Dagur - 12.12.1964, Blaðsíða 7

Dagur - 12.12.1964, Blaðsíða 7
r MATRÁÐSKONA Fullorðin kona óskast sem matráðskona í Skíðahóteiið. Upplýsingar í síma 02 eða 11774. SKÍÐAHÓTELIÐ. Tamningastöð! Hestamannafélagið Funi rekur TAMNINGASTÖÐ frá 15. janúar til aprílloka n.k. ef nægileg þátttaka fæst. — Þeir, sent óska að koma hestum að, hafi sam- band við forstöðumann stöðvarinnar, Magna Kjartans- son, Árgerði, fyrir desemberlok. AKUREYRINGAR! Vanti yður rafvirkja þá hringið í síma 11750. Ath. að símanúmerið er ekki í símaskránni. RAFTÆKJAVINNUSTOFAN GLÓI S.F. Löngumýri 12 Þorvaldur Snæbjörnsson. Reynir Valtýsson. JARÐABÓTAMÆLINGAR Jarðabótamenn á félagssvæði Jarðræktarfélags Akur- eyrar eru beðnir að snúa sér til Jóns Trausta Stein- grímssonar, ráðunauts, fyrir 15. þ. m. — Sími 12016 frá kl. 20—21 daglega. Mjög ódvr fjölskyldufargjöld innanlands. Jólagjöf til ættingja erlendis: Sérstök fjölskyldu- og jólafargjöld, sem gilda frá útlöndum til íslands. Sendið ættingjum yðar erlendis slíkan miða. Munið IT-FERÐIRNAR hagkvæmu. TALIÐ VIÐ OKKUR. FERÐASKRIFSTOFAN LÖND & LEIÐIR AKUREYRI við Geislagötu SÍMI 12940 MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar nr. 208, 475, 117, 105 og 74. — B. S. LÖGMANNSHLÍÐARKIRKJA: Aðventusamkoma með lit- skuggamyndum kl. 2 á sunnu daginn. P. S. HJÚKRUNARKONUR! Munið fundinn að Hótel KEA mánu- daginn 14. des. kl. 21. LÆKNINGAKRAFTAVERKA- KVIKMYNDIN Undur Hol- lands verður sýnd í síðasta sinn n. k. sunnudag kl. 5 e. Ir. Komið og sjáið þessa fögru og áhrifamiklu mynd. Aðgang- ur ókeypis. — Sjónarhæð. DÝRALÆKNAVAKT næstu helgi, kvöld og næturvakt næstu viku hefur Ágúst Þor- leifsson, sími 11563. KERTASTJAKAR einfaldir, tvöfaldir, þrefaldir ÓSKABÚÐIN - STRANDGÖTU19 GÓÐ JÓLAGJÖF en ódýr: PÓLSKU EFNIN í kjóla og sloppa SIFFON-FLAUEL í kjóla og púða GESTABÆKUR m. þurrkuðum blómum MUNNÞURRKUR m. þurrkuðum blómum JÓLAKORT o. fl. o. fl. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson AUGLÝSIÐ í DEGI JÓLASKÓRNIR NÝKOMIÐ: Hælaháir IÍVENSKÓR, mjög fallegir KULDASTÍGVÉL, karlmanna og drengja stærðir 37—46 IÐUNNAR KULÐASKORNIR gærufóðruðu komnir aftur SKÓBÚÐ SKÓBÚÐ NOKIA Finnsku GÚMMÍSTÍGVÉLIN, nýkomin KVENSTÍGVÉL, 3 gerðir, þar af 1 gerð támjó UNGLINGASTÍGVÉL KARLMANNASTÍGVÉL SKÓBÚÐ K.E.A. SKÓLATÖSKUR TÉKKNESKAR Höfum íengið ekta LEÐURTÖSKUR, sérstaklega út- búnar fyrir skólafólk. Verðið lágt. Fyrir neðan það, sem þekkzt hefur. VERZLUNIN EYJAFJÖR0UR H.F. GÓÐ AUGLÝSING, GEFUR GÓÐAN ARÐ HAPPDRÆTTI FRAMSÓKN- ARFLOKKSINS. — Þeir, sem hafa fengið senda miða, eru vinsamlegast beðnir að gera skil sem fyrst. ÉFRÁ SJÁLFSBJÖRG. Bazar og kaffisala verður að Bjargi sunnudaginn 13. des. kl. 3 e. h. Styðjið gott málefni. — Stjórnin. HJÚSKAPUR. Hinn 5. des- ember voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin Anna Mary Björns dóttir og Ásgrímur Ágústs- son verzlunarmaður. Heimili þeirra verður að Aðalstræti 4 Akureyri. — Sama dag brúðhjónin Auður Stefáns- dóttir og Sæmundur Guðni Guðvinsson póstafgreiðslum. Heimili þeirra verður að Möðruvallastræti 3 Akureyri. — Sunnudaginn 6. desember voru gefin saman í hjónaband á Akureyri brúðhjónin Elín Sigfúsdóttir og Gunnar Gunn arsson iðnnemi. Heimili þeirra verður að Hrafnagilsstræti 24 Akureyri. — Sama dag brúð- hjónin Jónína Guðmundsdótt- ir hjúkrunarkona Gránufé- lagsgötu 15 og Sveinbjörn Matthíasson símvirki Berg- þórugötu 31 Reykjavík. — Laugardaginn 5. desember voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin Björg Guðrún Einarsdóttir og Sigurður Jónsson verzlunarmaður. Er heimili þeirra að Lögbergs- götu 9 Akureyri. JVmtsbóúasafntð er opið alla virka daga kl. 2—7 e.h. BÚÐIR OPNAR. Athygli skal vakin á því, að í dag, laugar- daginn 12., verða búðir opnar til kl. 18, laugardaginn 19. til kl. 22, Þorláksdag til kl. 24, aðfangadag til kl. 12 og gamlársdag til kl. 12. — Ann- an jóladag verða brauð- og mjólkursölur opnar frá kl. 10—12. BÆJARSKRIFSTOFAN er op- in til áramóta á föstudögum kl. 5—7 síðdegis, til móttöku á bæjargjöldum. TIL BLINDU BARNANNA: Kristín Valdemarsd. Greni- vík Grímsey kr. 100,00 María Ragnarsdóttir kr. 500,00. — Beztu þakkir. — P. S. TIL BLINDU BARNANNA: Góa kr. 100,00. Ellefu ára skátastúlkur í spætusveit í Reykjavík kr. 850,00. Nokkr- ar stúlkur í 3. bekk Barna- skóla Sauðárkróks kr. 505,00. N. N. Siglufirði kr. 500,00. — B. S. S J ÓSLYS ASÖFNUNIN, Flat- eyri: G. J. kr. 75,00. Fjöl- skylda E. B. kr. 1.000,00. H. S. kr. 200,00. — Afgreiðsla Dags. SJOSLYSASÖFNUNIN, Flat- eyri: Stefán Eðvaldsson Valla koti Grímsey kr. 100,00. — Beztu þakkir. — P. S. Ný sending af kjólum VERZLUNIN HEBA Sími 12772

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.