Dagur - 20.10.1962, Blaðsíða 8

Dagur - 20.10.1962, Blaðsíða 8
8 ~T1 ........................................................iiiii......... Meistari í ísienzkum fræðum Skólarnir á Laugum í Reykjad. ARNHEIÐUR SIGURÐAR- DÓTTIR frá Arnarvatni í Mývatnssv. lauk nýlega mag isterprófi. Flutti hún fjölsótt an fyrirlestur í Háskólanum 7. okt. Dr. Guðni Jónsson, prófessor, lýsti því yfir að fyrirlestri loknum og fyrir hönd heimspekideildar, að Arnheiður væri brautskráð- ur meistari í íslenzkum fræð Tref j aplastf ramleiðsla Blönduósi 18. okt. Trefjaplast hf., sem hér var stofnað, hefur nú byrjað framleiðslu á vatna- bátum úr trefjaplasti og eru þeir mjög álitlegir og hentugt að setja í þá utanborðsmótora. Framkvæmdastjórinn er Zop- honias Zophoniasson, en aðal- kunnáttumaður Hreinn Kristj- ánsson. Trefjaplast gefur margs konar möguleika í framleiðslu. Mun í athugun að hefja smíði húsgagna úr þessu efni, sam- kvæmt danskri fyrirmynd. Nýja Blöndubrúin verður tek in í notkun innan fárra daga. Hún er mikið og veglegt mann- virki. YFIR 50 HRÚTRA SÝNDIR. Hér var nýlega haldin héraðs- hrútasýning, og voru dr. Hall- dór Pálsson og Hjalti Gestsson viðstaddir. Sýndir voru yfir 50 um. Fyrirlesturinn fjallaði um Benedikt Gröndal Svein- bjarnarson og störf hans í þágu íslenzkra fræða. En meistaraprófsritgerðin fjall- aði um hýbýlahætti íslend- inga á miðöldum. Arnheiður er þriðja kon- an sem lýkur prófi í þess- um fræðum við Háskóla ís- lands. □ hrútar. Ve'turgamall hrútur frá Steiná, eigandi Sigurjón Stef- ánsson, var dæmdur bezti hrút- ur sýningarinnar. Annar í röð- inni var Kollur Ólafs Bjarnason ar í Holti og þriðji Spakur Reynis Steingrímssonar í Hvammi. Báðir síðarnefndu hrútarnir voru fjögurra vetra. Síldarmjölshendur Ófeigsstöðum 18. okt. Okkur finnst ríkisstjórnin batnandi, síðan hún ákvað verðið á síldar- mjölinu, enda varð þá þessi vísa til á sláturhúsinu: Ríkisstjórn ég tigna tel, trúlega hefur hún stækkað. Syng ég um hana og síldarmél, sem að hefur lækkað. Já, við vonum að ríkisstjórn- in taki nú með síldarmjölshönd um á fleiri málefnum bænda! Annars er fátt að frétta utan veðurblíðu og að hér má heita Laugum 18. okt. Laugaskóli var settur 16. október. Séra Pét ur Sigurgeirsson flutti guðs- þjónustu, en settur skólastjóri, séra Sigurður Guðmundsson prófastur á Grenjaðarstað, flutti skólasetningarræðuna. Sigurð- ur Kristjánsson, sem verið hef- ur skólastjóri á Laugum um 12 ára bil, er í ársfríi vegna heilsu brests. Aðrar breytingar á starfs liði eru þessar helztar: Frá skól anum hverfur Lilja Kristjáns- dóttir, en í hennar stað kom Guðrún Þórðardóttir og enn- fremur er maður hennar, séra Þórarinn Þórarinsson, stunda- kennari við skólann. Nemendur skólans eru 114, þar af 53 stúlkur, og langflestir úr Suður-Þingeyjarsýslu. Ráðs- kona er Sigríður Karlsdóttir frá Mýri í Bárðardál og bryti Helgi Sigurgeirsson frá Stafni. Von um enn meiri árangur borunar Ólafsfirði 18. október. Byrjað er á nýrri borholu, um 50—70 m frá þeirri, sem gaf svo ágæta raun nú nýlega. Ekkert mark- vert hefur enn skeð á nýja staðnum og er þess ekki að vænta fyrr en komið er lengra niður. En við erum mjög spennt ir að vita hvað þarna gerist, því þessi staður er talinn líklegri til árangurs en sá fýrri. Vatnið úr borholunni, sem áð ur hefur verið sagt frá, hefur hitnað til muna. Það var þegar í stað sett inn í hitavatnskerfi bæjarins og er því strax komið að notum. TUTTUGU ÍBÚÐIR ERU f BYGGINGU. Unnið er kappsamlega að hús byggingum. Um eða yfir 20 í- búðir eru í byggingu og á hin ágæta síldveiði sinn þátt í þeim framkvæmdum. mannheilt nokkuð og ósjúkt. Annríki er mikið, svo að menn hafa ekki tíma til að hlusta á þingfréttir. Slátrun lýkur hér 19. þ. m. Féð er fremur vænt hér um slóðir. Húsvíkingar fóru til rjúpna á Þeystareyki í fyrradag. Fullar 50 fékk sá, sem veiðisælastur var. Hér sést annars lítið af rjúpu. Þó er ýmislegt sem bend ir til þess að rjúpu fjölgi á ný. Mislingar breiðast eitthvað út á Húsavík, en ekki í sveitunum. Öfugþróun í Akrahr. Frostastöðum, 6. okt. Göngur eru hér nú allsstaðar afstaðnar að þessu sinni utan þá eftirleit- ir. Er ekki annað vitað en smal azt hafi vel og fjárheimtur séu viðunandi yfirleitt. Veður var gott í fyrri göngum en lakara í þeim seinni, a. m. k. hér í Húsmæðraskólinn var settur 20. september. Séra Sigurður Guðmundsson sóknarprestur flutti guðsþjónustu við skóla- setninguna. Halldóra Sigurjóns dóttir tekur nú aftur við skóla- stjórn, eftir ársfrí. Frá skólan- um hverfur Guðrún Sigurðar- dóttir og Bima Bjömsdóttir. í staðinn komu Álfheiður Sigur- geirsdóttir frá Granastöðum, húsmæðrakennari, og Ester Kjeldgaard frá Danmörku. Auk ■ þein-a kennir Fanney Sigtryggs dóttir, sem síðasta vetur hafði á hendi skólastjórnina. Heyfengur varð með minna ÞAÐ VAR mikið um dýrðir í Háskólabíói í Reykjavík sl. föstudagskvöld, 12 okt. Virðu- legir góðborgarar og þriflegir fyrirmenn snöruðu út litprent- uðum boðskortum og sýndu borðalögðum dyravörðum um leið og þeir stjökuðu pelsklædd um frúm sínum inn um dyrnar og gengu ábúðarmiklir inn eft- ir gólfi forsalarins, sem einn myndi rúma nokkur stórhundr uð manna. Ahorfendasalurinn sjálfur er allmyndarleg Babyl- onshöll með sætun handa sex hundruðum og kvikmynda- tjaldi sem varla er undir 50 föðmum. í svona sal heyrist ekkert fótatak, því að loðin teppi þekja hvern ferþumlung gólfsins, en það skrjáfar dá- lítið í næfrinu kvenna og hringlar í hálsfestum og arm- böndum. Þarna eru saman komnir landsstjórnarmenn flest ir, að undanteknum þeim, sem eru á ráðstefnum erlendis, for- seti lýðveldisins, nær sex tug- ir alþingismánna af öllum lands Silfrastaðaafrétt, slydda og jafn vel snjókoma þegar ofar dró til fjalla og hefur tíðarfarið í haust lengst af verið kalt og úrfella- samt. Eitthvað hefur á því borið, að fé hafi komizt yfir sauðfjár- veikivarnagirðinguna við Hér- aðsvötnin og mun það raunar lítilsháttar eiga sér stað flest eða öll sumur. Hef ég frétt um fjórar kindur, sem komizt hafa austur fyrir varðlínuna í sumar eða haust, en vel má vera að þær séu eitthvað fleiri. Kindum þessum er a ðsjálfsögðu slátrað strax og til þeirra næst. Sauðfjárslátrun fer nú senn að ljúka. Þó mun ennþá von einhverra eftirhreytna, enda hreppaskil ekki afstaðin. Ekki mun ennþá hafa farið fram at- hugun á því, hver er meðalfall- þungi þeirra dilka, sem slátrað hefur verið hjá Kaupfélagi (Framhald á bls. 7) móti í Reykjadal í sumar og dilkar eru heldur lélegir. NÝR BARNASKÓLI. Búið er að steypa upp útibú frá Kaupfélagi Þingeyinga hér skammt fyrir vestan og á Litlu- Laugum er lokið steypuvinnu við hinn nýja barnaskóla. Að þessum framkvæmdum hefur vinnuflokkur Hróars Björnsson ar smíðakennara unnið í sumar, og ennfremur að byggingu húss fyrir verkstæðisformann bif- reiða- og búvélaverkstæðis, sem ræktunarsambandið Smári rek- ur hér í nágrenninu. hornum og stjórnmálaflokkum, listamenn og listvinir og síðast en ekki sízt leikarar og höfund- ar sem öllum dýrðarlátunum valda. Þegar til átti að taka, reynd- ust sæti handa boðsgestum færri en salarkynnin sjálf virt- ust benda til, og lentu síðkomn ir gestir í nokkrum vanda, með að finna sér sæti. Urðu þá margir viðskila við frúr sínar og boðsfélaga. En þessu var auðvitað „reddað“, eins og öll- um vanda nú til dags, og stillt upp aukastólum handa þeim, sem voru að ráfa um salinn upp og niður í leit að auðu sæti. Oneitanlega varð þetta til þess að setja svolítinn blett á fægð- an hátíðleik þésarar miklu stundar. Tíu mínútum eftir auglýstan tíma ávarpaði þjóðleikhússtjóri Guðlaugur Rósinkranz, sam- komuna með stuttri ræðu og lýsti aðdraganda þessarar sam- komu, sem sprottin er af því tilefni að frumsýna átti kvik- mynd eina, sem líkleg þykir til þess að marka tímamót í sögu íslenzkrar leiklistar. „79 af stöðinni“, alþekkt skáld saga Indriða G. Þorsteinssonar i rennur samvizkusamlega yfir í tjaldið fyrir sjónum þakklátra = áhorfenda í búningi „lifandi" i mynda, tals og tóna. Nýtur l hún sín vissulega að vonum. I Verður ekki annað sagt en að Í höfundur kvikmyndahandrits- = ins (Guðlaugir Rósenkranz) Í (Framhald á bls. 7.) BREZKUR LAND- HELGISBRJÓTUR ÓÐINN tók á sunnudaginn brezka togarann Dragoon frá Fleetwood í landhelgi út af Arn arfirði. Togarinn sigldi til hafs þegar varðskipið nálgaðist og nam ekki staðar fyrr en lausu skoti hafði verið að honum beint. Óðinn fór með togarann til Isafjarðar og varð niðurstaða dómsins á þá leið, að skipstjór- inn var dæmdur í 220 þús. kr. sekt og afli og veiðarfæri gerð upptæk. Mikið var af fiski í Dragoon, enda var hann rétt ó- farinn heim á leið, er hann seildist of nærri landi og lenti í höndum landhelgisgæzlunnar. FYRSTA ISIENZKA KVIKMYNDIN: „79 af stöðinni”

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.