Dagur - 09.01.1965, Blaðsíða 7

Dagur - 09.01.1965, Blaðsíða 7
7 VERZLUN TIL SOLU Verzlun í fullum a,'amíi, á bezta stáð í bænum, er tií sölu nú þegar. — UJppl. í síma 11755 eftir kl. 8 e. h. Get cnn útvegað nokkra STATÍONBÍLA á gamla verðinu. GUNNAR ÁRNASON, umboðsmaður, Akurevri SÍMI 115S0 Til lélðgsmanna KEA Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir að skila arðmið- um fyrir árið 1964 eigi síðar en 254 jan. næstk. Arðmiðunum ber að skila í aðalskrifstofu vora í lok- uðu umslagi, er greinilega sé merkt nafni og félags- númeri viðkomandi félagsmanns. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Miðstöðvadeild KEA er flutt í hús Byggingavörudeildar, Glerárgötu 36. BYGGINGAVÖRUDEILD - Traustur fjárhagur (Framhald af blaðsíðu 8). artekna bæjarbúa. Tekjur af aðstöðugjöldum myndu hækka um 2,3 millj, framlag úr Jöfnun arsjóði bækkaði um 1.5 millj. kr. og skattar af fasteignum hækkuðu um 600 þús. kr. Jakob upplýsti að bæjarsjóð ur væri vel staddur fjárhags- lega og hefði t.d. orðið yfir 7 millj. kr. hreinn tekjuafgangur á árinu 1963. Hann benti á það, sem hann taldi mikilvægt fyrir bæinn, að þrátt fyrir það að fyr irhugaðar væru miklar og kostn aðarsamar framkvæmdir á þessu ári, þyrfti ekki að grípa til lántöku vegna þeirra. — Happadrýgst væri að afla tekna á sama ári og stofnað væri til útgjalda, sagði Jakob Frímanns son að lokum. ' Á eftir ræðu Jakobs hófust fjörugar umræður og tóku 10 fundarmenn til máls, auk bæjar fulltrúanna, og töluðu sumir oftar en einu sinni. Komu ræðu fnenn víða við, ræddu m.a. þau mál sem efst eru á baugi, svo sem, gatnagerðarframkvæmdir, jarðhitaboranir, byggingafram- kvæmdir bæjarins, erfiðleíka togaraútgerðarinnar, Davíðshús o.fl. Báru þeir fram margar fyr irspurnir til bæjarfulltrúa framsóknarflokksins varðandi fjárhagsáætlunina, og svöruðu Jakob Frímannsson, Stefán Reykjalín og Arnþór Þorsteins- son þeim fyrirspurnum. Fundur þessi var bæði gagn legur og skemmtilegur og sýndi að framsóknarfólk í bænum, vill fylgjast með, og lætur sig miklu skipta að málefnum bæj aríns sé ráðið á sem hagkvæm astan hátt. SLYSAVARNARKONUR Akur eyri. Munið fjáröflunardag- inn sem er í ár sunnudaginn 31. janúar. HJÚKRUNARKONUR. Munið fundinn á Hótel KEA mánu- daginn 11. jan. kl. 21. GJAFIR: Fyrir jólin tók und- irritaður á móti kr. 13.069.85 til blindu barnanna, sem var ágóði af skemmtun hljóðfæra- 'leikara í Sjálfstæðishúsinu 28. okt. 1964 og 1000 kr. til Blindravinafélagsins frá móð- ur og kr. 500 í sjóslysasöfnun- ina frá móður. Hjartanlegustu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). þúfur, en ekki þarf að efa að Bjarni gengur eftir „messunni“. TÆKIFÆRI FYRIR BJARNA BENEDIKTSSON Auðheyrt var á áramótaræðu Bjarna Benediktssonar, að stjómin hefur orðið þess vör, að skilningur fer nú avxandi á þjóðarnauðsyn þess, að byggja landið allt, og áhættunni, sem stafar af vaxandi ójafnvægi milli landshluta. Mælti hann sumt vel um þetta efni. En ó- þarft er að mikla fyrir sér þá örðugleika, sem á því séu að byggja landið, vegna strjálbýlis, hnattstöðu og skorts á náttúm- gæðum. íslenzk náttúra er auð- ug. Þjóðum suðlægari landa vegnar ekki alltaf betur en hin um, sem norðar búa. íslending ar eyða minna fé á hvem mann en Norðmenn til samgangna á BRÚÐHJÓN: — Annan jóladag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Anna Jónsdóttir og Þorsteinn Sigurjónsson sjó- maður frá Akureyri. Heimili þeirra er að Laugavegi 47 Reykjavík. HJÓNAEFNI. — Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ung- frú Ellen Hákonsson íþrótta- kennari og Kristján Kjartans son frá Mógili. HJÓNAEFNI. Á gamlársdag birtu trúlofun sína ungfrú Olafía Barðadóttir hárgreiðslu nemi Langholti 7 hér í bæ og Magnús Magnússon lögreglu- þjónn Laugaveg 162, Reykja vík. HJÓNAEFNI: — Á gamlársdag opinberuðu trúlofun sína ung frú Kristrún Bergsveinsdótt- ir Ránargötu 20 og Sigurhjört ur Stefán Kristinsson sjómað ur Melgerði 2, Glerárhverfi. NÁTTÚRU GRIP AS AFNIÐ er opið á fimmtudögum kl. 4—6 síðdegis og sunnudögum kl. 2—4 síðdegis. MINJASAFNH)! Safnið er að- eins opið á sunnudögum frá kL 2—5 e. h. Á öðrum tímum fyrir ferðafólk eftir samkomu lagi við safnvörð. Símar 11162 og 11272. LESSTOFA ísl.-ameríska félags ins, Geislagötu 5: Mánudaga og föstudaga kl. 6—8, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 7,30 —10, laugardaga kl. 4—7. Ný komið mikið af bókum og hljómplötum. LEIKFÉLAG AKUREYRAR sýnir Tangarsókn tengda mömmu í síðasta sinn um helgina (laugardags- og sunnudagskvöld). S: $ £ Hjartanlega þakka ég ullum, sem heiðruðu mig og £ & glöddu með heimsóknum, gjöfum og simskeytum, á ^ * sjötugsafmœli mínu þann 2S. desember 1964. f & I Guð blessi ykkur öll. HELGI KRISTJÁNSSON, Leirhöfn. Hjartans þakkir færum við öllum, sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför litlu dóttur okkar RAGNHEIÐAR. Guð blessi ykkur öll. Guðmundur Ingvi Gestsson og Júlíana Tryggvadóttir, Einholti 6. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaíöður SÆMUNDAR STEINSSONAR fvrrum afgreiðslumanns. Guðrún Sæmundsdóttir- Norðfjörð, Wilhelm Norðfjörð, Björgvin Sæmundsson, Ásbjörg Guðgeirsdóttir, Ásta Bjarnadóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ELÍNAR FRIÐRIKSDÓTTUR. Aðstandendur. Mikið tjón af eldsvoða (Framhald af blaðsíðu 8.) að ráða niðurlögum eldsins. Ó- kunnugt er um eldsupptök, og ekki er búið að meta tjónið, í sambandi við þennan bruna. Þrjá undanfarna daga hefir verið góð síldveiði úti fyrir Austfjörðum, en fáir bátar eru á veiðum, og tíð óstillt. Allmikill snjór er hér og Ödd skarð cfært bifreiðum. H.Ó. landi. En þar að auki eyða Norð menn stórfé til hervarna, sem íslendingar eru lausir við. Nú fær ráðherrann tækifæri til að vinna að jafnvægi í byggð landsins með því t.d. að stað- setja alumíníumverksmiðjuna á Norðurlandi, ef til kemur. ARAMÓTABRANDARINN Áramótabrandarinn að þessu sinni er: „hið ósýnilega jafn- vægi“, sem enginn kemur auga á nema ríkisstjórnin. DÝR ALÆKN A V AKT næstu helgi, kvöld og næturvakt næstu viku hefur Ágúst Þor- leifsson, sími 11563. ÓLAFSFIRÐINGAR! Arshátíð félagsins verður haldin á Hót el KEA 23. janúar. — Nánar auglýst síðar. GJAFIR til Barnaheimilisins Pálmholt: — Frá K. J. kr. 1000. Hörpu og Asbirni Magn ússyni kr. 1000. — Með þökk- um móttekið. —■ Guðmunda Pétursdóttir. Þejar þér hafið eiau sinni þvegiS með PERLU kaaiizt þér aS raurt iim. hve þvonurinn getur orðið hvitur oe hreinn. PERLA hefur sérstaVan eiginleika. sera gerir þvottinn mjalltivitan oj gefor honum njjan. skýnaadi bfae sera hvergi á sinn lika. PERLA er mjog notabrjúg. PEP.LA fer serslaklega vel með þvottinn og PERLA léítir yður störfin. Kaipið PERLU i dag og gleymið ekki, að mað PERLU láið þér hvitari þvott, með minna erfiði. HREIN PERLA 1' HOSVERKUIMUM

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.