Dagur - 09.01.1965, Side 2

Dagur - 09.01.1965, Side 2
2 Þátttakendur á námskeiðinu ásamt Magnúsi Guðmundssyni, Hermanni Sigtryggssyni og Stefáni Kristjánssyni, formanni S.K.f. (Ljósmynd: Herm. Sigtr.) Ellefu leiðbeinendur í skíSaíþróttum NÝTT LANDNÁM DAGANA 27. des. til 3. jan. sl. var haldið leiðbeinendanáms- skeið fyrir skíðamenn á Akur- eyri, á vegum íþróttakennara- skóla íslands og Skíðasambands fslands, eftir beiðni Skíðaráðs Akureyrar. Alls sóttu 14 manns, flest Ak- ureyringar, þetta námskeið, en þrír gátu ekki lokið því. Forstöðumaður og aðalkenn- ari var Magnús Guðmundsson, hinn kunni skíðakappi og golf- meistari, sem lagt hefur stund á skíðakennslu í Ameríku mörg undanfarin ár. Sá hann um skíðakennsluna úti og leið- beindi einnig í hjálp í viðlög- um. Tryggvi Þorsteinsson skóla stjóri kenndi blástursaðferð við lífgun úr dauðadái og einnig björgun við erfiðar aðstæður. Ólafur Jónson ráðunautur flutti erindi um snjóflóð og snjóflóða- hættu og sýndi auk þess skugga myndir. Veður var fremur óhagstætt þessa daga, en skíðafólkið lét það ekki á sig fá. Að loknu námskeiðinu var samsæti í Skíðahótelinu, þar sem Stefán Kristjánsson, for- maður Skíðasambands fslands, Halldór Jónsson efst- ur á jólamótinu HÍÐ árlega jólahraoskákmót Skákfélags Akureyrar fór fram í ' Verzlunarmánnafélagshúsinu 27. desi sl. — Keppendur voru 17 og varð röð efstu manna þessi: Halldór Jónson 1314 vinning. Jón Björgvinsson 13 vinn. Hjörleifur Halldórsson 12 v. Skákkeppni stofnana og fyrir tækja á Akureyri hefst n. k. sunnudag. □ afhenti skíðafólkinu þátttöku- skírteini, sem gefur þeim rétt til að leiðbeina í skíðaíþróttum. Eftirtaldir þátttakendur luku námskeiðinu: Magnús Ingólfss- son, Viðar Garðarsson, Reynir Brynjólfson, Reynir Pálmason, ívar Sigmundsson, þeir höfðu allir lokið fyrri’nlutanámskeiði 1500 m hlaup: mín. Kristl. Guðbjörnsson KR 3.55.6 Agnar Levy KR 3 57.8 Halldór Jóhannesson KR 4.03.6 Halldór Guðbjörnss. KR 4.06.0 Ólafur Guðmundsson KR 4.19.7 Þórarinn Arnórsson ÍR 4 21.4 Þórarinn Ragnarsson KR 4.23.4 Jó.n H. Sigurðsson HSK 4.23.5 Baldvin Þóroddsson ÍBA 4.24.7 Vilhj. Björnsson UMSE 4.25.4 Mari.nó Eggertsson UNÞ 4.27.6 Þórður Guðmundss UBK 4.31.5 Jóel B. Jónasson HSH 4.32.6 Hafsteinn Sveinsson HSK 4.35.2 Sigurður Geirdal UBK 4.36.5 Ármann Olgeirsson HSÞ 4.36,5 Davíð Herbertsson HSÞ 4.37.6 Ásbjörn Óskarsson HSK 4.39.8 Marteinn Jónsson UM3E 4.42.4 Þorst. Þorsteinsson KR 4.44.5 3000 m hlaup: mín. Kristl. Gúðbjömsson KR 8.26.8 Agnar Levy KR 8.37.3 Halldór Jóhanesson KR 8.42.9 Jón. Sigurðsson HSK 9.44.3 Þórarinn Ragnarssdn KR 9.48:3 Hafsteinn Sveinss. HSK 10.06.2 Davíð Herbsrtsson HSÞ 10.09,3 Tryggvi Stefánss. HSÞ 10.10,3 Marinó Eggertsson UNÞ 10.12.3 Þórður Guðmunds. UBK 10.31,5 Sigurður Geirdal UBK 10,31.6 Vilhj. Björnsson UMSE 10,42.9 Eyþór Gunnþ.son UMSE 10,50,3 Guðm. Guðjónsson fR 10.57,8 Ármann Olgeirsson HSÞ 11.06.9 Sig. Marinósson UMSE 11.07,3 Hermann Herberts. HSÞ11,08,1 1962, Karólína Guðmundsdótt- ir Björn Sveinsson, Hörður Sverrisson, Eggert Eggertsson, Sigurður Jakobsson og Stefán Ásgrímsson. Er þess að vænta að þessir nýútskrifuðu . leiðbeinendur. megi vinna að eflingu hinnar heilbrigðu skíðaíþróttar. Q Karl Helgason USAH 11,28,0 Heimir Guðm.son USAH 11,31,1 Óskar Pálsson USAH 11,50,5 5000 m hlaup: mín. Kristleifur Guðbj.son KR 14.32,0 Agnar Levy KR 15.47.6 Jón Sigurðsson HSK 17,37,4 Jón Guðlaugsson HSK 18,25.6 Guðm. Guðmunds. HSK 19.55.8 10000 m hlaup: mín. Agnar Levy IÚR 34.58.8 Halldór Jóhannesson KR 35.00,7 110 m grindahlaup: sek. Valbjörn Þorláks. KR 15.1 Kjartan Guðjónsson ÍR 15,3 Þorvaldur Benedikts. KR 15.4 Sigurður Lárusson ÁR 15,5 Sigurður Björnsson KR 16,1 Jón Þ. Ólafsson ÍR 17.6 Ólafur Guðmundsson KR 17,6 Þóroddur Jóhannss. UMSE 17.9 Ingólfur Hermannss. ÞÓR 18.2 Iíaukur Ingibergsson HSÞ 18.4 Sig. V. Sigmundsson UMSE 19,2 Einar Benediktsson UMSE 19,8 400 m. grindahlaup: ' sek. Valbjörn Þorláksson KR 56.9 Helgi Hólm ÍR 57,3 Ólafur Guðmunds. KR 59.0 Halldór Guðbjörnsson KR 59.1 Þórarinn Arnórsson ÍR 59.1 Einar Gíslason KR 62,3 Hjörleifur Bergsteinss. ÁR 62,8 Guðmundur Guðjónsson ÍR 69,9 3000 m hindrunarhlaup: mín. Kristleifur Guðbj.son KR. 9.22,2 Agnar Levy KR 9.38,8 ÍSLAND er eitt bezta grasrækt arland álfunnar og íslenzka hey ið hefur vakið undrun á erlend \y uln rannsóknarstofum vegna sérstakra fóðurgæða. Ræktun landsins er enn svo skammt á veg komin, að aðeins er búið að rækta 80 þús. hektara en 2 millj. hektara af ræktanlegu landi bíða enn óhreyfðir. Þar eru fólgin mestu og dýrmæt- ustu verðmæti okkar lands og glæsilegustu framtíðarmögu- leikar ört vaxandi þjóðar. Gagn stætt öllum nálægum löndum geta íslendingar hafið svo stór kostlegt landnám, að land- þrengsli þau, er þjá margar þjóð ir virðast hér í órafjarlægð. Þessar staðreyndir ber að hafa í huga þegar reynt er að skyggn ast fram á leið og gerðar eru ráðstafanir með hag framtíðar innar fyrir augum. Ríkisstjórnin hefur lagt fyrir Alþingi frumvarp það til nýrra jarðræktarlaga, sem hún lofaði fulltrúum bænda, þegar samið var um afurðarverðið sl. haust. í frumvarpi þessu er mun skemmra gengið er gert hefur verið í frumvörpum Framsókn armanna, og ekki lítur út fyr ir, að framgengt fáist að sinni, að jarðræktarframlögin verði ákveðinn hundraðshluti af kostn aði, sem er þó bæði einfaldara og auðveldara í framkvæmd og tryggir bændur bezt í vaxandi dýrtíð. Hinsvegar féllst stjórnin nú á, að framlögin verði eftir- leiðis greidd með vísitöluálagi, en þessu vísitöluálagi voru bændur sviftir með viðreisninni sem kunnugt er. Stjórnskipuð nefnd samdi í tíð vinstri stjórnarinnar frum- varp til nýrra laga um heftingu sandfoks og græðslu lands, en málið fór þá í athugun hjá Bún Hólaneskirkja íékk góðar gjafir KVENFÉLAGIÐ EINING á Skagaströnd hefur gefið Hóla- nesskirkju fagran silfurkross á altarj kirkjunnar, gerðan af Hreini Jóhannssyni, silfursmið í Reykjavík, ennfremur vand- aðan orgelstól. Gjafir þesar eru til minningar um Sigríði Guðna dóttur, sem lengi var formaður kvenfélagsins, en lézt á síðasta ári. Milli jóla og nýjárs kom upp eldur í matskála Síldarverksm. ríkisins á Skagaströnd. Þann skála hafa skátar þar á staðn- um til afnota. Eldsins varð fyrst vart í þaki skálans. Þeir munir skátafélagsins, er þar voru, eyðilögðust og skemmdir urðu á skálanum sjálfum. □ ÍBÚÐ ÓSKAST nú þegar, eða sem fyrst. Fyrirframgreiðsía, ef óskað er. Uppl. í síma 1-2995. aðarfélaginu, og var ekki komið í höfn, þegar sú stjórn fór frá völdum. Þar var gert ráð fyrir sér- stakri og allverulegri fjáröflun til landgræðslunnar. Síðustu 5 árin hafa Framsóknarmenn hvað eftir annað hreyft þessu mikla nauðsynjamáli á þingi, en landbúnaðarráðherra hefur svæft það jafnharðan og skipað hverja nefndina á fætur annarri til að fjalla um það á nýjan leik. Loks nú í vetur er stjórnar- frumvarp fram komið um þetta efni og nær væntanlega fram að ganga. Ekki er þar gert ráð fyrir neinni sérstakri tekjuöfl- un til landgræðslunnar og seg- ir þriðja nefndin, sem ráðherra lét fjalla um málið, að henni hafi verið bannað að gera tillögur til tekjuöflunar! - Blaðamannafundur hjá skólameistara (Framhald af blaðsíðu 1). húsakaupanna hafa þegar bor- izt blaðinu, sumar fyrir nokkr- um vikum, og sýnir það áhuga á því, að hinu einstæða tæki- færi verði ekki glatað. Verða gjafir þessar birtar síðar. En ákveðið hefur verið, að nöfn og heimilisföng allra gefenda verði skráð í eina bók, er síðan verði varðveitt í Davíðshúsi. Rit Kaupfélags Borg- firðinga í HAUST hóf göngu sína suður í Borgarfirði nýtt frétta- og fræðslurit Kaupfélags Borgfirð inga og nefnist það Kaupfélags- ritið. Tvö fyrstu hefti rits þessa bárust blaðinu um áramótin og má um þau segja, að þar sé vel af stað farið. í rfli þessu eru samvinnumál in kynnt í héraðinu og sagðar fréttir af því, sem fréttnæmast gerist hjá Kaupfélagi Borgfirð- inga hverju sinni. Ennfremur er þar þátturinn, „Spaklega mælt“ og eru þar t. d. ummæli Davíðs Stefánssonar, Jóns Sig- urðssonar og fleiri viturra manna, og annar þáttur, „Tínt úr túni Braga“. Björn Jakobson, fyrrum kenn ari i Reykholti sér um útgáfu Kaupfélagsritsins og gerir það smekklega og á þann hátt að samvinnumönnum mun þykja fengur að. Þetta borgfirska rit minnir á, hver nauðsyn það er að kynna meira og bétur samvinnustefn- una og samvinnustarfið í land- inu, en gert er. Sú hugsjóna- og félagsámlastefna hefur í fram- kvæmd bætt lífskjör fólksins meira en flest annað. Hún hefur auk þess verið fólkinu sannur félagsmálaskóli, er aukið hefur nauðsynlegt og happadrjúgt samstarf á breiðum grundvelli, í mannlegum viðskiptum, þar sem blind einstaklingshyggja hefur áður í vegi staðið. AFREKASKRÁ ÍSLENÐINGA 1964 (framhaid)

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.