Dagur


Dagur - 05.03.1966, Qupperneq 1

Dagur - 05.03.1966, Qupperneq 1
Dagur SÍMAR: 11166 (ritstjórí) 11167 (afgreiðsla) XLIX. árg. Akureyri, laugarclaginn 5. marz 1966 17. tbl. r- —------------------ Dagur kemur út tvisvar í viku og kostar kr. 30.00 á mán. I lausasölu kr. 5.00 L '.. jf, 1 . 'Vt- % M0 : ....... ' tifSÍS Wii ÞÁTTASKILIÍÞRÖTTAMÁLUM BÆJARiNS íþróttasamband Islands samþykkir að gera Akureyri að miðstöð skíðaíþróttarinnar á Islandi BLAÐINU hefur borizt til eyma, að fþróttasamband ís- lands hafi ákveðið að gera Ak ureyri að miðstöð skíðaíþrótt- arinnar á íslandi. Mun þetta hafa verið tilkynnt á fundi Íþrótíabandalags Akureyrar hér í bæ í gærkveldi. En í dag mun stjórn ÍSÍ, formaður Skíðasambands íslands og c. t. v. íþróttafulltrúi ríkisins koma til Akureyrar til að til- kynna þetta formlega. Ef þetta reynist rétt, verða hér þáttaskil í íþróttamálum bæjarins, á þann veg fyrst og fremst, að skíðaíþróttin fær áður óþekkt tækifæri til að eflast. Fréttinni fylgir, að rýmka muni um fjárráð til að koma hér upp skíðalyftu, hing að muni fengnir erlendir og innlendir skíðakennarar til starfa í stað þess að senda menn utan til þjálfunar o. s. frv. Þetta má auðvitað þakka Skíðahótelinu í Hlíðarfjalli og þeirri óvenjulega góðu að- stöðu, sem með því fékkst til skíðaiðkana. En sjálft er Hlíð- arfjall oftast snjóakista með hina margbreytilegustu mögu leika fyrir öll afbrigði skíða- íþróttarinnar. Akureyringar munu eflaust finna það, að vandi fylgir veg semd hverri og sú bætta að- staða, sem íþróttasamtök lands ins leggja þeim í hendur nú í dag, leggur þeim skyldur á herðar. Þær skyldur verða þó vonandi aðeins til að auka heilbrigðan metnað okkar. □ Samyinnustarfsmenn hafa mikla sérstöðu sagði Axel Schou fulltrúi í ræðu sinni á Hótel KEA í fyrrakvöld Lífeyrissjóður fyrir alla lands- menn sfofnaður RÍKISSTJÓRNIN hefur lýst því yfir, að hún muni skipa nefnd allra flokka til að undir- búa löggjöf um almcnnan líf- eyrissjóð. En fáir dagar eru síð- an fram var lögð á Alþingi álits gerð Haraldar Guðmundssonar um þessi mál, en honum var fal ið það verkefni 1964, að semja hana, en í þessari álitsgerð er talið tímabært að stofna fyrr- nefndan lífeyrissjóð fyrir alla landsmenn. Framsóknarmenn hafa að sjálfsögðu lýst yfir fylgi sínu við málið, cnda hafa þeir áður flutt það á Alþingi, en núver- andi valdhafar svæfðu það þar til nú, að þeir gera það að sínu máli. □ SNJÓ RUTT AF VEG- UM MEÐ ÖLLUM TIL- TÆKUM TÆKJUM SÍÐAN lítilsháttar blotnaði í snjó hafa tiltæk verkfæri verið notuð til að ryðja snjó af veg- um. Þó miðar hægt sökuni fann kyngis og enn víðá ekið á snjó. Trukkfæri er til Dalvíkur og þaðan að Grund í Svarfaðardal að vestan og Hofi að austan. Fært er á jeppum og trukkum út að Sigluvík á Svalbarðs- strönd. Vegurinn er orðinn sæmilegur að Rauðalæk á Þela- mörk og trukkfæri þaðan að Bægisá. Um þrjá hreppana framan Akureyrar er að verða fært stórum bílum og er þar og á Dalvíkurvegi og fleiri stöð um unnið að snjóruðningi þessa dagana. (Framhald á blaðsíðu 2.) BÆJARSTJÓRN HÚSAVfK- UR samþykkti á fundi sínum 2. marz sl. niðurstöður fjárhags- áætlunar bæjarsjóðs. Á greiðslu Meiri mjólkurgæði MJÓLKURGÆÐI hér á landi fara enn vaxandi. Samkvæmt gæðamati fóru 97.29% mjólkur- inuar í fyrsta og annan gæða- flokk og aðeins 2.52% í þriðja flokk en 0.18% fóru í fjórða flokk. □ í FYRRAKVÖLD áttu starfs- menn samvinnumanna á Akur- eyri kost á því að heyra erindi fulltrúa frá danska Samvinnu- sambandinu, Axels Scliou. En það erindi flutti liann í aðalsal Hótel KEA og var mikill ávinn- yfirliti eru 16.94 millj. kr., sem er 14% hækkun frá fyrra ári. Útsvörin eru áætluð 9.373 millj. kr. og hækka um 18%. Aðstöðugjöld eru áætluð 2.65 millj. kr. og er það 15% hækk- un. Aðrar tekjur hækka um 18%. Rekstrargjöld eru áætluð 13.365 millj. kr. og hækka um 2.521 millj, kr. þar af er hækk- un til verklegra framkvæmda 0.817 millj. kr. AlLs er varið til verklegra framkvæmda og eignaaukninga 7.6 millj. kr. ingur á að hlýða, því erindið var stórfróðlegt og maðurinn mikill ræðumaður, aðlaðandi ungur maður fullur af lífskrafti. í upphafi fundar ávarpaði Jakob Frímannsson kaupfélags- stjóri hinn erlenda gest og bauð Helztu gjaldaliðir eru sem hér segir: Félagsmál og tryggingar 3.417 - millj. kr. Skóla- og menningar- mál 2.212 millj. kr. Götur, ræsi og skipulagsmál 3.571 millj, kr. Heilbrigðis- og hreinlætismál 1.08- millj. kr. Afborganir lána 1.993 millj. kr. Eignaaukning 1.993 millj. kr. Á sama fundi voru einnig af- greiddar fjárhagsáætlanir bæjar fyrirtækja, og eru áætlaðar verklegar framkvæmdir á þeirra vegum fyrir 5.7 millj. kr. Alls eru verklegar framkvæmd jr á vegum bæjarsjóðs og fyrir- tækja bæjarins 1966 áætlaðar 13.3 millj. kr. □ hann og Pál H. Jónsson, sem með honum var, hjartanlega velkomna. Að erirídi loknu báru fundarmenn fram fyrirspumir og að lokum kvaddi Sigurður Jóhannesson formaður starís- mannafélags KEA sér hljóðs og þakkaði komumönnum og Páll þakkaði fyrir hönd þeirra fé- laga, auk þess, sem hann ávarp- aði fundarmenn, en hann er, sem kunnugt er forstöðumaður Fræðsludeildar SÍS. Hér fara á eftir örfá efnisleg atriði úr ræðu hins erlenda sam vinnumanns. Á Norðurlöndum öllum búa nálægt 20 milljónir manna. Af þeim eru 3.3.millj. í kaupfélög- um. Geri maður ráð fyrir að hver félagsmaður sé heimilis- faðir, sem á konu og a. m. k. i Framsóknarmenn! | E MUNIÐ fundinn um æsku- s i lýðs- og íþróttamál mánudag I I inn 7. marz n. k. kl. 20.30 að \ \ Hótel KEA. í Framsöguerindi flytur Her i 1 mann Sigtrygg'sson æskulýðs i | og íþróttafulltrúi Akureyrar i i bæjar. =. í Allt stuðningsfólk Fram- i i sóknarflokksins velkomið I i meðan húsrúm leyfir. i i Framsóknarfél. á Akureyri. | eitt barn, er stór liluti af öllum íbúum Norðurlanda meiri eða minni þátttakandi i þessum fé- (Framhald á blaðsíðu 2.) Axel Schou. Úfsvörin á Húsavík áæfluð 9.4 milljónir króna En framkvæmdafé bæjarsjóðs og bæjarstofnana á þessu ári nemur 13.3 milljónum króna

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.