Dagur - 06.10.1962, Blaðsíða 8

Dagur - 06.10.1962, Blaðsíða 8
Verzlunarlóðif á Suður-Brekkunni Bætt verzlunaraðstaða í þeim bæjarhluta Stálu öllum hurðum úr húsinu í sumar var heimsókn gerð að Kaupangsbakka við Eyjafjarð- ará. Jörðin er í eyði, en í eigu hestamanna á Akureyri. Gest- irnir stálu ölluin hurðum hússins og höfðu þser á brott með sér. Ekki er ennþá ljóst hverjir voru þama að verki. Hurðimar voru nær nýjar og því verðmætar. Hestamenn leita hurða sinna. ÍBÚAR á Suður-Brekkunni hafa lengi borið sig illa yfir því hversu aumlegt ástand hefur ríkt í verzlunarmálum þar efra. Sérstaklega hafa húsmæður tal ið sig afskiptar með þá þjónustu sem veitt er með hæfilegri dreif ingu matvöruverzlana. Til skamms tíma hefur verið þar aðeins um eina verzlun — eða verzlunarholu — að ræða, þar sem unnt var að fá brauð eða mjólk keypt og þess vegna hafa langflestar húsmæður orðið að hafa öll innkaup í verzlunum niður í miðbæ. Iilt er að sjá hverjar orsakir hafa þessu á- standi valdið, en sennilega er sú orsök þó veigamest, að hvergi var í skipulagi af svæð- inu gert ráð fyrir verzlunarlóð- um og því ekki fengizt bygg- ingarleyfi fyrir verzlunarhús- um. En á síðasta bæjarstjórnar- fundi var samþykkt tillaga skipulagsnefndar um að veittar verði lóðir fyrir sambyggð verzl unarhús austan Byggðavegar norðan Hrafnagilsstrætis um það bil 100 m til norðurs og 60 m til austurs. Nokkrar umsóknir eða fyrir- spurnir munu nú þegar liggja frammi um lóðir á þessum stað, en óvíst hverjir endanlega sækja um þær, þar sem þær hafa ekki verið auglýstar laus- ar til umsóknar enn. Frá Eimskipafé la ginu þær séu skráðar og merktar móttakendum á viðkomandi höfnum. Vert er að veita því athygli, að tvö af skipum Eimskipafé- lagsins, m.s. „Goðafoss“ og m.s. (Framhald á bls. 7.) STAFNSRÉTT í Svartárdal er stærsta fjárrétt á Norðurlandi. Hún stendur á eyrum nærri ár- mótum Stafnsór og Fossár, en þær ár heita Svartá, eftir að þær koma saman. Stafnsrétt er FYRIR VÖRUR, sem skráðar eru erlendis frá á hafnir úti á landi, eru áframhaldsflutnings- gjöld óbreytt frá því sem verið hefur. Að gefnu tilefni og til þess að leiðrétta misskilning vill Eim- skipafélagið taka fram eftirfar- andi: Eimskipafélagið tekur að sér flutning á mat- og fóðurvörum í sekkjum og stykkjavörum er- lendis frá til hafna úti á landi, fyrir sama flutningsgjald og reiknað er fyrir sams konar flutning til Reykjavíkur og gild ir einu hvort vörurnar eru um- hlaðnar í Reykjavík eða ekki. Hins vegar verður ekki hjá því komizt að sú regla sé viðhöfð um vörur, sem Eimskipafélagið kostar flutning á úti á landi, að Rann í sjéinn í Út með firði bar það við fyrir skömmu, að jeppabifreið tók sig upp ó bæjarhlaðinu og I rann niður túnið og í sjó fram. j Hún skemmdist mikið, en var mannlaus og olli ekki skaða nema á sjálfri sér. Þetta atvik og annað hliðstætt, sem gerð- ist í fyrrakvöld á Akureyri, eru víti til vamaðar um það, hver nauðsyn það er að ganga tryggilegá frá farartækjum. _______________________J NÝJA LANDHELGIS- FLUGVÉLIN, sem leysir gömlu Rán af hólmi, er að hefja starf. Hún er lítið notuð Skymastervél, keypt í Poitugal, og hefur verið breytt í samræmi við hið nýja ætlun- arverk. Hún hefur 15 klst. flug- þol og 80 km meiri flughraða á klst. en Rán. Áhöfn er: tveir flugmenn, \ vélamaður, loftskeytamaður og i 2 stýrimenn landhelgisgæz.lunn- \ ar. \ Hins bezta er vænzt af hinni \ nýju flugvél Landhelgisgæzl- i unnar. □ i Hluti safnshis á leið í Stafnsrétt Vitað er að KEA hefur haft í hyggju að reisa gott útibú í hverfinu .og má því búast við að það hugsi sér að staðsetja það þarna. En hvað sem hverj- um einum líður, geta íbúar Suð ur-Brekkunnar gert ráð fyrir, að um þá verði keppt á næst- unni með góðurn og nýtízkuleg- um verzlunum. í NOKKUR ÁR hefur engin ljósmyndastofa verið á Húsa- vík. í sumar flutti ungur ljós- myndasmiður, Pétur Jónasson, til Húsavíkur og setti upp ljós- myndastofu á þriðju hæð verzl- Stærsta rétt á Norðurlandi Steingrímur Magnússon. um 23 km frá Húnaveri, sem allir ferðamenn kannast við. En næstu bæir eru Stafn og Foss- ar. Vestur-Skagfirðingar og bænd ur úr Austur-Húnavatnssýslu reka fé til Stafnsréttar og í haust var það talið um 20 þús- und. Stóðréttin er jafnan degi fyrr. Að kveldi er svo „réttar- gleði“ við réttarvegg, enda oft- ast mjög mannmargt og margir jafnvel langt að komnir. Harmo nika er þanin, dans stiginn á guðsgrænni grundinni, lög sung in fullum hálsi, kveðið og skraf að. En þetta ,,réttargleðisvæði“ er lýst bílljósum. Hér á 'myndinni er verið að reka safnið til réttar. Steingrím ur Magnússon er réttarstjóri. Hann er bóndi á Eyvindarstöð- um í Blöndudal. Og hér sjáum við líka hinn landskunna marka Leifa, níræðan, sem kann markaskrárnar utanbókar. Og svo birtum við til gamans enn eina mynd. Hún er af ungum manni, sem er að gæða sér á sviðakjamma. Hann heitir Gunnar Pálmason frá Skaga- strönd, sá er datt útbyrðis af bát í fyrra og hélt sér á sundi í 20 mínútur, í ókyrrum sjó og svarta myrkri, þar til félagar hans fundu hann. Myndirnar tók B. S. Gunnar Pálmason. unarhúss K. Þ. Hann hefur síð- an haft ærið að starfa við mannamyndagerð. Stundum lítur hann þó af and litum mannanna, fer til og myndar undarleg fyrirbrigði í ríki náttúrunnar. Hér sýnir hann okkur mynd af því stærsta lambsnýra, sem við höfum um heyrt. Nýrað kom fram í sláturhúsi K. Þ. í haust úr lambi frá Tjör- nesi. Nýrað vóg 7.8 kg. Þormóður Jónsson. INDRIÐI G. HLAUT LINDEMANNSTYRK MEÐAL ÞEIRRA fjögurra rit- höfunda, sem styrk hlutu úr rit höfundasjóði Kelvin Linde- mann var Indriði G. Þorsteins- son rithöfundur og ritstjóri. Styrkurinn, sem er veittur án umsóknar, nemur um 30 þús. íslenzkum krónum. Aðrir styrk j þegar sjóðsins að þessu sinni i voru einn frá hverju Norður- ; landanna nema Danmörku. | KOMMAR STUDDU KRATA I 4 SAUÐÁRKRÓKI gerðist þao = í sambandi við val fulltrúa é \ næsta Alþýðusambandsþing í = Verkamannafélaginu Fram, að | aðeins einn listi kom fram, \ studdur af meirihluta stjórnar. | Efstu menn hans eru: Friðrik I Sigurðsson og Valdimar Péturs- | son. Þeir eru báðir Alþýðu- = flokksmenn. Hefur það vakið I nokkra furðu, að kommúnistar j eiga hér hlut að máli og hafa I tekið að sér uppáskrift fyrir nú H verandi ríkisstjórn. Varamenn I eru: Jón Friðbjarnarson, komm : únisti, og Óli Aadnegar íhalds- I maður. 1 í verkakvennafélaginu Öld- 1 unni- kom líka fram einn listi, í borinn fram af stjórn og trún- | aðarráði. Fulltrúar frá þessu fé- i lagi eru: Hólmfríður Jónsdóttir : og Guðrún Ágústsdóttir. Til Í vara: Hulda Sigurbjörnsdóttir Í og Fanney Reginbaldsdóttir, all i ar stjórnarandstæðingar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.