Dagur - 20.10.1962, Blaðsíða 7

Dagur - 20.10.1962, Blaðsíða 7
- Fyrsta íslenzka kvikmyndin (Framhald af bls. 8) og leikstjórinn (Erik Balling, dani) að ógleymdum mynda- tökumanninum og sjálfum leik- urunum, hafi meS mikilli natni skilað áhorfendum öllu því, sem frumhöfundur sjálfur lagði í verkið í upphafi. Þar er litlu breytt og litlu við bsett. Kostir skáldsögunnar koma allir fram í myndinni, — og gallarnir líka. Eins og sagan er gegnsýrð af trega og söknuði, þá er sami undirtónninn í myndinni og uppistaða í athyglisverðum og góðum leik aðalleikaranna. Með sama hætti og söguna skortir hrapallega kímni og fleyg orða- skipti, þá saknar maður hvOrs tveggja í myndinni. Fábreyti- leiki sögunnar, — þó hún sé annars góð —, veldur því að myndin er ekki laus við endur- tekningar á sviðsetningum, og stundum ofgerir leikstjórinn beinlínis, eins og þegar hann margendurtekur rekkjubrögð Ragnars og Guðríðar, án þess að það hafi annan sjáanlegan tilgang en að fylgja „sam“-nor- rænni kvikmyndatízkú eða lengja myndina. Engum dylst, að tæknilega eru búnar til miklu vandaðri myndir en „79 af stoðinni“. Þó ber myndin engin viðvanings- merki í augum ótæknifróðs manns. Það mikla hagræði að heýra íslenzku talaða af munni leikaranna og finna, að tal og tónar falla rétt og nákvæmlega að efni og hraða myndarinnar. vegur áreiðanlega upp á móti þéim göllum, sem kunna að finn ast á myndatökunni. Þarf ekki að efa, að íslenzkir kvikmynda- húsgestir munu hafa ánægju af að sjá myndina. Hitt er svo annað mál, hvort „79 af stÖðinni“ sé gædd því aðlöðunarafli, sem kvikmyndir þúrfa að hafa til þess að ná hylli milljónanná í útlöndum. Ur því sker reynslan. FrumkvöðuII myndarinnar og fýrirsvarsmenn munú líta á hana sem tilraunaverk. Má ségja, að nú sé í fyrsta sinni her á landi reynt að gera list- ræna leikkvikmynd, þar sem beitt er viðurkenndúm aðferð- um við leíkstjórn og upptöku alla. Verkið sýnir greinilega merki þess, að kunnáttumenn háfa um það fjallað. Myndin hefnr heppnazt. f því er fólginn sigur þeirra, sem að henni unnú. Þðtt hún sé alls ekki full komin, hvorki að efni, leik né myndatöku, þá er hún samt rétt til búin kvikmynd og gefur svo miklar vonir, að það er engin fjarstæða að telja tíma- bíl íslenzkrar kvikmýndalistar upprunnið. Þeír, sem staddir voru við frumsýninguna í Háskólabíói sl. föstudagskvöld, voru því vitni að sögulegum atburði, og fyrirmenn landsins og frúr þeirra höfðú fulla ástæðu til þess að íklæðast sínu fínasta pússi. Það var af falslausri ánægju og hreinu hjarta, sem leikarar og höfundar sögu og myndar voru kallaðar fram í lok sýningar og hylltir með blómum, ræðum og húrrahróp- um. Gestur í Vík. Fréttir úr nágrenninu (Framhald af bls. 8.) Skagfirðinga í haust, en ýmsir vilja telja, að dilkar séu jafn- vænni en t. d. í fyrrahaust. Hrútasýningar eru nú nýaf- staðnar í Skagafirði. Ðomarar á sýhingunum vöru héraðsráðu- nautarnir Egill Bjamason og Sigfús Þorsteinssön aúk þess sem dr. Halldór Pálsson, saúð- fjárræktarráðunautur, mætti einnig á nökkrum sýhingum. Sýníngarnar munu yfirleitt hafa verið vel sóttar, en ekki er mér kunnugt um niðurstöður þeirra nema hér í Akrahreppi. Hér voru haldnar þrjár sýning- ar, enda Akrahreppur stór, eins og kunnugir vita. Sýndir voru 140 hrútar og af þéim fengu 41 fyrstu verðlaun, sem er hófsam- leg taía um of. Til el-u hér all- margír prýðilegir hrútar full- orðnir, en yngri hrútarnir, vet- urgamiir, eru á hinn bóginn all flestir mun síðri hihum eldri. Horfir báglega með sauðfjár- rækt í Akrahreppi ef áfiam heldur þeirri öfugþróuh. Á hreppasýningunum Vöru beztu hrútamir valdir til þess að mæta á héraðssýningum, sem fyrirhugað er að halda 22. okt. n. k., aðra austan Héfaðsvatna, hina vestan. Þar mun dr. Hall- dór Pálsson mæta og fella úr- skurð xim. verðleika hfútanna. / ’" niig — | f v Inmlegustn þakkir s-endi ég öllum þcim, sem auð- f i sýndu mér vinarhug með heimsöknum, skeytum og f ý góðum gjöfum á sjötugsafmœli rriinu. * j:. Guð blessi ykkur öll. I t GUtðNY 'I EI rSDÓTTIR, Öngutsstoðum. * 1 w Þakka innilcga heimsóknir, gjafir og skeyli á sjötugs- © | afuudi tníhu 12. þ. m. — Lifið heil! | % JÓN EÍNARSSON, Ytra-Kálfskinni. f £ ! Maðufinn minh HELGI ÓLAFSSON, smiður, frá Grímsey, lézt í Kristneshæli 15. október. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 23. október og hef.st kl. 2 e. h. Guðrún Sigfúsdóttir. BORGARBlÓ Afgreiðslan opin frá kl. 6.30. Sími 1500 Skemmtileg og mjög vel leik in, ný, grísk kvikmynd, sem alls staðar hefur slegið öll met í aðsókn. Aðaihlutverk: MELINA MERCOURI (hún hlaut gullverðlaun í Cannes fyrir leik sinn í þess- ari mynd. JULES DASSIN (hann er einnig leikstjórinn) Bönnuð yngfi eh 16 áfa. SÝND UM HELGINA Kynnisferð í boði FJ. (Framhald af bls. 2) eru tölur þéssar um kostnaðinn staðfestar, en hvað sem um þær er, framhald byggingar og rekst urs, er svo mikil reisn yfir þessu húsi bændanna, að eftir því ef tekið. Blaðamenn nutu mikillar gest risni Þorvaldar gestgjafa og Fi á meðan dvalið var í höfuðborg inni. Fararstjóri að nörðah var Kristinn Jónsson. HVER SÆTI EINA MILLJÓN. Flugvélakostur Fl þarf brátt endurnýjunar og aukningar við. Þotutímabilið í sambandi við farþegaíluthihga stenduf ýfir. Innlendír ög erlendir menn kjósa hraðfleygustu vélamar. Skrúfuþotumar eru þó ehn í fullu gildi, en af þeim á Fl tvær Vieers-Viscount og telja má líklegt að þær komi fýrst til at- hugunar við aukningu flugvéla- kostsins. En verð þeirra er sennilega allt að 1 milljón fyrír sætið, a. m. k. í sumum teg- undum skrúfuþota. Enn eru fjölrhennar byggðir án flugsamgangna, sem komast þurfa inn í kerfi himaa fostu óætlunarferða. Flestir munu óska þess að innanlahdsfluginu bætist nýjar og góðar flugvélar og byggðalög unum nýir flugvellir. Og jafn- framt auknu starfi mun Fí gera sér ljósa þörf á nauðsynlegri endurskipulagningu á ýmsum þáttum hins urhfangsmikla og vandásama rékstri. Ennfi-emur skal enn einu sinni á það bent, að vegna auk- ins fjölda ferðamanna hingað til lands og innlendra ferðamanna einnig, þarf á Akureyri að koma upp ferðamiðstöð eða nýtízku ferðaskrifstofu. E.D. 7 AKUREYRARDEILD Ræktun- arfélags Norðurlands heldur aðalfund að Hótel KEA, mánud. 22. þ. m. kl. 9 é. h. NORÐLENZKA byggðasafnið vantar gömul vefjarhöföld, sem allra fyrst. SafnvÖrður, sími 1162 eða 1272. ÚT AF FRÉTT í Degi 6. okt. s. 1. um kjör til Alþýðusam- bandsþings hjá Vmf. Fram, Sauðárkróki, hefur Jón Frið- björnsson óskað að. fá þáð leiðrétt, að hann s.é ihvorki né hafi verið kommúnisti. Hann fylgir hinsvegar Ál- þýðubandalaginu að málurh. HREYFLLHITARI ÞAÐ ER ALGENGT á veturna í miklum frostum, að bílár Og dráttarvélar fari ekki í gang - vegna þess hve vélamar eru kaldár og stirðar. Nú er komið á mai-kaðinn tæki til að bæta úr þessum vandræðum, að mínnsta kosti hjá þeim, sem háfa rafmagn. Tæki þetta er kalláð hreyfil- hitari og er tengt kælivokva- kerfinu og heldur vökvanum eihs heitum og tækið er stillt fyrir, og fer hann þannig sína venjulegu hringi’ás, þótt vélih standi kyrr. Eini útbúnaðurinn, sem menn þurfa heima fyrir er leiðslá úr jarðtengdum tengli, þangað sem bíllinn eða dráttarvélin stehdur. . Það eru mikil þægindi fyrir menn, að geta gengið að bílum eða dráttarvélum sínum heítum að morgni, eftir ískalda nótt, fyrir utan það, að þegar smur- olían er volg, smyrja vélarnar sig strax og er það ekki lítið at- riði viðvíkjandi sliti á þeim. . Hreyfilhitari þessi ef fluttur inn af Smiðjubúðinni í Reykja- vík, en B.S.A.-verkstæðið hér á Akureyri mun annast ísetn- ingu hér norðanlands. □ Næringarskortur plága manukynsitis NÆRINGARSKORTURINN í heiminum er ein stærsta plága vorra daga, segir í grein í World Health, riti Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunarinnar. Hann staf- ar aðallega af skorti á eggjá- hvítuefnum og þjáir oft fólk, sem hefur einhæft mataræði, vegna fátæktar eða af öðrum orsökum: maís í Suður-Ame- ríku, kassava í Afríku og hrís- grjón í Asíu. Ðagleg eggjahvítu- efna-neyzla í hinum aUðugari löndum er 60 grömm á mann. í hinum snauðari likidum er neyzlan um 4 grömm á mann. í nokki-um Suður-Ameríkuríkj- um deyja 300 sinnum fleiri börn af næringarskorti en í Banda- ríkjunum. — Ef báriiadauðinn væri hinn sami í Suður-Ame- ríku og Bandaríkjunum myndu árlega deyja 250.000 færri börn. Sagt er frá sex löndum í grein- inni, þar sem landbúnaðarfram- leiðslan eykst nú hraðar en fólkinu fjölgar, þau eru: Grikk- land, ísrael, Japan, Mexíkó, Júgóslavía og Austurríki. □ Góð auglýsing gefur góðan arð Frá Skákfélagi Ak. FUNDIR hefjast í Skákfélagi Akureyi’ar mánudaginn 22. ökt. kl. 8 e. h. í Landsbankasalnum, fundakvöld Verða í vfetur á mánudags- og fimmtudágskvöld um á sama stað. Haustmót Skák félagsins hefet fimmtudagihn 25. október. Væntanlegir þátttak- endur háfi samband við för- mann félágsins, Jón Ingimars- son, sftni 1544 eða Hárald Ólafs- son, sími 2493. Ráðgerð er keppnisför til Sauðárkróks sunnudáginn 28. okt., þar sem keppt Verður við skákmenn úr Skágafirði og Húnavatnssýsl- um. Þéir félágsmenn, sem taka vilja þátt í þessari keppnisför, tilkytiní það Haraldi Óláfesyni eða Jóni BjömSsýní sem allra fyrst. Lagt verður af stað frá Stefni kl. 8.30 f. h. Gei-a má ráð fyrir að þama verði mjög hörð og tvisýn keþpni. Áhugamenn í skák, sem ekki þegar hafa gerzt félagar í Skákfélagi Akureyrar, æt’tu nú þegar að gerast félags- menn og verða vírkir þáttak- endur. Skákfélagið hefur i vetur leigt gott húsnæði fyrir starf- semi sína, og ætti í því efni að geta uppfyllt ströngustu kröfur. Þi’óunin í starfeemi félagsins hin síðari ár hefur leitt í ljós, að félagið þarf á vaxaftdi fjölda félaga að halda til að geta mætt í keppni við stærri skákfélög eða héi-aðasambönd. Skákáhuga menn ættu að athuga þetta. Q Frá Iðjuklúbhniim IÐJU-KLÚBBURINN heldur fyrsta spilakvöld sitt í Alþýðu- húsinu sunnudaginn 21. okt. kl. 8.30 e. h. Gei’t er ráð fyrir að klúbburihn hafi 4 kvöld fyrir jól. Félagsskíi’teini hafa verið gefin út og fást þau hjá trúnað- armönnum á vinnustoðum og á skrifstofu Iðju, sími 1544. Skíi-- teini þessi veita 20% afslátt frá venjulegu aðgöngumiðaverði. ÆttU því þeir, sem ætla sér að Vera með í vetur, að tryggja sér skírteini í tíma. Á spilakvöldun- úfti verðúf váhdað til kvöláverð launa hverju sinni, eftir því sem tök eru á. Félögum og öðrum velunnurum félagsins skal bent á að Iðju-klúbburinn starfar til ágóða fyrir félagsheimilissjóð Iðjú, og ætti því að vera kær- komið tækifæri fyrir þá, sfem m. a. vilja styðja það málefni. Klúbbstjói-nin. - Æskuverndarstarf (Frámhald af bls. 5.) stað þúsunda — eftír allt sitt erfiði og fyrirhöfn! Fer ekki hjá því, að þessii’ ungu afbrota- menn verði allt að því upp með sér að lcomast þánnig á prent — í nýjum „í slendingaþáttúm"! Þetta er háskalegur öfugugga háttur ábyrgra blaðamanna á opinberum vettvangi! Og svo er víðsvegar leikið undir æsitryllt rosamúsík, bæði í útVai-pi og á skemmtunum, — sem veldur andlegri ölvun og stjórnlausum tryllingi, hverju áfengi háska- legri! Og unglingar eru ungling ar! Helgi Valtýsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.