Dagur - 03.10.1962, Blaðsíða 6

Dagur - 03.10.1962, Blaðsíða 6
HAUSTMARKAÐURINN HELDUR ÁFRAM Nú er hver síðastur að gera góð kaup. NOSEZEMACREME MAKE-UP KJÓLAR frá kr. 395.00 NYLON- og CREPESOKKAR Hvergi meira úrval. VERZLUNIN HEBA - Sími 2772 AÐALFUNDUR FÉLAG UNGRA FRAMSÓKNARMANNA heldur AÐALFUND sinn í S'krifstofu flokksins Hafnarstr. 95 þriðjudaginn 9. október kl. 8.30 e. h. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa á 9. þing S. U. F. haldið í Borgarnesi 2.-4. nóvember. Félagar fjölmennið. STJÓRNIN. BLOKKFLAUTU- OG ORGELKENNSLA Væntanlegir nemendur í blokkflaútuleik eða foreldr- ar þeirra hafi samband við mig sem fyrst og eigi síðar en 10. október. Get útvegað byrjendur ódýrar blokk- flautur. Kenni einnig á orgel. BIRGIR HELGASON. " Sk'ólapiítar!'-''-' KARLMANNAFÖT í miklu úrvali TWEED-JAKKAR - TERYLENEBUXUR Kynnið ykkur okkar hagstæða fataverð. SAUMASTOFA GEFJUNAR Ráðhústorgi 7. — Sími 1347. 0% af slátt '0 gefum við af BARNAÚLPUM, KÁPUM og REGNKÁPUM, meðan birgðir endast. VERZLUNIN ÁSBYRGI ÚTSALA - ÚTSALA Miðvikudaginn 10s október hefst ÚTSALA á YTRI FATNAÐI, VEFNAÐARVÖRU og öðrum FATNAÐARVÖRUM LEÐURSKÓFATNADI, kvenna og bama KARLMANNASKÓM, stærðir 39 og 40 BÚSÁHÖLDUM, ýmiss konar, RAFLÖMPUM og fleiru. Útsalan verður í HAFNARSTRÆTI 93, ANNARRI HÆÐ. KAUPFÉLA6 EYFIRÐIN6A <o \^s«v««? »>:^v Þórshamar h.fl hefur umboð fyrir VOLKSWÁGEN- BIFREIDAR. - Einungis árgerð 1963, er til afgreiðslu. Stuttur afgreiðslutími. - Nánari upplýsingar í síma 2700. ÞÓRSHAMAR H.F. - AKÚREYRI &M&M HEY OSKAST TIL KAUPS. Stefán Valgeirsson, Anðbrekku. Sími um Möðruvelli. HEFILBEKKUR Óska eftir gömlum hefil- bekk fyrir Norðlenzka byggðasafnið. Safnvörður. TAKIÐ EFTIR! TAKID EFTIR! á Hótel KEA fimmtudaginn 4. október. Hljómsveit Hauks Heiðars leikur. HÓTEL KEA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.