peysur - Pilsefni MARKADURINN Sími 1261 yrir umferðarbroí 1. Stöðva ekki biíreið við stöv- unarmerki. 2. Bíða ekki við biðskyldu- merki. 3. Stöðva bifreið eða láta standa þar sem slíkt er bannað. 4. Koma eigi með bifreið til skoðunar, þegar þess er kraf- izt. 5. Hafa ólöglegan ljósaútbúnað. Sektir varðandi nr. 3 og 5 eru kr. 100.00, en nr. 1, 2 og 4 kr. 15,0.00. Séu tilkynntar sektir lögregl- unnar varðandi ofangreind at- riði greiddar innan viku á bæj- arfógetaskrifstofunni, er málið þar með úr sögunni og viðkom- andi ekki færður á sakaskrá fyrir brotið. Sé sekt hins vegar ekki greidd innan vikufrests, er hinn sektaði kærður og dæmt í máli hans pg hann færður á sakaskrá fyrir dæmda sök. Sektir samkvæmt dómi eru pg hærri. (Fréítatilkynning frá bæjarfógeta.) SPILAKLÚBBUR Skógræktarfélags Tjarn- argerðis og bílstjóraíélag- anna í bænum. Spilakvöld klúbbsins heljast með félagsvist í Alþýðuhúsinu sunnudag- inn 14. okt. kl. 8.30 e. h. Spila,ð verður fjögur kvöld i'yrir jól og keppt um góð l\eildar\erð,laun, auk kvöldverðlauna hverju sinni- — Aðgangs- kort í Alþýðuhúsinu l'rá kl. 8 þ^iu kvöld, sem spil- að verður. Fjölmennið. Verið með frá byrjun. Mætið stu.hdvíslega. Stjórnin. ELDRI-DANSA RLÚBBURINN Dansleikur í Alþýðuhús- inu laugardaginn 6. okt. Miðasala byrjar kl. 8. Dansinn hefst kl. 9. Stjórnin. LAUGARBORG ¦Dansleikur kl. 9 n. k. laugardag. Hljómsveit Pálma Stefánssonai\ Sætaferð!r. Nefndin. iiffliiiil TÍL SOLU: 4 herb. hæð í góðu timb- urhúsi á Syðri-brekkunni. Mikið geymslupláss. Bíl- skúr. Lán áhvílandi. Útb. 200 þúsund. Upplýsingar veitir INGVAR GÍSLASON, lögfr. Hafnarstræti 95, sími 1443. Heimasími 1070. ÍBÚÐ ÓSKAST 2—3 herbergi og eldluis óskast til leigu. Aðeins þrennt í heimili. ' 'Uppl." í^síma 2680. ! Vélsmiðjan Atli h.f. TVÖ HERBERGI með eða án lnisgagna ósk- ast nú þegar eða síðar. Skinnaverksmiðjan Iðunn Uppl. í síma 1304. ÍBÚÐ ÓSKAST Vantar 2—3 berb. íbúð sem fyrst. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 2257. ÍBÚD ÓSKAST 1—2 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 1193. FLATLEY-ÞVOTTA- VÉL TIL SÖLU. Verð kr. 3.000.00. Upplýsihgar í Hafnarstræti 35, uppi. BARNAVAGN TIL SÖLU. Uppl. í síma 2663. RAFHA-ELDAVÉL af nýlegri gerð er til sölu. Upplýsingar hjá Jóni Ingólfssyni, Gefjun, eftir kl. 5. BARNAVAGN TIL SÖLU. r- Ódýr. Uppl. í síma 1183. ÚTVARPSTÆKI TIL SÖLU í Eyrarlandsvegi 14 B. ÚTVEGA PÍANÓ og FLYGLA beint frá Horn- uitg 02; Möller — Kgl. Hoff-pianofabrik í Kaup- mannahöfn. Guðbjörg Bjarman, Hamarstíg 1, sími 1369. TRILLUBÁTUR TIL SÖLU, 21/2 tonna, með 8 hestafla Sabb- dieselvél. Bátur og vél þriggja ára. Uppjýsingar hjá Þorsteini Júlíussyni eða Axel Júlíussyni, sími 27, Hrísey. TIL SÖLU: MINOLTA V2 mynda- vél, 35 mm. Ljósop 1:2- f. 45 mm. Hraði 1/2000. Innbyggður fjarlægðar- mælir. Vélinni fylgir: UV filter, sólskyggni, Gulfilter, Ljósmælir, Elektroniskt flash. 'Uppl. í síma 1591 eftir kl. 7 á kvöldin. TU-SÖLU ER þriggja, ára, gömul tril,la, 2V2 tonn, með 8 lia. Sabb dieselvél. Bátur og vél í mjöð góðii lagi. Veiðarfæri fylgja. Upj)lýsingar gefa Trausti og Árni Ólafs- synir, Hauganesi. SKELLINAÐRA Til sölu Marz-skellinaðra mjög lítið notuð. ^'erð kr. 10 þúsund. Bílasala Höskuldar Sími 1909 Sá hlýtur viðskiptin, sem athygli vekur á þeim. — Góð auglýsing gefur góðan arð. NÝSVIPIN SVIÐ KJÖTBÚÐ K.E.A. mw$$tíM& Bílasala Höskuldar Opel Caravan, árg. 1955, verð frá kr. 65 þús. Opel Record, árg. 1955, verð frá kr. 75 þús. Volkswagen, árg. '54—'57, frá kr. 70 þús. Volkswagen, árgerð 1960, frá kr. 95 þús. Volkswagen, árgerð 1962, frá kr. 112 þús. Moschvits, árg. '56—'58, verð frá kr. 50 þús. Moschvits, árgerð 1959, kr. 65 þúsund Fprd Zephyr, árgerð 1955, verð kr. 80 þús. Eord Anglia, árgerð 1958, verð kr. 78 þús. Ford Junior og Fordson, árg.'l946, kr. 20 þús. Chevrolet og Ford, árg. 1941-1948, verð frá kr. 35 þús. Chevrolet og Ford, árgerð 1955, verð frá kr. 70 þús. Taunus sendiferðabíll, árg. 1955, verð kr. 65 þús. Austin (cliesel), árg. 1961, 6 tonn, o. m. fl. Alls konar greiðsluskil- málar og skipti. Bílasala Höskuldar Túngötu 2, sími 1909. VOLKSWAGEN, árgerð 1957, til sölu. Uppl. í síma 1922 til kl. 7 e. h. og 1311 milli 7-9. TIL SÖLU: Volkswagen 1962. Ekinn 10 þús. km. Uppl. í síma 2040. TAKIÐ EFTIR! 26 manna Ford, árg '42, með gúmmísætum, työ- fpldu driÍL og skátennt- um gírkassa, til sölu fyrir 35 þúsund krónur. Þorsteinn Svanlaugsson, sími 1959. " JEPPI TIL SÖLU í góðu lagi. Grímur Valdimarsson, Geislagötu 12, sími 1461. DÖMUUR TAPADIST í byrjun síðasta mánaðar á leiðinni Ásabyggð 12 í miðbæ. Gx'ti verið á tún- unum ,{"r;i Byggðaveg að Laugargötu. Vinsamlegast skilist í Vöruhúsið h.f. SVART DÖMUVESKI tapaðist nálægt Búnaðar- liankanum. \;insamlega skilist á afgr. Dags gegn fundarlaunum. AUGLYSID I DEGI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.