Dagur - 08.02.1966, Blaðsíða 1

Dagur - 08.02.1966, Blaðsíða 1
Dag ur SÍAiAR: 11166 (ritstjóri) 11167 (afgreiðsla) XLIX. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 8. febrúar 13S6 — 10. tbl. Das :ur kemur út tvisvar í viku og kostar kr. 30.00 á mán. í lausasölu kr. 5.00 BRÉFASKÓLI SlS Á TÍMAMÓTUM Alþýðusamband Isl. gerist aðili að rekstrinum BRÉFASKÓLI SÍS Iiefur starf- að í aldarfjórðung. í haust urðu þattaskil í starfi hans með því að Alþýðusamband íslands gerð ist þá aðili að reksíri skólans. Kennsluflokkum verður nú fjölgað til muna og störf skólans aukin. Á sextánda þús. manns hafa stundað nám í Bréfaskól- anum, þar af fjölmargir, sem enga leið aðra áttu færa til nárns. Víða um lönd hafa hliðstæðir skólar lengi starfað við mikinn orðstír. Skólastjórar hafa verið Ragnar Óiafsson, lögfr., Jón Magnússon, fréttastjóri, Vil- hjálmur Árnason, lögfr., og Guð mundur Sveinsson skólastjóri. Kennarar skólans eru nú 18 tals ins. Daglegan rekstur hefur Jó- hann Bjarnason með höndum og skrifstofa skólans er í Sam- bandshúsinu, Reykjavík. Kennslubréfaflokkar skólans eru 30. vinnslunnar hf. í Neskaupstað um 2500—3000 mál og verður hún þá allt að 7 þús. mála verk- smiðja. Þá eru hér þrír menn að und- irbúa 2500 mála, nýja síldar- FLÝGllR ÁFRAM Á FURÐUTÆKI Ófeigsstöðum 7. febr. Á meðan mest gekk á víða um land í ofsa veðri fyrir rúmri viku, gekk hreint ekkert á í Kinn og engin slys urðu, sem segjandi er frá. Vatnsleysi þjáir suma raístöðv- areigendur. Snjór er allmikill og þung færð á vegum, en samgöngur höfum við til Húsavíkur og flytjum mjólk þangað. Hingað kom maður í gær á farartæki einu furðulegu, sem (Framhald af blaðsíðu 2). Allt okkar frausf seff á síidina Neskaupstað 7. febr. Ákveðið verksmiðju, sem reist verður ^ er að auka afkastagetu Síldar- rétt fyrir vestan þá, sem hér er . . ■ 'V ■ . \ - M • . . •X' . v.v-v-w . ' Jt lill ■. ..................... BÆJAKBÖRNIN fagna snjónum. (Ljósmynd: E. D.) fyrir. Formlegt hlutafélag hefur þó ekkj enn verið stofnað í þessu skyni. Vatnajökull liggur hér, ætlar að taka mjöl. Hann verður að bíða á meðan verið er að gera götur færar, en við það er unn- ið nú að ryðja snjó af götum. Hér varð aldrei ofsarok, en brim var mikið, bleytuhríð og slitnuðu raflínur. AHir fjallveg- ir eru ófærir og eríitt að flytjá mjólk héðan úr sveiíinni. Við fengum núna mjólkurvörur frá Akureyri méð Esju. Hafskipa- bryggja skemmdist hér ofurlít- ið í sjógangi um fyrri helgi. Hér mæna allir á síld og það, sem hennar er — og það er flest, að því er virðist. Ég veit ekki hvar við stæðum ef síldin hyrfi svo. Það er ekki gott að setja allt sitt traust á eitt, ekki sizt þegar það er þá ekki trygg- ara en síldin í sjónum. H. Ó. TILBOÐ í BÚRFELLSYIRK JUN voru opnuð á Hótel Sögu síðastl. föstudag SÍÐDEGIS á föstudaginn voru opnuð tilboð þau í Búrfellsvirkj un, er borizt höfðu stjórn Lands virkjunar. Fór athöfn sú fram á Hótel Sögu að viðstöddum fulltrúum þeirra sjö aðila, er tilboð þessi höfðu sent. En hér er um að ræða mestu fram- kvæmd, sem út hefur verið boð in hér á landi. Tilboðin voru tvískipt, ann- ars vegar í 70 þúsund kw. virkj un, og hins vegar í 105 þúsund kw. virkjun. Þrjú af tilboðunum voru hagstæð og tölur mjög svipaðar því, sem áætlað hafði verið hjá Landsvirkjun. Tílboð fransks fyrirtækis nam 609,2 milljónum fyrir 70 þúsur.d kw. virkjun og 739,1 milljón í 105 þúsund kílówatta virkjun. Almenna byggingafélagið, Sen- tab og Phil og Sön buðu 583,6 milljónir og 747 mifijónir. Belgískt fyrirtækj baúð 655,3 mihjónir og 799,3 mifij. Örmur tilboð voru mun hærri og hið hæsta var þýzkt og hljóðaði upp á 1.029,9 milljónir og 1207,5 milljónir. Þá er þess að geta að nýlega hafa verið opnuð hagkvæm til- boð í túrbínur yirkiunarinnar, og voru þau lægstu 30—35 millj ónir á föstu verði í 3 túrbínur. Tilboð þau, sem nú voru opnuð eru nálægt % af heildarkostn- aðarverði þessarar stórfi’am- kvæmdsr allrar. □ r Farfsegaaéíiing Fl um Ak. 29% MIKILL SNJÓR í ÞISTILFIRÐI Gunnarsstöðum 8. febr. Síma- skaflar en miðaldramenn áður sambandslaust var við Þórs- muna. Til marks urn það fennti höfn og Raufarhöfn í 10 daga einnar hæðar hús í kaf og á og var það illt. Hér eru meiri sunnudag fyrir rúmri viku Óvenju niikil ölvirn ÖLVIJN var rr.eiri fyrir síðustu helgi á Akureyrj en áður hefur verið í lengri tíma, en mest á aðfaranótt laugardagsins. Kom LOKS KOM REKI FRÉTTIR hafa borizt af því vestan af Ströndum og frá nokkrum stöðum á Norður- landi, að nú sé farið að reka á fjörur. Á Trékyllisvík var t. d. sagt, að „varla værj hægt að stíga niður fæti fyrir rekavið." Álitið er, að timbur þetta, sem er óunninn, sé frá Síberíu. Q þá til kasta lögreglunnar víða í bænum og „Steinninú með sín- ar þrjár „íbúðir“ hrökk skammt. Þar þurfti að skipta um hvað eftir annað, því einn kom öðr- um meiri, eins og þar stendur. Slasaður maður eftir líkams- árás var fluttur í sjúkrahús. Snjóskriða féll af húsþaki og skemmdi bíl er þar stóð. Átta bifreiðaárekstrar urðu um helgina í fyrrakvöld varð hestur fyrir bíl hér í bæ og heltist, knapinn slapp ómeidd- ur. (Samkv. uppl. lögreglunnar) þurfti fólk hjálp til að komast út úr tveggja hæða húsi. Hægt er að teygja sig upp í raílínur af sumum sköflum. Hér fyrir sunnan bæiun slitnaði síminn. Viðgerðarmenn þurftu ekki síauraskó, því þeir stigu af snjónum upp á neðri kúlurnar í staurunum. Þrír eða fjórir símastaurar í Brekknaheiðar- brún fóru alveg í kaf eg sjást ekki. Síðan 16. nóvember heíur ver ið hér vetrartíð, oft með hörð- um frostum, nema dagana 5. til 10. janúar. Skipið Isborg kom með 80— 90 tonn af heyi. Meirihluti þess á að fara til bænda í Svalbarðs- hreppi. Vegagerðin lánaði stór- an bragga á Þórshöfn til hey- geymslu og ruddi veginn að Gunnarsstöðum til að nýta hér hlöðupláss í sama skyni. Ó. H. FARÞEGAR um Akureyrarflug völl árið 1865 voru 33695 hjá Flugfélagi Áslands. Er það 28,91% aukning og mun meiri aukning en orðið hefur síðustu ár. Aukningin er að verulegu leyti þökkuð Blikfaxa. Flutt voru 343.306 kg. af alls- konar vörum og er þar um rúm lega 25% aukning. Póstflutning ur var 49.114 kg. og aukningin 66,8%. Flugtök og lendingar á Akur eyrarflugvelli voru 6353. 9 heil- ir flugdagar féllu niður vegna veðurs. Nokkrar millilandalend- ingar voru á árinu, einkum í sambandi við Akureyrarflug- völl sem varaflugvöll. í haust var unnið 3'ð grurmi f’ugskýlis, sem rísa á hjá Akur eyrarflugvelli í vor. Fiá Norðurflugi á Akureyri verður sagt síðar. □ ANDLATSFREGNIR EINAR SIGFÚSSON bóndi og fyrrum barnakennari í Staðar- tungu í Hörgárdal varð bráð- kvaddur að heimili sínu föstu- daginn 4. fcbrúar sl. JÓHANN Ó. HARALDSSON tónskáld á Akureyri lézt á Fjórð ungssjúkrahúsinu hinn 7. febrú- ar, eftir siutta legu. Þessara niætu manna verður síðar geíið hér í blaðinu. ÓLAFUR ÓLAFSSON læknir andaðist í Svíþjóð 5. febrúar, þar sem hann var við framhalds nám í læknavísinduni. Borað me5 góium árangri FYRIR þiem vikum var byrjað að bora eftir heitu vatni í landi Sauðárkrókskaupstaðar. í gær, er blaðið átti tal um þetta við bæjarstjórann, var árangur orð- inn góður. Borholan var orðin 263 m. djúp, vatnið 16 lítrar á sek. og hitinn 68 gráður. Er þetta því mikil viðbót af heitu vatni, og mjög verðmætur vara- sjóður, því tæpast mun þörf fyr- ir allt þetta vatnsmagn í bráð. Borinn, sem er litill og er á bíl (Framhald á blaðsíðu 7.)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.