Dagur - 05.03.1966, Blaðsíða 2

Dagur - 05.03.1966, Blaðsíða 2
2 Knaffspyrna mesf æfða íþróffin í bænum í ÁRSSKÝRSLU ÍBA, sem Innan 16 ára 16 ára og eldri lögð var fram á ársþingi þess, er íþróttargreinar Konur Kai'lar Konur Karlar Alls yfirlit um iðkendur íþrótta á Badminton 4 50 54 Akureyri s.l. ár á vegum hinna Frjálsíþróttir 37 3 37 77 einstöku félaga og x-áða. Eins Golf 5 1 57 63 og áður, er knattspyrna lang Handknattleikur . ... 58 77 42 96 273 vinsælasta íþi-óttagi-einin, sér- Knattspyrna 349 197 546 staklega hjá yngri aldursflokk- Körfuknattleikur ... 18 57 16 99 190 unum, en mest hefur iðkendum Róður 20 15 35 fjölgað í handknattleik og Skautaíþrótt 10 44 54 sundi frá árinu áður, en það ár Skíðaíþrótt 16 85 9 60 170 æfðu 1745 íþróttir hjá félögun- Sundíþrótt 43 59 8 27 137 um. Að sjálfsögðu æfa fleiri Blak 36 110 146 íþróttir á Akureyri en fram Samtals 135 689 129 792 1745 kemur í yfirliti félaganna, og mun það sérstaklega eiga við um skauta- og sundíþróttir, en hér birtist iðkendaskrá íþrótta- bandalagsins í heild. Innan ÍBA eru nú alls 1624 félagar. Konur 16 ára og eldri eru 443, en'-yngri 184. Karlar 16 ára og eldri eru 803, en yngri 196. — Fjölmennasta félagið innan bandalagsins er Þór með 587 félaga og síðan KA með 494 félaga. - Samvinnustarfsmenn (Framhald af blaðsíðu 1). lagsskap. Það væri fólkið ekki ef það hefði ekki áhuga á þeim sjónarmiðum og starfsaðferðum, sem kaupfélögin einkennast af. Öll kaupfélög hinna 5 Norð- urlanda starfa eftir sömu grund vallarreglu, út frá sömu megin- hugsjón og stefna að sama marki, án tillits til alls þess, sem skiptir löndum í ríki og íbúum í þjóðir, sem tala ekki allar sama tungumál. Starfsfólk kaupfélaganna á Norðurlöndum er nálega 160 þúsundir. Allt vinnur það svip- uð störf við svipaða aðstöðu og framkvæmir í verki tilgang og takmark kaupfélaganna. Hið nauðsynlega af öllu nauð synlegu í hvaða fyrirtæki sem er, hverrar tegundar sem það er, að hvaða markmiði sem það KALDUR VETUR Samkvæmt upplýsingum Veð- urstofunnar Iiefur veturinn í heild verið harður að þessu sinni. Á Akureyri hefur frostið að meðaltali yfir tímabilið nóvem- ber til ferbrúar verið 4 gráður. Aðeins einu sinni áður á þessari öld hefur þetta tímabil verið kaldara, og var það frostavetur- inn 1917—1918. I febrúarmánuði var 5.8 gráðu frost á Akureyri að meðaltali og í Reykjavík 1.2 gráðu frost. Hins vegar hefur mælst minni úrkoma á ýmsum veðurathug- unarstöðum en títt er. Þannig var úrkoma í Reykjavík aðeins 5 mm. í febrúarmánuði. í heild er veturinn kaldur það sem af er. - Snj jó rutt af vegum (Framhald af blaðsíðu 1.) Trukkar fóru úr Mývatns- sveit til Húsavíkur, eftir margra daga stöðvun. Munu bændur hafa þurft að bregða á það gamla ráð að gera smjör úr mjólkinni. Fært er um Kinn og fram í miðian Bárðardal. □ stefnir, er að hafa gott starfs- fólk. Það gildir jafnt um þá, sem sitja ofarlega í mannfélagsstig- anum og stjórna fyrirtækjum, og hina, sem vinna hin hvers- dagslegu störf. Hins vegar er sá rounur á, að það eru ekki kaupfélagsstjórarnir og skrif- stofufólkið, hvei-su ágætt sem það er og hversu vel sem það vinnu sín störf, sem viðskipta- menn kaupfélaganna hafa dag- lega fyrir augum, heldur búðar fólkið. Það er afgreiðslufólkið í búðunum, sem stendur augliti til auglitis við þá, sem daglega koma þar og kaupa lífsnauð- synjar. Búðarfólkið og búðirnar er andlit kaupfélagsins á hverj- um stað, og skapar því fyrst og fremst vinsældir eða óánægju, ef illa fer. Það má því síst af öllu vanrækja, að veita búðar- fólkinu' fræðslu og efla skilning þess á tilgangi og hugsjón sam- vinnuhreyfingarinnar. Engum manni eða konu stend ur á sama við hvaða aðstöðu unnið er eða að hvaða störfum unnið er. Starfsvettvangur samvinnu- starfsmanna er annar en allra hinna mörgu, sem önnur störf vinna í þjóðfélaginu. Samvinnu félögin verða að ætlast til þess, að ef aðeins starfsfólkið skilur og veit, að samvinnufélögin eru ekki stofnuð og rekin til að græða á öðrum, heldur til þjón- ustu og hjálpar við borgarana, þá gefi það störfum þeirra ann- að og meira lífsgildi en ef það hvorki skilur eða veit þessar staðreyndir. Út "frá þeirri þekk- ingu og þeim skilningi fá fé- lögin betra starfsfólk. Þess vegna ber að leggja höfuð- áherzlu á upplýsingar og fræðslu bæði um hagkvæm vinnubrögð, en einnig um eðli og tilgang þeirrar vinnu, sem innt er af höndum á starfsvett- vangi samvinnufélaganna. Hundarað og sextíu þúsund starfsmenn kaupfélaganna á Norðurlöndum eiga margt sam eiginlegt, sem starfsmenn ann- arra fyrirtækja eiga ekki. Það er þess vegna rökrétt, að það hafi samband sín á milli, læri hvað af öðru, fái persónuleg kynni hvert af öðru og efli með sér bræðralag og samvinnu. Einnig getur það hjálpað.hvað öðru til þess að verða gott starfs fóllr Það er öllum nauðsynlegt, að fá sem hæst laun og allir vilja hafa sem stytztan vinnutíma. En því aðeins getur starfsfólk kaupfélaganna notið slíkra hluta, að það leggi sig fram um, að efla félög sín og geri rekstur þeirra sem hagstæðastan. Búð- irnar eru þeirra eigin búðir, fé- lagsmennirnir eiga þær og reka, og starfsfólkið, sem einnig er oftast félagsmenn, efla sjálfs síns hag og veitir starfi sínu aukið gildi með því að vera vak andi um hag og gengi kaupfé- laganna sjálfra. Til þess að stefna að þessu marki eru starfs menn kaupfélaganna á Norður- löndum í starfsmannasambandi KPA. ísland hefur ekki enn tek ið þátt í þessu sambandi. En starfssystkin íslenzks samvinnu starfsfólks á hinum Norðurlönd unum bíða þess möð eftirvænt- ingu að það komi með. Sambandið hefur beitt sér fyr ir fræðslu- og kynningarvikum fyrir samvinnustarfsfólk. Og nú er á dagskrá, að taka upp meiri starfsemi t. d. með fjölskyldu- skiptum og einnig með meiri starfsmannaskiptum milli land- anna, þ. e. milli kaupfélaga hinna ýmsu Norðurlanda. □ •3><^<^<^<^<3x$><$><$x$><^<^<^<$x5><^^«'$k$*$><§><$><§><$><§><$x$><^<$><£<^<$>«§><$><$><^<$><§><$x$á$>3><3><^<^'$# ALMANNATRYGGINGAÞ Æ'T TIR - 12 - •<$X$X^<$><§><$><$x$><$x$><$x$x$x$x$><§><$><$><$><$><3x$><^<$X$><^<$>3x$><^<$><$><$<§><$><$X$><§><$><3X5X$><$X$><§><§>3í ÓKEYPIS SJÚKRAHÚSVIST SAMLAGSMENN og böm færslulögin taka til. þeirra eiga rétt til ókeypis vist- Rétt er að geta þess, að líkur ar, að ráði samlagslæknis, í eru taldar til, að lögin um fram sjúkrahúsi, sem samlagið hefur færslu sjúkra manna og ör- samning við (eða Trygginga- kumla verði afnumin og að al- stofnunin fyrir hönd samlags- mannatryggingunum verði með ins) eins lengi og nauðsyn kref- nýjum lögum ætlað að taka að ur, ásamt læknishjálp, lyfjum sér að veita þá aðstoð, sem þar og annarri sjúkrahússþjónustu. er um að ræða. Samlagið greiðir þó ekki sjúkra Dvöl í sjúkrahúsi eða fæðing- húsvist lengur en 5 vikur, vegna arstofnun vegna fæðingar, um- ellikramar og alvarlegra lang- fram 9 daga, greiðist af sjúkra- vinnra sjúkdóma, sem ríkisfram samlagi. LÆKNISHJÁLP UTAN SJÚKRAHÚSA Fyrir almenna læknishjálp samlög annars staðar á landinu, utan sjúkrahúsa ber sjúklingi til þess, að sjúklingur þurfi ekki að greiða 10 kr. hverju sinni á að greiða nema sinn liluta. lækningastofu en 25 kr., ef lækn Ef um er að ræða sérfræði- ir kemur til sjúklings. Að öðru lega rannsókn eða aðgerð hjá leyti er þessi læknislijálp ókeyp sérfræðingi greiðir sjúklingur is. Þó er það fyrirkomulag einn 25% kostnaðar en 75% greiðir ig til að greiða læknishjálpina sjúkrasamlagið, enda liafi sjúkl að fullu og fá svo endurgreiðslu ingur fengið læknistilvísun til hjá sjúkrasamlagi, og þarf sjúkl sérfræðingsins, sem sjúkrasam- ingurinn þá að fá reikning hjá lagið viðurkennir. lækninum. í Reykjavík hefur Fyrir röntgenmyndir greiðir Tryggingasitofnunin samið við sjúklingur 14 en sjúkrasamlag lækna og lyfjabúðir um, að hún % kostnaðar. annist greiðslur fyrir sjúkra- G. G. (Framh.) Þeir mólmæla bjórnum 1. FUNDUR í fulltrúaráði Lands sambandsins gegn áfengisbölinu haldinn í Reykjavík 19. febr.. 1966, mótmælir eindregið frum varpi því, um bruggun og sölu áfengs öls, sem nú liggur fyrir hinu háa Alþingi, og skorar á háttvirta Alþingismenn, að fella það. 2. Fundur í fulltrúaráði Lands sambandsins gegn áfengisbölinu haldinn í Reykjavík 19. febr. 1966, leyfir sér hér með, að skora á Alþingi það, sem nú sit- ur, að þyngja verulega refsingu þeirra manna, sem aka bifreið- Frá Borginni við sundið UNDANFARNA viku hefur verið hér í Kaupmannahöfn suð austanátt, hláka en oft þoka. Kastrupflugvöllur hefur stund- um verið lokaður vegna þoku. Snjór er hér allur að hverfa, en vötn öll lögð. ísrek í Eystrasalti hefur or- sakað marga skipaárekstra. Hef ur stundum legið við manntjóni. Blöðin ræða hér mikið um aukna dýi’tíð og skattamál. íhaldsflokkurinn hefur langt fram tillögur í dýrtíðarmálinu, en vinstri vilja gefa stjórninni tækifæri til að athuga þau mál fram í miðjan marz. Stjórnin hefur nýlega lagt fram frumvarp um auknar al- mannatryggingai-, fjölskyldu- bætur og mæðralaun. Skulu þessar bætur ná til 18 ára ald- urs. Talið er að dýrtíð hafi aukizt hér meira á síðastliðnu ári en áður. Hana þurfi að stöðva, annai-s verði erfitt að semja við þau lönd, sem Danmörk hafi mest viðskipti við. Ég dvaldi í tilraunaskóla borg arinnar í Erdrup í dag. Þar er haldið áfram því tilraunastarfi í uppeldisvísindum, sem Anne Marie Nöi-vig hóf á sínum tíma. En hún lézt af slysförum frá þessu mikilvæga verkefni. Dan- ir eru mjög framarlega í skóla- málum, og virtist mér tilrauna- starf þetta mjög til fyrirmynd- ar. En það var smábarnakennsla, sem ég sá þar í dag. Á eftir gengum við hjónin í Árnasafn og hittum þar Jón Helgason prófessor og Stefán Karlsson frá Akureyri, sem er starfsmaður safnsins. Stefán -sýndi okkur skinnhandrit Möðruvallabókar, en í henni eru margar íslendingasögur. Er (Framhald á blaðsíðu 7.) um undir áhrifum áfengis. 3. Fundur í fullti-úaráði Lands sambandsins gegn áfengisbölinu haldinn í Reykjavík 19. febi’. 1966, skorar á hæstvirta ríkis- stjórn að láta tafarlaust koma til framkvæmda bann það gegn tóbaksauglýsingum, sem fólst í frumvarpi Magnúsar Jónssonar, og vísað var til ríkisstjórnarinn- ar í lok síðasta þings. Jafnframt mælist fulltrúaráðs fundurinn til þess við háttvirt ríkisstjórn fari að dæmi Banda- ríkj aþings og láti prenta alvar- lega viðvörun á hvern sígarettu pakka sem seldur er í þessu landi. 4. Fundur í fulltrúai-áði Lands sambandsins gegn áfengisbölinu haldinn í Reykjavík 19. febr. 1966, skorar á yfii-stjórn skóla- mála að stofna til embættis námsstjóra bindindisfi-æðslu, er hafi með höndum yfirstjórn á fræðslu um áfengi og tóbak og skaðsemi þess. Þannig samþykkt eim-óma af fulltrúum eftirtalinna félaga og sambanda. Áfengisvarnaráð, Áfengis- varnanefntl kvenna, Alþýðu- samband íslands, Bindindisfcl- lag íslenzkra kvennara, Banda- lag íslenzkra skáta, Hjálpræðis- herinn á Islandi, Hvítabandið, íþróttasamband íslands, Kven- félagssamband íslands, Kven- réttindafélag íslands, Náttúru- lækningafélag Islands, Sambantl bindindisfélaga í skólum, Sam- band ísleiizkra barnakenhara, Vemd, Samband íslénzkra kristniboðsfélaga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.