Dagur - 27.03.1965, Blaðsíða 6

Dagur - 27.03.1965, Blaðsíða 6
? 6 AÐALFUNDUR HESTAMANNAFÉLAGSINS LÉTTIS verður haldinn föstudaginn 2. apríl kl. 8 e. h. í Sjálf- stæðishúsinu (lilta salnum). . 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. , . STJÓRNIN. LOKSINS KOMIN Á MARKAÐINN VOLVO PEKTTA MD 2 : ATHaWr mmm \ ....... .j Diesel bátavél 15,5 ha. fyrirferðarlítil og létt. Getum útvegað nokkrar vélar fyrir vorið. “★“ Ennfremur eftirtaldar stærðir: 7, 30-40, 82, 103, 141, 200 ha. ”★“ Umboðsmenn: MAGNÚS JÓNSSON, c/o Þórshamar, Akureyri ÞORSTEINN JÓNSSON, Ólafsfirði -★" Leitið upplýsinga hjá umboðsmönnum eða okkur. GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35-200 Þingeyingafélagið heldur spilakvöld í Sjálf- stæðishúsinu (litla sal) n.k. laugardagskvöld, 27. marz, kl. 8.30. Skemmtiatriði. Aðgangseyrir kr. 40.00. Þingeyingar! Mætið vel og stundvíslega. Nefndin. VERÐLÆKKUN! Seljum næstu daga ýmsar gerðir af SÓLGLERAUGUM á stórlækkuðu verði. Brynjólfur Sveinsson h.f. BLAÐBURÐUR! Unglingur eða krakki óskast til að bera iit Dag í NEÐRI HLUTA GLERÁRHVERFIS. Afgreiðsla DAGS, sími 1-11-67. STÓR SENDING AF HJARTAGARNI er að koma. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson Afgreiðslustúlku vantar. Stjörnu Apótek VARÐBERG FÉLAG UNGRA ÁHUGAMANNA UM VESTRÆNA SAMVINNU Á AKUREYRI AÐALFUNDUR verður haldinn í Sjálfstæðisliúsinu (litla sal) mánudag- inn 29. marz n.k. kl. 8.30 e. h. Félagar fjölmennið og takið með ykkur nýja meðlimi. Tvennt er nauðsynlegt í bifreiðinni í .kuldunum NYLON-DRÁTTARTAUC og MIÐSTÖÐ 6 eða 12 volta VÉLADEILD Til fermingaririnar KJÓLAR - BLÚSSUR NÁTTFÖT - NÁTTKJÓLAR UNDIRKJÓLAR - SKJÖRT SLÆÐUR - HANZKAR SOKKABANDABELTI BRJÓSTAHALDARAR SOKKAR VfFNAÐARVÖRUDEILD Ve rzliá i eigin DÚoum VERZLIÐ i K.E.A. Af viðskiptum ársins 1963 voru félagsmönnum greidd 4% í ARÐ ÞAD er raunveruleg lækkun á vöruverði. Þess vegna meðal annars, er ÓDÝRAST AÐ VERZU f K.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.