Dagur - 16.02.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 16.02.1966, Blaðsíða 7
TRILLUBATUR TIL SOLLU Til sölu er nýlegur 6 tonna trillubátur með stýrishúsi og rúmgóðum lúgar. Mjög hagstætt verð ef sarriið er strax. Nánari upplýsingar gefa Skúli Jónasson, kaup- félagsstjóri, Svalbarðseyri, og Steingrímur Valdimars- son, Heiðarholti. Sími um Svalbarðseyri. Til félagsmanna KEA Þeir félagsmenn vorir, sem eiga eftir að skila arðmið- um fyrir síðastl. ár, þurfa að gera það í síðasta lagi 25. þ. m. Arðmiðunum ber að skila í aðalskrifstofu vora eða kjörbúðir í lokuðu umslagi, er greinilega sé merkt nafni og heimilisfangi viðkomandi félagsmanns, svo og félagsnúmeri hans. Enn fremur skal setja í efra horn umslagsins vinstra rnegin ártalið 1965. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA ÚTSALA ÚTSALA hefst miðvikudaginn 16. febrúar á KJÓLA- EFNUM í miklu úrvali, BARNAFATNAÐI o. m. fl. STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN. Stendur aðeins þessa viku. VERZLUNIN RÚN - Hafnarstræti 106 -t Hjartans þakkir til þeirra niörgu er á sjötugsafmœli Jj & minu minntust min i bundnu og óbundnu máli, með x 'f fjölmörgum heillaóskaskeytum, blómum og höfðing- <•) § legum gjöfum og gerðu mér þessi timamót œvi minn- -» I ar ógleymanleg. ® | HELGA JÓNSDÓTTIR frá Öxl. | T § Hjartkær móðir okkar og amma mín, HELGA KRISTJÁNSDÓTTIR, Lögbergsgötu 1, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þ. 10. febrúar. Jarðarförin fer fram frá Sjónarhæð laugardag- inn 19. febrúar kl. 1.30 e. h. Vigdís Jónasdóttir, Guðrún Jónasdóttir, Helga Jónsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samiúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, ÓLAFS THORARENSEN. María Thorarensen. Þórður F. Ólafsson, Halldóra Hjaltadóttir. Sigríður Ólafsdóttir, Friðjón Skarphéðinsson og barnabörn. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför, EINARS SIGFÚSSONAR, Staðartungu. Guð blessi ykkur öll. . Helgá Friðbjarnardóttir, Erling Einarsson I ,.|.j og aðrir vandamenn. 19' v.. 'v" §r iv, m Leikfélag Akureyrar SWEDENHIELMS- FJÖLSKYLDAN eftir Hjalmar Bergman. Leikstjóri: Ragnhildur Steingrímsdóttir. Frumsýning fimmtudag kl. 8.30 e. h. Aðgöngumiðasala kl. 2-5 e. h. Nýkomin: PLASTMODEL í miklu úrvali. Tómstundaverzlunin Strandgötu 17 Litabækur LITIR í úrvali Myndaspil (Puzlespil) Knattspyrnuspil Myndlistakassar fyrir börn (Myndir og vatnslitir) Járn- og glervörudeild I. FLOKKS RÝ A-VÖRUR N ý k o m i ð : MIKIÐ HJARTAGARN Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson sem stendur í 3 daga hefst í dag á KJÓLUM, BLÚSSUM, EFNUM og fleiru. Allt á liálfvirði og mmna. MARKAÐURIN N SÍMI 1-12-61 □ RUN 50662167 - Frl. Atkv. I. O. O. F. — 147218814. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Æskulýðsmessa. Ung- menni lesa pistil og guðspjall. Sálmar: 372, 219, 370, 424, 232. Þess er sérstaklega vænst að væntanleg fermingarbörn og foreldrar þeirra fjölmenni. — Sóknarpresur. SUNNUDAGASKÓLI Akureyr arkirkju. Kvikmyndasýning í kapellunni kl. 5 e. h. miðviku dag. Næsti sunnudagaskóli er á sunnudaginn kemur kl. 10.30 f. h. í kirkjunni og kap- ellunni. Nýtt æskulýðsblað er komið. Sóknarprestar. AÐALDEILD! Fundur verður hald- inn n k. fimmtudag 17. febrúar kl. 8.30 e. h. í kapellunni. Fjölbreytt fundar störf. Veitingar. Aukum fé- lagsstarfið. Fjölmennum. — Stjómin. HJÁLPRÆÐISHERINN. Sam- komuvikan heldur áfram. Samkomur fyrir börn á hverju kvöldi kl. 6. Föstudag- inn 18. febrúar kl. 8.30 talar Major Anna Ona á almennri samkomu. Allir velkomnir. GUÐSPEKISTÚKAN. Fundur verður haldinn fimmtudaginn 17. þ. m. kl. 8.30 s. d. á venju- legum fundarstað. — Grétar Fells flytur erindi. ÁRSHÁTIÐ Vestfirðingafélags- ins verður 5. marz í Sjálf- stæðishúsinu. Nánar auglýst síðar. KLERKAR í KLÍPU, sem Leik félag Ongulsstaðahrepps hef- ur sýnt í Freyvangi undanfar ið við ágæta aðsókn, verður sýndur í kvöld og um aðra helgi. KLÚBBUR unga fólksins. Opið hús í kvöld, miðvikudag frá kl. 8. Dagskrá: Kvikmynda- sýning og dans, Geislar leika. Fjölbreytt úrval leiktækja. — Framkvæmdanefnd. TIL fjölskyldnanna sem brann hjá: Frá Ólöfu, Sólrúnu og Katrínu Benjamínsdætrum kr. 100, frá N. N. kr. 500 og frá jes kr. 1000. Beztu þakkir. Birgir Snæbjömsson. AÐALFUNDUR Sjálfsbjargar verður haldinn laugardaginn 19. febrúar kl. 4 e. h. að Bjargi. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjöl- mennið, Stjómin. SJALFSBJÖRG Félagsvist verður að Bjargi föstudaginn 18. þ. m. og hefst kl. 8(4 e. h. — Skemmtiatriði. Félagar takið með ykkur gesti. Nefndin. FRÁ Þingeyingarfélaginu! Mun ið spilakvöldið í litlasal Sjálf- stæðishússins föstudaginn 18. febr. n. k. kl. 20.30. Nefndin. ST. Ísafold-Fjallkonan no. 1. Fundur að Bjargi fimmtudag inn 17. þ. m. kl. 8.30. Fundar efni: Vígsla nýliða — Skipu lagsskrá I.O.G.T. — Sala fast eigna — Byggingamál. Eftir fund. Kaffi. Bingó. Dans Bítlahljómsveit leikur. Æ1 NYTT! NYTT! Ný tegund af SKÚTUGARNI CRYLOR garnið er mjúkt og áferðarfallegt. Það er litarekta, mölvarið, hléypur ekki. 14 fallegir litir teknir upp í gær. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. KVENFOLK og KARLMENN vantar nú þegar. Allar upplýsingar gefur Emil Sigurðsson. HERRADEILD - SÍMI 1-28-33 r.-v Stúlkur vantar. 1 cftlhús Heimavistar Menntaskólans nú þegar. UppÍýsingaT' hjá ráðskonunni í slirium 1-11-32 öf 1-23-86.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.