Dagur - 31.10.1962, Blaðsíða 3

Dagur - 31.10.1962, Blaðsíða 3
3 AKUKEYRINGAR! - NÆRSVEITAMENN! NÝ RAKARASTOFA hcfur verið opnuð að Brekku- gqtu 13. — Reynið viðskiptin. HAFSTEINN ÞORIIERGSSON, rakari. Afvinna - Goff kaup Vinnumiðlun húsmæðra óskar el'tir stúlkum til starfa nú þegar. Gott kaup. Frítt fæði. Einnig er óskað eftir unglingsstúikúm til barngæzlu hluta úr degi. Þær, sem þessu viija sinna, snúi sér til frú Soffíu Tlvorarensen, Strandgötu 25. Sími 1187. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. SKRÁNING atvinnulausra karla og kvenna fer fram lögum samkvæmt dagana 1,, 2. og 3. nóvem- ber n. k. í Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar Strand- götu 7 (II. hæð). Akureyri,* 23. október 1962. VINNUMIÐLUN AKUREYRAR, sími 1169 og 1214 NÝ ERLEND BLÖÐ, TÍMARIT og BÆKUR næstu daga. HLJÓÐFÆRI. - RITFÖNG. BÓKA- OG BLAÐASALAN (JAKOB ÁRNASON) Brekliugötu 5 TILKYNNING UM LÖGTAKSÚRSKURÐ Föstudagnn 26. október var uppkveðinn í fógetarétti Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar lögtaksúrskurður um efdrfarandi opinber gjöld: 1. Þinggjöld 1962. 2. Söluskattur. 3. Gjald af innlendum tollvörum og matvælaeftir- litsgj- 4. Lögskráningargjöld. 5. Aðflujtnings- og útflutningsgjöid. . . .. . . . 6. Skemmtanaskattur og Menningarsjóðsgjald. 7. Skipulagsgjöld. 8. Vita- og lestagjöld. 9. Bifreiðagjöld. 10. Ahnannatrygginga- og slysatryggingagjöld. 11. Afnotagjöld af útvaipi. 12. Vélaeftiríitsgjöld. 13. Skipaskoðunargjöld. 14. Heimtaugagjöld. 15. Iðgjöld til Atvinnuleysistryggingasjpðs. Lögtök fyrir gjöldum þessum mega fram fara þegar átta dagar eru liðnir frá birtingu þessarar auglýsingar. F.ru gjaldendur hvattir til að gera skil á gjöldum þess- um, sem ógreidd eru, sem fyrst, svo eigi þurfi að koma til lögtaks vegna þeirra. B’æjarfógetaskrifstofan verður opin. til móttöku á -gjöldunum auk venjulegs skrifstofutíma, á föstudög- um kl. 5—7 e. h. til nýárs. Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, 26. október 1962. SIGURDUR M. HELGASON - settur. FÁIST VARAN - ER HÚN ÓDÝR Klæðið yður vel í kuldanum! ULLARNÆRFÖT PEYSUR VETTLIN G AR HANZKAR SOKKABUXUR GAMOSÍUR Drengja og telpna TAUBUXUR KULDAÚLPUR TEDDY- NYLONGALLAR o. m. fl. Verzíunin IILÍN Brekkugötu 5, sími 2820 af nýslátruðu. NÝJA-KJÖTBÚÐÍN OG ÚTIBÚ ÓDÝRT! Seljum í dag, til rýming- ar, nokkrar gerðir af E F N U M MJÖG ÓDÝRT. VERZLUNIN SKEMMAN Súni 1504 Mikið úrval af KÁPUM með loðkraga KULDAÚLPUR ur ápaskinnl’ ö'g ull, með loðkraga. Fjölbreytt úrval af JERSEYKJÓLUM allt frá kr. 395.00 upp í kr. 1.585.00. JAPANSKIR SKÍÐASTAKKAR sem hægt er að nota beggja megin. Verð kr. 613.00. DAY-DEW-MAKE NÝKOMIÐ. Verzlunin HEBA Sírni 2772 Hafin er starfræksla nýrrar prent- smiðju aó Grónufélagsgötu 4, Akur- cyri, undir nafninu ValpPent h.f. Onnumst hvers konar prcntun, smóa sem stóra, i fullkomnustu prentvélum frd Vestur-Þýzkalandi. Höfum fjölbreyttar og fallegor Ietur- gerðir. Gjörið svo. vel að kynna yður verð og gæði þjónustu okkar. Valprent h.L S í BVI I 2 84 4 FÉLAG VERZLUNAR- OG SKRIFSTOEU- FÓLKS AKUREYRÍ heldur FÉLAGSFUND í Lóni sunnudaginn 4. nóv. kl. 2 e. h. FUNDAREFNI: Uppsögn kaupgjaldsákvæða kjarasamningsins. STJÓRNIN. TIL SÖLU ER KEYSTONE kvikmynda- él (16 mm.), með öll- um venjulegum út- búnaði ásarnt iilmu- límingartæki. Verð kr. 7.000.00. Pétur Eggertsson, Ásveg 24, Akureyri, sími 1397 til kl. 6 e. h. hefst fimmtudagiim 1. nóvember. Mikið úrval af BARNA- og DÖMUPEYSUM, BLÚSSUM o. fl. o. fl. Komið og gerið góð kaup. VERZLUNIN DRÍFA AÐALFUNDUR Styrktarfélags vangefínna á Akureyri verður haldinnvn. k. súfmudag, 4. nóveinber, í gamla stjórnarfundarsalnum í KEA-húsinu (III. hæð) og lrefst hann kl. 20.30. A dagskrá eru venjuleg aðalfund- arstörf, en auk Jreirra; Kennsla vangefinna barna á Akureyri og breytt viðhorf til framkvæmda á vegum félagsins. — Félagsmenn, fjölmenniðl STJÓRNIN. sýningarv

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.