Dagur - 27.03.1965, Blaðsíða 3

Dagur - 27.03.1965, Blaðsíða 3
3 \ NYTSAMAR FERMINGARGJAFIR svo sem: HÁRÞURRKUR og HÁRLAGNINGARTÆKI. - Alltaf aS koma nýtt úrval af LÖMPUM. VÉLA- OG RAFTÆKJASALAN H.F. - SÍMAR: 1.12. SiípgíL. 2 9.3 9 STÖRMÖT í handknalileik DANSLEIKIR í UM HELGINA í RAFVEITUSKEMMUNNI H. R. A. Á LAUGARUAGS- OG SUNNUDAGSKVÖLD Eruð þið í vandræðum með FERMINGARGJÖFINA? í HEBU fáið þið úrvalið af NÁTTKJÓLUM, NÁTTFÖTUM og UNDIRFÖTUM í gjafakössum. ILMVÖTN og STEINKVÖTN VERZLUNIN HEBA Sími 112772 BÓKBANDSÁHÖLD óskast keypt UPPLÝSINGAR í SÍMA 1-27-82. Veiðimenn TilboA'óskast í veiðiréttindi á vatnasvæði Fnjóskár. Tilboðum sé skilað fyrir 7. apríl til Erlings Arnórs- sonar,. Þverá, sem veitir nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. ATVINNA! Viljum ráða tvo menn til sumarstarfa, sem fyrst eftir 1. maí og til septemberloka 1965. — Þurfa að hafa bíl- próf og nokkra kunnáttu í ensku og norðurlandamáli. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. AKUREYRI - SÍMI 1-2000 Barnalieimili Verkalýðsfélagið Eining starfrækir BARNAHEIMILI að Laugalandi í Hörgárdal í sumar á tímabilinu 20. júní til 20; ágúst. Nánari upplýsingar í skrifstofu verkalýðsfélaganna, Straiidgötu 7, sími 1-15-03. NEFNDIN. Skemmtikvöld Akureyrardeild KEA heldur fræðslu- og skemmtifund að Hótel KEA mánudagskvöld 29. þ. m. kl. 8.30. — Fræðslufulltrúi SÍS, Páll H. Jónsson, flytur ávarp, sýndar verða kvikmyndirnar Hönd veitir hendi og ís- lenzka kvikmyndin Bú er landsstólpi. Ókeypis aðgangur. DEILDARSTJÓRNIN. KULDAFTNAÐUR í miklu úrvali LAMBHÚSHETTUR TREFLAR VETTLIN G AR PEYSUR BUXUR ÚLPUR KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR STÁLYÖRUR: BRAUÐFÖT, m. stærðir STEIKARFÖT, m. stærðir SYKURSETT SARDINUSETT FEITISSKÁLAR RASPAR Járn- og glervörudeild Dráttarvélahjól- barðar og slöngur í eftirtöldum stærðum: 13x28 11 x28 10x28 11 x24 9x24 8x24 600 x 19 400 x 19 600 x 16 550 x 16 400 x 15 400 x 12 <?!!> VÉLADEILD ANNAR STOFNFUNDUR VEIÐIFÉLAGS HÖRGÁR og vatnasvæðis hennar verður haldinn að Melum í Hörgárdal fimmtudaginn 8. apríl og hefst kl. 2 e. h. AÐALFUNDUR STARFSMANINAFÉLAGS AKUREYRARBÆJAR verður haldinn sunnudaginn 28. marz n.k. og hefst kl. 2.00 stundvíslega á bæjarskrifstofunum. DAGSKRÁ: E Inntaka nýrra félaga. 2.. Venjuleg aðalfundarstörf (lagabreytingar). 3. Önnur mál. STJÓRNIN. HANSA framleiðslan er viðurkennd um UMBOÐIÐ H AFN ARSTRÆTI 100 AKUREYRI IIANSAKAPPAR - HANSAGLUGGATJÖLD HANSAHILLUR - HANSAHURÐIR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.