Dagur - 08.02.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 08.02.1966, Blaðsíða 3
3 FREYVANGUR GAMANLEIKURINN Klerkar f klípu Sýningar föstudag, laugdag og sunnudag kl. 9 e. h. Leikstjöri: JÓHANN ÖGMUNDSSON. Miðasala í Bókabúð Jóhanns Valdemarssonar, sími 1-27 34, og við innganginn. LEIKFÉLAG ÖNGULSSTAÐAHREPPS. ANDVARI Seinna hefti ÁNDVARA 1966 er komið, og eru félags- menn beðnir að vitja þess á afgreiðsluna. Þeir félagsmenn, sem eigi hafa tekið bækur sínar fyrir árið 1965, eru beðnir að vitja þeirra sem fyrst. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins Umboð á Akureyri: PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. TILKYNNING Athygli þeirra félagsmanna undirritaðra félaga, sem eru að byggja og hófu framkvæmdir á árinu 1965 eða síðar, er hérmeð vakin á að þeir geta sótt um viðbótar- lán þau, sem gefin liafa verið fyrirheit um til handa efnalitlum meðlimum verkalýðsfélaga. Eyðublöð fást í skrifstófu verkalýðsfélaganna, Strand ' götu 7. Umsóknir þurfa að berast Húsnæðismálastjórn fyr- ir 1. marz n.k. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING SJÓMANNAFÉLAG AKUREYRAR . -• i 11 • Bílmótorar! Gamlir MÓTORAR úr Willy’s, Opel og Rússajeppa óskast til kaups. — Upplýsingar gefur ÞORSTEINN JÓNSSON, verkstjóri, sími 1-28-76. BAUGUR, AKUREYRI. NÝTT! - NÝTT! KJÓLAR nýkomnir úr krimplene-efnum Einnig KVÖLDKJÓLAR, allar venjulegar stærðir VETRAR- og VORKÁPUR í úrvali VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL NÝKOMIÐ: LEE BUXUR LEE STAKK AR SLEÐAR Kanadískir magasleðar NÝ MODEL í tugatali MODELLÍM og LITIR BALSAMÓDEL og LÍM S VIFFLU GU M ÓDEL frá kr. 6.00 BAKPOKAR SVEFNPOKAR TJÖLD Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 NÝ SENDING: KÁPUR (nylonplus) nýir litir ÚLPUR - PILS BUXUR - PEYSUR KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR VATNSGLOS í fjölbreyttu úrvali BOLLAPÖR margar gerðir Norsk HNÍFAPÖR fyrir 6, með palisander- skafti, í gjafakössum, mjög falleg. BLÓMABÚÐ HAMRAR TENGUR OLÍUKÖNNUR og TREKTAR Gribn a M 0» Akunuri Simi 2393 HEIMASÍMI MINN VERÐUR FRAMVEGIS 2-12-19 Guðmundur Tryggvason, bifreiðastjóri. HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 1-24-57 milli kl. 7- og 8 e. h. BANANAR KJÖRBÚÐIR KEA NÝKOMIÐ! AÐVÖRUN um stöðyun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960 verð- ur atvinnurekstur þpijra fyrirtækja hér í umdæminu, sem skulda sö1.uslalt*fját»á árgangs 1965 eða eldri, stöðvaður, verði skatturinn ekki greiddur að fullu fyr- ir 16. þ. m. Þann dag falla á dráttarvextir fyrir síðasta ársfjórðung og hæklia á eldri gjöldum. Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 8. febrúar 1966. NAMSKEIÐ í siglingum (bókleg kennsla í sjómannsfræðum og und- irbúningur undir siglinganámskeið n.k. sumar) hefst í íþróttavallarhúsinu föstudaginn 11. febrúar kl. 8 e. h. Aldurstakmark 12 ára og eldri. Kennari: Jónas Þorsteinsson, skipstjóri. SJÓFÉRÐAFÉLAG AKUREYRAR. NAMSKEIÐ í svifflugi (Böklegt. Undirbúningur undir svifflugnám- skeið n.k. sumar) hefst í íþróttavallarhúsinu þriðju- daginn 15. febr. kl. 8 e. h. Aldurstakmark 12 ára og eldri. . ■ Kennari: Arngrímur Jóhannsson. SVIFFLUGFÉLAG AKUREYRAR. Innritun í námskeiðin er í skrifstofu æskulýðsfulltrúa íþróttavallarhúsinu miíli kl. 5 og 7 daglega, sími 1-27-22. — Námskeiðsgjald er kr. 100.00. ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR. Athugið! Auglýsingasími Dags er 11167.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.