Dagur - 16.02.1966, Blaðsíða 1

Dagur - 16.02.1966, Blaðsíða 1
% Dagur SÍMAR: 11166 (ritstjóri) 11167 (afgreiðsla) XLIX. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 16. febrúar 1966 — 12. tbl. uágur kemur út tvisvar í viku og kostar kr. 30.00 á mán. í lausasölu kr. 5.00 Nýtt stálskip s jósett á Akureyri Samið um smíði á öðru 460 fonna fiskiskipi í Slippstöðinni Á SÍÐDEGISFLÓÐINU í gær var fyrsta stálskip, sem Akureyringar smíða, sjósett í Slippstöðinni h.f. Það er 335 tonna fiskiskip, sem Slippstöðin lagði kjöl að 20. júní 1965, en Magnús Gamalíels- son útgerðarmaður í Ólafsfirði er eigandi skips- ins. , m nT Nýja skipið Sigurbjörg bíður sjósetningar. (Ljósmyndirnar tók E. D.) breinsun og málning skipa. í gegnum árin hefur þróunin orð- ið sú, að verkefni fyrirtækisins hafa aukizt að fjölbreytni og er voru starfsmenn fyrir-tækisins Með smíði fyrsta stálskipsins er brotið blað í atvinnusögu bæjarins. Fréttatilkynning Slippstöðv- arinnar fer hér á eftir: Nokkrir verkstjórar í Slippstöðinni h.f. Frá vinstri: Sverrir Ámason verkstj. í plötusmíði, Áskell Bjamason verkstj. í skipasmíði, Ámi Þorláksson verkstj. í skipasnúði, Ólafur Larscn starfsmaður í tæknideild, Svavar Bjömsson verkstj. verkamanna, Guðmundur Þorsteinsson verkstj. í innrétting- um, Anton Finnsson verkstj. við skipauppsetningar, Stefán Bergmundsson verkstj. í húsasmiði, Þor- steinn Þorsteinsson yfirverkstjóri og Ámi Aðalsteinsson verkstj. í vél- og rennismíði. „Árið 1952 þann 22. nóvember var stofnfundur Slippstöðvar- innar haldinn og í fundargerðar bók frá þeim tíma má lesa eftir- farandi. „Tilgangur félagsinserað reka dráttarbraut og skipaviðgerðir í því sambandi, og hefur í þeim tilgangi tekið á leigu Dráttar- braut Akureyrarbæjar á Odd- eyrartanga.“ Fyrstu árin var starfsemi fé- lagsins að mestu viðgerðir, Magnús Gamalíelsson útgerðarmaður. 5, en í dag starfa hjá fyrirtæk- inu og dótturfyrirtæki þess, Bjarma h.f., véla og plötu- smiðju er stofnsett var í nóv. nú, ásamt því sem segir í stofn- samningi, nýsmíði skipa, hús- byggingar og aðrar mannvii-kja gerðir, ásamt verzlun með þær vörutegundir er við koma rekstri fyrirtækisins. í upphafi 1963, rösklega 100 menn — og voru á s.l. ári greiddar 14,8 millj. kr. í vinnulaun. Fyrirtækið hefur byggt 27 báta og annazt margs konar stóraðgerðir á skipum á þess- urn tíma. Stærsta verkefni fé- (Framhald á blaðsíðu 5.) að bóndi einn og sjómaður á Ufsaströnd og Árskógsströnd smíðaði heuna hjá sér, á Karlsá, haffært skip fyrir hálfri þriðju öld. En allt frá dögum Eyvindar duggusmiðs á Karlsá, hafa hagleiksmenn í smíði tré- báta lifað og starfað við Eyja- fjörð, gert mönnúm kleift að sækja á miðin björg í bú og svo er það raunar enn í dag. Á síðustu árum hefur ofðið bylting í fiskveiðum lands- manna, bæði hvað snertir veiði- skipin og búnað þeirra. Á fáum árum urðu stálskipin yfirgnæf- andi — stærri skip með hverju ári — og öll smíðuð erlendis. íslendingar, „mesta fiskveiði- þjóð heims“ með gnægðir nytja- fiska við strendur landsins og stóran fiskiskipaflota, gátu ekki smíðað skip sín sjálfir sam- kvæmt kröfum tímans. Frammi fyrir þessari staðreynd hafa menn staðið síðustu árin, en inn lendar stálskipasmiðjur hafa þó á nokkrum stöðum verið í und- i'rbúningi og þær fyrstu hafið Skapti Áskelsson forstjóri. Jafnframt því að vera fyrsta stálskipið, sem smíðað er við Eyjafjörð, er þáð stærsta skip- ið, sem fslcndingar hafa til þessa smíðað. Má segja, að það sé hæg þróim í skipasnúði, því raunverulegt starf fyrir nokkru. Jafnframt hefur mönnum auk- izt trú á því nýja hlutverki, að innanlands megi fullnægja eig- in þörf í smíði allra fiskiskipa, sem þjóðin þarf — og að því ber að stefna. — Það er sérstakt ánægjuefni •fyrir Dag, að flytja nú fréttir af' fyrsta stálskipinu, sem hér um ræðir og væntanlega verð- ur tilbúið til veiða á næstu síld- 'arvertíð, því blaðið hóf á sín- um tíma opinberar umræður um þessa iðngrein og birti þá m. a. viðtöl við bjartsýna áhuga- menn Um . stálskípasmíðar. En álit þeirra allra var á þann veg, að hinar fjölþættu iðngreinar í Akureyrarbæ myndu leysa öll verkefni stálskipasmíða. Þetta virðist nú vera að rætast og munu allir fagna því. Hið nýja fiskiskip Magnúsar Gamalíelssonar, sem í gær- kveldi var sjósett hlaut nafnið SIGURBJÖRG ÓF I. Fánar blöktu við hún í Slipp- stöðinni h.f. í gær og forsjónin gaf milt og bjart vetrarveður. Kampavín freyddi ekki um stefni hins nýja skips við skím- arathöfn, heldur sjór af Gríms- eyjarsundi, og áfengi var ekki mn hönd haft við þetta tæki- færi. Þetta finnst mér gæfu- merki. Frú Guðfinna Pálsdóttir gaf skipinu nafn og hinn dug- mikli athafnamaður Skafti Ás- kelsson forstjóri Slippstöðvar- innar flutti ávarp. Síðan ránn skipið, fánimi prýtt, í sjó fram og fylgdist mikill mannfjöldi með sjósetningunni.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.