Dagur - 20.10.1962, Blaðsíða 3

Dagur - 20.10.1962, Blaðsíða 3
Happdrætti Framsóknarfl. Sala miða er í fullum gangi. — Athugið hina glæsilegu vinninga. — Miðinn aðeins kr. 25.00. ÚTSÖLUSTAÐIR: Skrifstofa Framsóknarflokksins, afgreiðsla Dags, bókabúð Jóhanns Valdemarssonar, bókabúð Jón- asar Jóhannssonar, söluturninn Norðurgötu 8. mmmwm BÍLASÝNING laugardaginn 20. þ. m. KAUP og SALA - alls konar skipti. Bílasala Höskuldar Túngötu 2, sími 1909. BAKAÐAR BAUNIR SPAGHETTI í dósum, tvær stærðir, NÝKOMIÐ KJÖTBÚÐ K.E.A. MAYÖNNAISE REMOULADESÓSA CAPERS í plastpokum. KJÖTBÚÐ K.E.A. Bifreiðin A—905 OPEU RECORD 1960 er til sölu. Uppl. í sima 1725 og 1786 eftir kl. 7. TIL SÖLU: Sex manna Ford, árg. '55, í ágætu lagi. Upplýsingar. gefur Aðalgeir Ax,elsson B. S. O. HEY TIL SÖLU Haraldur Hannesson, Víðigerði. FRÁ HÚSMÆÐRASKÓLA AKUREYRAR Námskeið hefjast í skólanum á næstunni í saumum, matreiðslu og vefnaði. Uppfýsingar í síma 1199 milli kl, 4 og 5 næstu daga. Framsóknarfélögm á Akureyri efna til ALMENNS FUNDAR um HÚSNÆÐISMÁL sunnudaginn 28. þ. m. kl. 3 e. h. í LÓNI Framsögumenn: Hannes Pálsson, fulltrúi í húsnæðismála- stjórn, og Haukur Árnason, byggingam. Fundarstjóriiíngvar Gíslason, alþingismaður. Frjálsar umræður að framstiguerindum loknum. Allir velkomnir. FRAMSÓKNARFÉLÖGIN Á AKUREYRI. STARFSSTÚLKA ÓSKAST í SENDIRÁÐ Sendiherra Noregs í Reykjavík óskar, sem fyrst, eftir duglegri starfsstúlku, sem er vön matreiðslu. — Nán- ari upplýsingar í Fjólugötu 15, Reykjavík, sími 15886. 11« " 111 11 .. ' , - - i ■ i'- ; : ■ -i ' ' • GÓLFDÚKUR C. þykkt BYGGINGARVÖRUDEILD L É R E F T, hvítt, 70,80,90 óg 14o sni. lir. L É R E F T, mislitt, 90 og 1^0 cm. ÐAMASK LAKALÉREFT BLEYJUGAS FLÓNEL HANDKLÆÐI VEFNAÐARVÖRU DEILD GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.