Dagur - 20.10.1962, Blaðsíða 2

Dagur - 20.10.1962, Blaðsíða 2
2 KYNNISFERÐ í BOÐI F.t. 11111111111111111111 iiiiiiiiintmnu i ■ 111 n111 ■ ■ i ■ iii 11 ■ ■ i nii i ■ ii ■ ■ ■ i 11111111111111111111111,,^ Starfsemin skoðuð - Gist i Bændahöllinni FLUGFÉLAG ÍSLANDS h.f. bauS blaðámönnum útan Reykja víkur í stutta heimsókn fyrir skömmú, til að kynnast starf- semi fétagsins í höfuðborginúi. Veðurgúðirnir töfðu ferðir sumra gestanna, sérstaklega Vestmannaeyinga og sýndu, eins og oft áður, aS hvenser sem er geta flugáætlanir brugðist, þótrt mikil breyting hafi á orðið til bóta með tilkomu stærri flug véla, betri flúgvalla og fleíri ör- yggistækja. Sveinn Sæmundsson blaða- fulltrúi hjá Ff tók á móti okkur á flugvellinum og sýndi okkur helztú starfsemi Flugfélagsins í höfuðborgínni, nema farþegaaf- greíðsluna, sem kynnir sig sjálf. ÁTTA AUALDEILDIR. Flúgfélagið starfar í 8 aðal- deildum. Hilmar Sigurðsson stjórnar deild innanlandsflúgs- ins, Birgir Þórhallsson stjórnar millilandafluginu, véladeild stjórnar Brandur Tómasson og skoðunardeild flugvéla Jón N. Pálsson. Bókhaldsdeild stjórnar Þórvaldúr Tryggvason, flug- rakstrinúm stjórnar Jóhann Gíslason. Aðalgjaldkeri er Páll Þorsteinsson, skrifstofustjóri Sigurður Matthiasson. Svo er yf ir þessum stjórum og fleiri stjórum ein aðaistjórn, sem skip uð er Guðmúndi Vilhjálmssyni, Bergi G. Gíslasyni, Birni Óláfs- syni, Rikaró'i Thors og Jakobi Frímannssyni. Aðalframkv-stj. er Öm Ó. Johnson. SJÖTUGUR: Gskar Stefáíisison Þakkaðu fyrii- þína sá! þeím, sem gaf og veitti með: fagurskyn og mjúklátt mál, manndómsþrótt og skáldageð. SKÚR VIÐ SKÚR. Byggingar félagsins við Reykjavíkurflugvöll eru furðu- legar, eins og fleiri mannanna verk. Hvorki ei-u þær reisuleg- ar eða til frambúðar. Þar er skúr hyggður yið skúr, svipað því þegar maður byggir skúr fyrir 5 kindur, síðan annan fyr- ir nokkrav gimbrar,. þá útbygg- ingu fyrir hrútinn, áfastan skúr fyrir.hænsn o. s'. ftv. Þessir flug félagsskúrar hafa risið upp smám saman vegna aukinnar starfsemi og einnig Vegna þess, að með árunum hefur margs konar starfsemi viðkomandi við gerðum og eftirliti á flugvélum og flugvélahlútum, sem áður var framkvæmd eriendis, flutzt inn í landið með aukinni sér- menntun í mörgúm gi-einúm. Hin mikla óvisa um fi-amtíð flugvallarins mun einnig hafa latt Fí til varanlegra bygginga- framkvæmda. En hið mikla skúrasafn notast furðanlega vel og þar er ótrúlega margt að sjá sem flest þjónar öryggi flugsins í einhverri mynd. Um 300 manns starfa allt árið hjá Flúgfélagi íslands. FLUGVÉLARNAR. Félagið á -3 Doúglasvélar, 2 Skymastervélar, 1 Claudmaster- vél og 2 skrúfuþotur. Auk þess hefur það leiguvél, Skymaster- vél. Varahlutalager í þessar flugvélar þarf að vera mikiil, enda meira en 15 þúsund hiutir, sem ætíð þurfa að vera tiltækir. Þá er sérstök deiid, þar sem starfandi flugmenn eru æfðir reglulega, skóli fyrir flugvirkja, sem nú geta lokið námi hjá fé- laginu, námskeið fyrir flug- frey.jur o. s. frv. HINN 11. september s. l'. varð Óskar Stefánsson, bóndl í Breiðuvík á Tjömesi, sjötúgúr. Óskar er maður vel gefinn. Hann er bókhneigðúr, ritfær prýðilega og skáidmæltur. Ann sveitaiífi og fegurð náttúi-unn- ar. Einnig ágætlega vaskur mað ur. Ýmsir vinir Óskars, frændur og nágrannár, héimsóttú hann á sjötugsafmælinu. Karl Kristjánsson alþingis- máður, sem er æskuvinur Ósk- ars, skrifaði þeSsa stöku sem ávarp í gestabók hans þennan dag og allir viðstaddir skrifuðu undir: ingar byggðu, er á Akureyrar- flugvelli. Akureyrarleiðin hefur ætíð verið sú fjölfarnasta inn- anlands. Farþegar um Akur- eyrarflugvöll skipta tugum þús- unda á ári. Oft er eitthvað staðið við þar, en ekki er enn hægt að fá keypt an kaffisopa í hinni myndar- legu flugstöð, hvernig sem á því stendur. BLAÐAMANNAFUNDUR f BÆNDAHÖLLINNI. í boðsferð til Flugfélagsins, voru aðalskrifstofur félagsins að sjálfsögðu eínnig skoðaðar. Þær eru í Bændahöllinni, á heilli hæð. Þar er hátt til lofts og vítt til veggja og þar áttu boðsgestir fund með Emi O. Johnson fram kvæmdastjóra, sem flutti fróð- legt erindi um flugmálin í land- inu, og óskaði síðan umræðna og fyi-irspurna, hvað gert var. Þar gerðu Norðfirðingamír, Jón Ólafsson lögregluþjónn og í- þróttagarpur og Bjami Þórðar- son bæjarstj. og ritstjóri ljósa þörf bæjar síns og sveitar fyrir föstum flugferðum og fluttu mál sitt af festu. Ýmsir fleiri ræddu um flugmálin og gerðu fyrirspurnir ttí forstjóra og yf- irflugstjóra, Jóhannesar Snorra- sonai', sem þeir svöruðu. Það er mikilsvert að kynnast hinum ýmsu þáttum þjóðlífsins, svo sem hér var gert eins vel og auðið var á fljótri ferð. Vegna aðstöðu sinnar er blaðe.- mönnum slík kynning ómetan- leg til aukins fróðleiks. Gildir þetta auðvitað um alla þá starf- semi, sem snertir fjölda þjóðfé- lagsþegna. AKUREYRINGAR alls STADAR. í hójii hins fjöltúehna stárfs- liðs eru áberandi margir Akur- eyi-ihgar, bæði flúgvirkjar, kenúarar, flugmenn og fór- stjórar. Nokkúr sögulég rök liggja tii þeSsarar þátttökú Ak- ureyringa. Flugfélag ísiands hf. var stofnað á Akureyi-i 3. júní 1937 og á þVí aldarfjórðuhgs- starf að baki. AðálhVatámaður var Agnar Kofoed-Hanseh, en fyrstu stjóm félagsiús skipuðu Vilhjálmur Þór, Kristjáh Krist- jánsson og Guðmundúr Karl Pétursson. Saga félagsins hefúr víða verið rakin og er hún hm merkasta. Jóhannes Snorrason, sem nú er yfirflugstjóri Fí flaug fyrsta áætlunarflug yfir Atlants haf árið 1945 á vegum félagsins. HÓTEL SAGA. Þegar suður kom var okkur tjáð, að Þorvaldur Guðmunds- son byði blaðamannahópnum til gistingar á Hótel Sögu og var því tekið með fögnuði. Bændahöílin hefur oft verið á dágskrá og var sjón sögu ríkr- ari. í BændahöÍlihni lýsir sér stðrhugur og samtakamáttur bænda. Þar verður miðstöð hinna umfangsmiklu samtaka stéttarinnar. Þar verður Búnað- arfélagið; til húsa, Stéttarsam- batid 'bænda, Framleiðsluráð o. s. frv. Og þar er Hótel Saga, setn ber af öðrum gistihúsum landsins, svo, að þar kemur eng- inh samanburður til greina. EKKI HÆGT AÐ FA KAFFI. Um 1950 tók Fí að sér Græn- landsflug og ári síðar hættu Loftleiðir innaniandsflugi og hefur Fí síðaii haft allt skipu- legt innanlandsflug. Hið tví- þætta starf Flugfélags fslands, innanlandsflugið og utanlands- flúgið, hefur verið í örum vexti til þessa dags. Fyrsta flugstöðin, sem íslend ÞAR ER MIKIL REISN. Bændahöllin er 8 hæða bygg- ing. Efst er veitingasalur, mjög fagur með frábæt útsýni. Hót- elherbergi eru 90, á 5., 6. og 7. hæð með samtals 150 rúmum. Bærtdasamtökin hafa 3. hæðina til afnota, Flugfélagið 4. hæðina alla, upplýsingaþj (inusta Banda ríkjanna er í hluta af 1. og 2. hæð. Á neðstu hæðum verða vefzlanir, banki o.fl. Þessi glæsi lega bygging er 43 þús. rúm- metrar. Hún mun nú kosta yfir 70 milljónir, en fullgerð kostar hún tæplega minna en 100 millj. króna, með öllu lausu og föstu er byggingunni tilheyrir. Ekki (Framhald á bls. 7.) KVEÐJA TIL - x 'i n . f. Guðm. Karls Péturssonar Ég kom til þín fleiðraður, bólginn og blár með bænamál sjúklings á vörum, þú gekkst að með röskleik að græða mín sár, með gaman í spurnum og svörum, því báðum var grínið í lundina léð og Htið mitt slys hjá því verra. Og þú hafðir margsinnis svartar séð. Og sársauki minn var að þverra. Þú baðst mig um stöku, hún var ekki við þær vilja nú bregðast mér stundum. En heimkominn tók ég að svipast um svið með sviða í reifuðum undum. Ég lyfti mér þangað sem flugum er fært af flatneskju lítilla sanda, en hætti mér ekki í háloftið skært þar höfuðskáld veigarnar blanda. ■W»W. i'i'í Cf Þú ríkir sem kóngur í háreistri höll og héfur þar ærið að vinna. Ög okkur finnst stundum sem flytjir þú fjöll með fulltingi starfskrafta þinna. Og þó að það' hendi að missir þú mann og megir ei sérhverjum hlífa, þá átt þú í höggi við herkonuhg þann, sem hefur þér öflugri hnífa. En frúnnar sem bjuggu Við Sjúkdóm og sorg og sífelldan ótta um lífin, þær svífa nú glaðar um götur og torg, því Guðmundur kunni á hnífinn og leiddi þær heilar tii hamingju laúds og heilbrigði nýja þeim færði. Þær gæla við örin og minnast þess manns, sem méistarahöndum þær hrærði. Eg brýt um það heilann, hvað heldur þér við og hönd þinni styrkri og taugum. Menn hyggja það vera þitt hjúkrunarlið sem hlær við þér ljómandi augum. Og þú ert sá eini sem ekki þarft hót þá öfund tii Salómons bera, sem húsfeður ala við hjarta síns rót og hyggjást þó /dyggðugir vera. Og kringum þig svífur hinn svanheiöi fans, er sólginn að starfa og vaka. Það ýtir við hjarta hvers einasta manns er álftimar vængjunum blaka.- En læknisins iðja er fegúrst á foíd, i / ’ Kúrl' flytur mér lífstrúna björtu. ■'* Hann list sína meitlar í meinsollið hold og mannanria þakklátu hjörtu. Éf frístundir gefast, þá elcur þú út. Éf einhvei- er vonin tii fanga þú læðist um skurði og lænur í hnút með langdrægan hólkinn að vanga. Þú skundar frá veiðum er skolbirtan dvín. í skóttinú bráðina læsir. Én undarleg þykir mér ástríða þíri áð eltast við fiðraðár gæsir. En víst átt þú skilið af þessari þjóð að þurfa ekki leyfis að beiða ef langar þig eitthvað af almanna slóð til ánægju leita og veiða. Og ætti ég veiðilönd víðlend Og góð, þá væri þér heimilt að skjóta. Ég bið þig að þiggja mitt lágfleyga ljóð og Hfdaga ágætra njóta. fii a Jón Bjamason. 1111111111111111111111111

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.