Dagur - 03.10.1962, Síða 7

Dagur - 03.10.1962, Síða 7
7 NÝKOMIÐ: HOLLENZKAR KÁPUR og HATTAR, mikið úrval Verð á kápum frá kr. 1790.00 Verð á höttum frá kr. 230.00 HANZKAR og VESKI VERZLUN B. LAXDAL ATVINNA! Vantar stúlku eða karlmann í dagvinnu eða vakta- vinmi. BLAÐA- OG SÆLGÆTISSALAN Ráðhústoigi í SKÓLANN: SKÓLATÖSKUR STÍLABÆKUR REIKNINGSBÆKUR GLÓSUBÆKUR blýantar STROELEÐUR PENNASTOKKAR LITIR KÚLUPENNAR SJÁLFBLEKUNGAR Járn- og glervörudeild Frá Ámtsbókðsafninu Vegna viðgerða verður ekki unnt að opna Ámtsbóka- safnið til almenningsnota fyrr en fimmtudaginn 11. október n. k. Útlánadeild safnsins verður opin alla virka daga yfir vetrarmánuðina kl. 4—7 síðdegis sem hér segir: Fyrir fullorðna: Þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtu- daga og laugardaga. o o o o Fyrir börn: Mánudaga og föstudaga. Lestrarsalurinn verður opinn alla.s irka daga á sarna tíma. Vegna þrengsla verður því miður ekki hægt að leyfa börnum yngri en 14 ára aðgang að lestrarsal. BÓKAVÖRÐUR. Einis-húsgcp viB allra hæfi BORÐSTOFUBORÐ og STÓLAR, fleiri gerðir SÓFASETT og stakir HÆGINDASTÓLAR SKATTHOL og SKRIFBORÐ fyrir skólafólk SVEFNBEKKIRNIR vinsælu komnir aftur AXMINSTER GÖLFTEPPI, 40-50 mynztur FABER-GLUGGAVÖRUR Húsgagnaverzlun Hafnarstræti 81 PÉTUR GUÐMUNDSSON, Hafnai'stræli 47, Akureyri, lézt í Kristneshæli laugardaginn 29. september sl. — Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudag- inn 9. október kl. 1.30 e. h. NÝ SENDING AF FALLEGUM KÁPUEFNUM DÚKAEFNI VERZLUNIN SKEMMAN Sími 1504 ULLAREFNI í KJÓLA og PILS NÝKOMIÐ. VERZLUNIN LONDON, Sími 1359. KJÖT- og SLÁTURÍLÁT Yz tunnur 14 tunnur i/g tunnur úr eik. KJÖTBÚÐ K.E.A. Lifur Hjörtu Daglega nýtt. KJÖTBÚD K.E.A. Böm og tengdabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar INDÍÖNU JÓNSDÓTTUR. Börn, tengdabörn og barnabörn. G R Æ N I R Tómatar KJÖTBÚD K.E.A. RÚN 59621037 — Fjsh:. KIRKJAN. Messað verður í Ak- ureyrai'kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sáímar: 98 — 348 — 113 — 55 — 222. — B. S. MESSAÐ í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 2 á sunnUd. kemur. Sálmar: Nr. 68 — 649 —''113 — 301 — 584. Strætisvagninn fer til kirkjunnar úr Glerár- hverfi kl. 1.30. BRÚÐKAUP. Þann 29. septem- ber voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Elín Guðmunds- dóttir og Ole Anton Bieltvedt, námsmaður frá Sauðárkróki. Heimili þeirra er að Brekku- götu 6, Akureyri. FRA KARLAKÓR AKUREYR- AR. Mjög áríðandi félags- fundur í kvöld (miðvikudag), kl. 8.30 í Laxagötu 5. Áríðandi að allir mæti. — Stjórnin. MÖÐRUVELLIR í Hörgárdal. Messað sunnudaginn 7. okt. kl. 2 e.h. Safnaðarfundur. — Sóknarnefndin. SUNNUDAGASKÓLINN á Sjónarhæð byrjar aftur n. k. sunnudag kl. 1 e. h. Öll börn velkomin. FÍLADELFIA, Lundargötu 12. Börn, munið sunnudagaskól- ann kl. 1.30 e.h. hvern sunnu- dag. Komið og mætið stund- víslega. Öll börn velkomin. — Almenn samkoma hvern sunnudag kl. 8.30 sd. — Allir hjartanlega velkomnir. I. O. G. T. Stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1. Fundur fimmtu- dag 4. okt. þ.m. kl. 8.30. Fund- arefni: Vígsla nýliða. — Inn- setning embættismanna. Æt. K.F.U.K. Fyrsti fundur vetrar- ins í aðaldeild (17 ára og eldri) verður í kristnibo.ðs- húsinu Zíon í kvöld kl. 8.30. Allar velkomnar. VETRARSTARF KFUM hefst hefst nk. sunnudag. Fundirn- ir verða haldnir í kristniboðs- húsinu Zíon. Fundir vikunn- ar verða: á sunnud., yngsta deild (9—12 ára) kl. 1.30 sd., á þriðjud. unglingadeild (12— 17 ára) kl. 8.30 sd., á föstud. kl. 8.30 sd. verða biblíulestrar aðallega ætlaðir ungum mönn- um frá 13 ára. SJÁLFSBJÖRG færir beztu þakkir öllum þeim, er á fjár- öflunardag samtakanna á sunnudaginn yar studdu sam- tökin með því að kaupa merki Sjálfsbjargar og blað eða sækja kaffisölu félagsins. — Einnig vill félagið þakka af al- hug eftirtaldar gjafir,sembár- ust sama dag: Frá ýmsum kr. 800.00 — ónefndum kr. 125.00 — konu kr. 500.00 — ónefndri konu kr. 1000.00. FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN! Æf- ingar hefjast i íþróttahúsinu í kvöld kl. 6, og verða eftirleið- is á miðvikudögum kl. 6—7. Aðeins teknir 14 ára og eldri til æfinga. — Kennari verður Guðmundur Þorsteinsson. — F. R. A. SAFNVÖRÐUR Norðlenzka byggðasafnsins á Akureyri hefur beðið blaðið fyrir beztu þakkir til allra hlutaðeigenda, fyrir góðar móttökur á safn- inu, svo og fyrir afhendingu og heimsendingu gamalla muna. FRA SJALFSBJÖRG. Föndur- vinna byrjar að Bjargi mánu- daginn 8. okt. kl. 8 síðdegis. — Föndurnefndin. SPILAKLÚBBUR Skógræktar- félags Tjarnargerðis og bíl- stjórafélaganna. Fyrsta spila- kvöld okkar verður í Alþýðu- húsinu sunnudaginn 14. okt. kl. 8.30. Sjá nánar á öðrum stað í blaðinu. MATTHÍASARHÚS opið kl. 2-4 e. h. frá og með 28. þ. m. alla daga nema laugardaga. HLUTAVELTU heldur Karla- kór Akureyrar til styrktar húsnæðismálum sínum, í Al- þýðuhúsinu sunnud. 7. okt. kl. 4 e.h. Margt góðra muna. SPILAKVÖLD hjá Sjálfsbjörg. Föstudaginn 5. okt. kl. 8.30 hefst fjögurra kvölda spila- keppni að Bjargi. Góð kvöld- verðlaun. — Heildarverðlaun auglýst síðar. Félagar og vel- unnarar, mætið vel og stund- víslega. — Fjáröflunarnefnd- in. mmwtm FRÁ VINNUMIÐLUN- ARSKRIFSTOFUNNI: Vantar fólk, karla og konur, til ýmiss konar starfa í bæ og sveitum. Símar 1169 og 1214. ATVINNA! Stúlkur óskast til ýmiss konar starfa. Hótel K.E.A. Hótel Akureyri. Uppl. í sírna 2525 kl. 2 daglega. NOKKRAR STÚLKUR vantar í saumaskap strax. Fatagerðin HLÍF, Brekkugötu 3. Sími 2438. VETRARMANN eða UNGLING vantar. Uppl. í síma 2155. VANTAR STARFS- STÚLKUR í Kexverksmiðjuna Lorelei. ATVINNA! Roskinn mann eða ungl- ing vantar nú þegar til afgreiðslus.tjárfa eftir há- degi. Uppl. í síma 2880. VETRARMAÐUR óskast í nágrenni Akur- eyrar. Sími 2607. STÚLKUR! Getum bætt við okkur þremur stúlkum. Upp- lýsingar gefur Helgi Hálfdánarson, sími 2304. Netaverkstæði Útgerðarfélags Akur- eyringa h.f.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.