Dagur - 09.01.1965, Blaðsíða 3

Dagur - 09.01.1965, Blaðsíða 3
3 I B U Ð TIL SÖLU! Tilboð óskast í 3ja eða 4ra herberga íbúð (fokhelda) í tvíbýlishúsi, sem er í smíðum í Glerárhverfi. Nánari upplýsingar gefur Pétur Brynjólfsson, Kringlumýri 31, niðri. Kaupbreytingar Frá 1. janúar 1965 hækka eftirtaldir taxtar verka- kvenna, samkvæmt ákvæðum laga nr. 60/1961. 10. Taxti: Vinna við pökkun, snyrtingu og vigtun í hraðfrysti- lnisum: Dagvinna Iiækkar úr Eftirvinna hækkar úr Nætur og helgidagav. úr kr. 30.90 í kr. 31.81 - 46.35 í - 47.72 - 59.20 í - 60.95 Samningur við Kristján Jónsson & Co. h.f. Fyrir niðurlagningu á smásíld og pökkun á dósum: Dagvinna hækkar úr kr. 31.65 í kr. 32.31 Eftirvinna hækkar úr — 47.48 í — 48.47 Nætur og helgidagav. úr — 60.58 í — 61.85 Nýir kjarasamningar fyrir starfsfólk í veitinga- og gistihúsum tóku gikli 1. janúar sl. Starfsfól-k veitinga- og gistihúsa á Akureyri getur vitjað hinna nýgerðu samninga í skrifstofu verkalýðs- félaganna, Strandgötu 7. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING. LAMBHUSHETTUR LOPAPEYSUR og TREFLAR gott rírval HUDSON SOKKAR komnir aftur. KLÆÐAVERZLUN Slö. GUÐMUNDSSONAR rsala Á eldri vörum verzlmiariníiar hefst í dag. Opið til kl. 6 e. íi. VERZLUNIN BREKKA SÍMI 11400 HUDSON-SOKKAR NÝKOMNIR. VERZLUNIN HEBA Sími 12772 Svartar TERYLENE- BLÚSSUR komnar aftur, stórar stærðir. DRALON PEYSUSETT verð kr. 763.00. Verzl. ÁSBYRGI AÐALFUNDUR ÞINGEYINGAFÉLAGSINS Á AKUREYRI verður haklinn í Alþýðuhúsinu sunnud. 10. janúar kl. 4 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Kvikmyndasýning (Þjórsárdalur) að loknum fundi. Athugið, að árshátíð félagsins verður í Sjálfstæðishús- inú laú^ardáginn 6. febriiar n.k. Reynt verður að vanda til skemmtiatriða. Nánar auglýst síðar. STJÓRNIN. AUGLYSIÐ í DEGI Draloiisænafur m. nylon og dúnheldu, 3 stærðir Dralonkoddar eppi im Baðmottur Flastmottur í bað og eldliús VEFNAÐARVÖRUDEILD Bæk urnar eru ko mnar Félagsmenn á Akureyri eru vinsamlegast beðnir að vitja bóka sinna í afgreiðsluna, Hafnarstræti 88 B Bókamenn: Það borgar sig að gerast félagi í Bókaútgáfu Menningarsjóðs og njóta vildarkjara um bókaverð FELAGSBÆKURNAR 1964 ERU ÞESSAR: Almanak 1965 Andvari og tvær a-f eftirtöldum bókum: Rómaveldi, síðara bindi Sigtryggur Guðlaugsson, ævisaga I skugga valdsins, skáldsaga eftir Þórunni Elfu Magnús- dóttur. Forsetabókin NÝJAR AUKABÆIvUR ERU ÞESSAR: Steingrímur Tliorsteinsson, ævisaga, eítir Hannes Péturs- son. Ealleg og mjög vel skrifuð bók, prýdd mörgum myndum. Um 300 blaðsíður í stóru broti. Hefur verið sérstaklega til útgálunnar vandað. Með huga og hamri, jarðfræðidagbækur Jakobs H. Líndals, bónda og jarðfræðings á Lækjamóti. Sigurður Þórarins- son sá um útgáfuna. Rúmar 400 bls., prýdd myndum. Saga Maríumyndar, eftir dr. Selrnu Jónsdóttur. — Prýdd mörgum myndum. Upplag er mjög lítið. Örn Arnarson (Magnús Stefánsson, skáld), eftir Kristin Ólafsson. Leiðin til skáldskapar, um sögur Gunnars Gunnarssonar, eftir Sigurjón Björnsson. Syndin og fleiri sögur, eftir Martin A. Hansen, Sigurður Guðmundsson þýddi. Mýs og menn, eítir John Steinbeck, Ólafur Jób. Sigurðs- son þýddi. Raddir morgunsins, ný Ijóðabók eftir Gunnar Dal. 120 blað- síður. Upplag er lítið. Ævintýraleikir, 3. hefti, eftir Ragnheiði Jónsdóttur. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFELAGSINS fraboð á Akureyri: PRENTVERK ODDS BJÖRNSS0NAR H.F.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.