Dagur - 15.12.1962, Blaðsíða 4

Dagur - 15.12.1962, Blaðsíða 4
4 TILVALIN JÓLAGJÖF Sérstaklega handa Akureyringum og öðrum Eyfirð- ingum. BOLLABAKKINN með málverki a£ Akurevri, eins og hún var fyrir 100 árum, fæst í Reykjavík hjá: S.Í.S., Austurstræti 10 Húsbúnaði, Laugaveg 26 Smiðjubúðinni við Háteigsveg og á Akureyri hjá: Blómabúð K.E.A. og Járn- og glervörudeild K.E.A. Ágóði af sölunni rennur til Byggðasafnsins á Akureyri Jólabækur Kvöldvökuúfgáfunnar 1962 í bók þessari eru 21 frásöguþáttur af einstæðum aj- burðum úr lífi manna. Aðeins 5 þeirra hafa birzt op- inberlega áður (verðlaunaþ. Ríkisútvarpsins). Meðal höfunda eru: Árelíus Níelsson, Ámi Ola, Davíð Stef- ánsson, Jochum M. Eggertsson, Kristján frá Djúpa- læk, Páll V. G. Kolka o. fl. Af nokkrum kaflaheitum má nefna: Fósturbarn úr sjó. Trýnaveður. Eg var myrtur. Nú hefur þú svikið mig. Hvar var hún? 16. des. 1924. Hverf er haust- gríma. Erfiður aðfangadagur. Nauðlending á öræfum. Allir þættirnir eru skemmtilegir og girnilegir til fróðleiks og margir stórvel skrifaðir, sem nálgast það bezta í smásagnalist. ÍSLENZKAR UÓSMÆÐUR í þessu I. bindi em frásöguþættir og æviágrip 26 ljós- mæðra (ásamt myndum) hvaðanæva að af landinu. Hér er um að ræða stuttar frásagnir (ekki ljós- mæðratal né ljósmæðrasaga), er bregða upp sönnurn myndum af starfi ljósmæðranna, erfiðleikum og fórn- fýsi. I bókinni segir frá margs konar hetjudáðum ljós- ^iæðranna sjálfra, ævikjörum íslenzkrar alþýðu, við burðaríkum ferðalögum a sjó og landi og furðuleg- um tilviljunum milli lífs og dauða í mannlegri til- vem. Nokkra þættina skrifa ljósmæðurnar sjálfar, en aðr- ir eru skráðir eða stílfærðir af þjóðkunnum mönnum. LÁRA MIÐILL Hin afburða vel ritaða bók sr. Sveins Yíkíngs, um miðilsstörf frú Láru Ágústsdóttur. í upphafi bókarinnar gerir sr. Sveinn Víkingur grein fyrir helztu tegundum sálrænna eða dulrænna fyrirbæra: Skyggni, dulheyrn, fjarhrifum, hlutskyggni, forvizku, ósjálfráðri skrift, hreyfifyrirbærum, líkamn- ingafyrirbærum, huglækningum o. fl. og drepur enu fremur á ýmsar skýringar, sem fram hafa komið. í bókinni eru um 40 stuttar frásagnir af ýmsum dular- og skyggnifyrirbærum, skráðar eftir eða stað- festar af konum og körlum úr öllum stéttum þjóðfé- lagsins. KVÖLDVÖKUÚTGÁFAN ÞEIR, SEM VERZLA í HEBU, eru ánægðir með viðskiptin. Verzlunin HEBA, sími2772 TIL JÓLAGJAFA: BAÐPÚÐUR BAÐSALT BAÐOLÍA í mjög fallegum g'jafakössum VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 GOLFTREYJUR brúnar, grænar, koksgráar, sprengdir litir. VERZLUNIN DRÍFA Simi 1521. TIL JÓLAGJAFA: GREIÐSLUSLOPPAE Verð frá kr. 375.00 BABY-DOLL NÁTTFÖT Verð frá kr. 288.00 NYLON NÁTTKJÓLAR Verð frá kr. 282.00 NYLON UNDIRKJÓLAR Verð frá kr. 248.00 STÍF SKJÖRT Verð frá kr. 348.00 Ódýr epli í KEA AMERÍSK McINTOSH EPLI kr. 350.00 ca. 18 kg. kassi AMERÍSK RED DELECIOUS EPLI kr. 440.00 ca. 19 kg. kassi Tekið á móti pöntunum í öllum útibúum vorum og Matvörudeildinni. SOKKAR Verð frá kr. 28.00 o. fl. .o. fl. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 SENDUM UM ALLAN BÆINN ALLAN DAGINN. NÝLENDUVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.