Alþýðublaðið - 08.08.1921, Blaðsíða 1
Alþýðu
O-efi.0 -<it ut ^JlþýðiijOloldkaianau
1921
Máaudaginn 8, ágúst.
179 tölubl.
Spáitarsaatisiitgansir.
Frestinn verður að nota til að
leita að nýjum markaði
fyrir físk.
Framlenging er fengin á samsi-
ingunum við Spán. Beztu tollkjör
gilda enn um það langan tíma,
að hægt væri að flytja til Spánar
allan þessa árs fisk, eða svo til.
En allir vita að slíkt væri hið
mesta óráð. Reynzlan frá fyrra ári
hefir sýnt það, að sú aðferð, sem
Fiskhricgurinn frægi, með Copland
sem foringja, tók upp, að setja
fiskinn í umboðssölu, er vís ieið
íil að eyðiieggfa markaðinn. Þeir,
sem fiskinn selja til neytendanna,
biða þess að verðið lækki, því
þeir vita sem er, að þegar öll
geymsluhús eru full af fiski, hlýt-
ur að reka að þvf, að eigendur
verði að selja, og þá er aðferðin
sú, að kaupa sem allra minst, eða
helst ekkert. Eigendur neyðast til
að lækka verðið, sem kannske
hefir ifka verið ósanngjarnt, það
geíur vonir um að verðið lækki
enn meir, og ennþá er dregið að
kaupa. Endirinn verður svo sá, að
lalsvert skemmist af fiskinum og
spillir markaðinum þannig, sé á
annað borð hægt að selja það,
og verðið verður miklu lægra en
ef fiskurinn væri jafnóðum sendur
tii kaupendanna.
Gamla lagið var miklu skárra,
þó það væri ekki gott. Um veru-
iegt iag á fisksölunni verður
sennilega ekki að ræðá fyr en
hún er öll komin á eina hendi,
sem ekki hugsar áðeins um það,
að hafa stundarhagnað af sölunni,
heidur miklu fremur um hitt, að
halda markaðinum við og færa
hann fremur út.
Fresturinn, sem Spánverjar hafa
gefið, er ágætur, ef hann væri nú
notaður eins og hyggnir kaup-
sýslumenn mundu gera, þannig,
að leita ýyrir sér um nýjan mark
að, svo ekki þyrfti, vegna of iít-
illar eftirspurnar, að ganga að
hvaða afarkostum sem væri.
íslenzki fiskurinn er á Spáni
talinn bezta verzlunarvaran af
þeim fiski sem þangað flyzt,
Hvort mundi þá ekki verða sama
uppi á teningunum annarsstaðar?
En hvert á að leyta nýs mark-
aðar? Vitanlega þangað, sem
svipað hagar til og á Spáni: til
annara kaþblshra landa. Sam-
kvæmt nýjustu manntölum eru
kaþólskir menn 52°/o af öllum
kristnum mönnum í heiminum.
Aliir þessir menn þurfa á fiskí að
halda, og vitanlega miklu tleiri.
Þau lönd, sem vænta má, að
selja mætti saltfisk f og sem þegar
kaupa hann, eru auk Spánar og
Fortúgals, ítalfa og Grikkland,
Stór Serbfa eða Jugoslavía, Tjeko-
Slovakta, Suður Amerfka, Rúss-
land og e. t. v. fi.
Spánn, ítalfa og Grikkland nú
upp á siðkastið eru aðai markaðs-
iönd okkar íslendinga. Og er
sennilegt að auka mætti talsvert
söluna á ísienzkum fiski í tveimur
síðartöldu löndunum. Lika væri
vafalaust hægt að selja fisk i báð-
um hinum nýju siavnesku rfkjum
og í Suður-Amerfku. En sá hæng
ur er á að senda fiskinn svo
langar leiðir, að honum hættir
mjög við skemdum, nem sérstak
ur umbúnaður sé við hafður.
Ekki hvað síst á þetta við um
Suður Amerfku, en þangað hafa
Norðmenn þó sent sinn slæma
fisk og salan gengið vel, en þó
betur bjá Skotum sfðari árin.
Landið sem í alla staði liggur
bezt við saltfisk og sfldarverziun
vorri er RUssland. Þangað er
skemmra en til nokkurs af hinum
iöndunum. Mannfjöldinn er geysi-
legur, og landið hefir ýmsar vörur
að bjóða, sem vér þurfum með.
Skip þyrftu þvf ekki að sigla tóm
aðra ieiðina, eins og stundum
kemur fyrir nú.
Ölí nágrannaiönd vor eru nú
hætt þeim barnaskap, að vilja
ekki af pólitískum ástæðum skifta
l
Brunatryggingar
0 á innbúi og vörum
hvergl ódýrari en hjá
A. V. Tulinius
vátryggingaskrffstofu
Eimskipafélagshúslnu,
2. hæð.
við Rússland. Þau keppast nú um
það, að ná sem beztum verzlunar-
samningum við Sovjetstjórnina.
Norðmenn gera sér t. d. miklar
vonir um, að þeir geti selt tii
Rússlands mikinn saitfisk og sfld,
jafnskjótt og samningar hafa verið
undirskrifaðir.
Ea hvað gerir fslenzka st]órnin?
Fulitrúi sovjet stjórnarinnar er um
þessar mundir staddur í Stokk-
hólmi og semur þar bæði við
Dani og Norðmean. Hefir íslenzka
stjórnin gert nokkra tilraun til að
hafa tai af þessum fulltrúa?
Oss finst þzð ómaksins vert að
reyna það, þó fslenzkir fjármála-
menn og stjórn landsins sé kanske
það stærri upp á sig, en starfs-
bræður þeirra meðal nágranna
vorra, að þeim finnist annað.
En vér skulum ekki að óreyndu
fuliyrða neytt um það.
Brauðverðið.
Brauðverð Alþýðubrauðgerðarinnar
6°/o lægrn en annara
brauðgerða. \
í grein í „Vísi" á laugardaginn
um brauðverðið, eru illviljaðar
dylgjur um Alþýðubrauðgerðina.
— Þ»ð hefir verið svo frá byrjun
með það fyrirtæki, að ýmsir
skuggavaldar fjandsamiegir al-
þýðusamtökunum, hafa verið að