Dagur - 30.03.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 30.03.1966, Blaðsíða 7
7 NÝKOMIN: Erlend ullarnærföl KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Herradeild SILVER CROSS BARNAKERRURNAR eru komnar aftur. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. K.F.U.M. og K: Akureyringar! Akureyringar! Munið eftir FERMINGARSKEYTUNUM okkar á fermingardaginn. Afgreiðsla í Véla- og raftækjasölunni, Hafnarstræti 100. Upplýsingasími: 1-12-53 og í Kristniboðs- húsinu ZION, upplýsingasími: 1-28-67. Afgreiðslutími á fermingardag frá kl. 10 f. h. til kl. 17 e. h. Eflið sumarbúðastarfið. SUMARBÚÐIRNAR, HÓLAVATNI t Hjarikœrar þakkir og blessunaróskir jlyt ég öllum § 4 vinum minum, ungum og fullorðnum, er sendu mér * ? kveðjur og heiðruðu mig á áttrceðisafmceli minu hinn % I 6. marz. Einkum bið ég blessunar, öllum trygglyndum t a nemendum minum fyrj qg jíðar. F é . * EGILL ÞORLAKSSON, kennari. f f 9 pökkum hjartanlega sýnda samúð og vinarhug, við við andlát og jarðarför föður okkar, FRIÐGEIRS SIGVALDASONAR, Ægisgötu 6, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 11. þ. m. Einnig þökkum við læknum og lijúkrunarkonum frábæra umönnun í veikindum hans. Júlíana Friðgeirsdóttir, Sigurlaug Friðgeirsdóttir, Kristveig Friðgeirsdóttir. Við þökkum innilega öllum þeim, sem á einn eða annan hátt auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför TRYGGVA JÓNSSONAR, Ránargötu 7. Laufey Hrólfsdóttir, börn, tengdabörn og aðrir vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við minningarat höfn um son okkar og bróður, JÓN ANTONSSON. Foreldrar og systkini. FERMINGARBÖRN Sunnudag 3. apríl Pálmasunnu- dag kl. 10.30 fyrir hádegi. DRENGIR: Anton Grétar Sigþórsson Kambsmýri 14. Ásgeir Adamsson Mýrar- vegi 120. Einar Kjartansson Brunná. Friðrik Haukur Hallsson Ása- byggð 2. Gunnar Gunnarsson Hafnar- stræti 86. Gylfi Jónasson Byggðavegi 126. Helgi Hannesson Helgamagra- stræti 43.. Knútur Árnason Vanabyggð 8b. Magnús Hreinn Snædal Byggða vegi 147. Magnþór Jóhannsson Hafnar- stræti 88. Óskar Erlendsson Byggða- vegi 138. Pétur Jóhann Hjartarson Vöku- völlum 1. Ragnar Daníel Stefánsson Hrafnagilsstræti 4. Sigurður Svanur Gestsson Ægis götu 16. Sveinbjörn Smári Herbertsson Hafnarstræti 23. Sveinn Brynjar Sveinsson Rán- argötu 17. STÚLKUR: Agnes Alfreðsdóttir Fjólu- götu 12. Barbara María Geirsdóttir Goða byggð 4. Bergljót Ása Haraldsdóttir Goða byggð 2. Borghildur Blöndal Löngu- mýri 2. Brenda Darlene Pretlove Odd- eyrargötu 24. Brynja Ragnarsdóttir Hrafna- gilsstræti 28. Edda Skagfjörð Árnadóttir Hafn arstræti 81. Gunnhildur Jónína Stefánsdótt- ir Suðurbyggð 1. Hildur Maria Pedersen Þing- vallastræti 42. Jónheiður Kristjánsdóttir Hafn- arstræti 35. Margrét Valgerður Þórðardótt- ir Munkaþverárstræti 34. María Þórólfsdóttir Hríseyjar- götu 9. Ragna Gunnarsdóttir Lækjar- götu 22. Sigrún Lárusdóttir Byggða- vegi 92. Svanfríður Sverrisdóttir Kringlumýri 12. Fimm manna FÓLKSBÍLL til sölu. Árgerð 1963. Tækifærisverð, ef samið er strax. Uppl. í síma 1-28-00. TIL SÖLU: Landrover, benzín, árgerð 1966. Skipti á nýlegum fólksbíl möguleg. Uppl. í síma 1-24-21 eftir kl. 19. TIL SÖLU: Wolksvagen-bifreiðin A—949. Upplýsingar í Hólabraut 19 (niðri). TIL SÖLU: Austin Gipsy, diesel 1962 Bíllinn er í mjög góðu lagi. Góð hurð að aftan. , Upplýsingar' gefur Haukur Berg, sími 1-23-11 n RÚN 59663307 — Frl.*. Atkv. I.O.O.F. 147418%. I.O.O.F. Rb. 2 — 1153308% — NK. ÁRSSKEMMTUN GLERÁR- SKÓLA verður föstudaginn 1. apríl kl. 4 og laugardaginn 2. apríl kl. 4 og 8.30. Ágóðinn rennur í ferðasjóð barnanna. MESSAÐ f AKUREYRAR- KIRKJU á Pálmasunnudag kl. 10.30 f. h. Ferming. Sálmar nr. 645, 590, 594, 595 og 591. — P. S. KIRKJAN. Síðasta föstumessan verður í kvöld (miðvikudag) kl. 8,30 e. h. Sungnir verða þessir Passíusálmar: Nr. 25, 8—12, nr. 27, 8—15, nr. 30, 10—14. — P. S. GUÐSÞJÓNUSTUR f GRUND ARÞIN G APREST AKALLI. — Hólum, pálmasunnudag kl. 1.30 e. h. Saurbæ, sama dag kl. 3 e. h. Grund, föstudaginn langa kl. 1,30 e. h. Kaupangi páskadag kl. 2 e. h. Munka- þverá, 2. páskadag kl. 1,30 e. h. MÖÐRU V ALL AKL AU STU RS- PRESTAKALL. — Messað á Möðruvöllum pálmasunnudag kl. 2 e. h. Æskulýðsmessa. — Á. S. ZION. Pálmasunnudag (kristni- boðsdagurinn). Sunnudaga- skóli kl. 11 f.h. Öll börn vel- komin. Samkoma kl. 8.30 e.h. Gunnar Sigurjónsson talar. Tekið á mðti gjöfum til kristniboðsins í Konsó. Allir velkomnir. D R E N G J A DEILD: Fundur fimmtudags- kvöld kl. 8 síðdegis, — Stjórnim. ST. ÍSAFOLD-FJALLKONAN nr. 1. — Fundur í Alþýðuhús inu fimmtudaginn 31. marz kl. 8.30 e.h. — Fundarefni: Vígsla nýliða. Kosning full- trúa á þingstúku- og umdæm- isstúkuþing. Eftir fund. Leik- rit, leikir, happdrætti, kaffi, dans, (Geislar ). Æ. T. Klúbbur unga fólksins Opið í kvöíd í Sjálfstæðis- húsinu niðri frá kl. 20. Til skemmtunar verður kvik- myndasýning, og hljómsveit Ingimars Eydal mun leika fyr ir dansi. Einnig mun Ómar Ragnarsson skemmta. Fjöl- breyttar veitingar á hóflegu verði. Munið nafnskírteinin með stimplaðri mynd. BINDINDISFÉLAG ökumanna á Akureyri boðar til aðal- fundar á Bjargi í kvöld (mið- vikudag 30. marz) kl. 8.30 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf, en auk þess rætt um tryggingar, umferð í bænum o. fl. Gott kaffi á borðum og fallegar myndir að skoða. Fjölmennið stundvíslega. Ath. Fundinum var frestað í sl. viku. Stjómin. ÁLYKTUN frá Kvenfélaginu Hlíf FUNDUR haldinn í Kvenfélag- inu Hlíf, Akureyri 10. marz 1966 beinir þeirri eindregnu ósk til Alþingis, að bjórfrumvarp það, sem nú er til umræðu, nái ekki fram að ganga. Fundurinn lítpr pjnnig svo á, að áfengisógæ|a þjýðarinnar sé þegai’ komin á það'stig, að þar mégi engu á' báeta. ’□ FRÁ Happdrætti Háskóla fs- lands, Akureyrarumboði. Þar sem í hönd fara margir helgi- dagar, sem torvelda afgreiðslu á happdrættismiðunum, eru viðskiptavinir eindregið hvatt ir til að draga ekki fram á síð- ustu stund að endumýja. HVAÐ hefur það í för með sér fyrir mannkynið, AÐ SATAN DJÖFULLINN verður bund- inn? Opinber fyrirlestur flútt ur af Kjell Geelnard fulltrúa Varðturnsfélagsins, sunnudag 3. apríl kl. 16.00 að Bjargi Hvannavöllum 10 Akureyri. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. Vottar Jehóva. INNANHÚSMÓTIÐ í frjálsum íþróttum verð- ur haldið í Árskógi fimmtudaginn 7. apríl (skírdag) og hefst kl. 2. e. h. SKÍÐAMÓT UMSE fer fram á Dalvík laugar- daginn 2. apríl og hefst klukkan 2 eftir hádegi. AÐALFUNDUR Fegrunarfé- lags Akureyrar verður að Hótel KEA miðvikudaginn 30. marz kl. 8.30 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. S.K.T. — Spilakvöld föstudag 1. apríl kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Góð verðlaun. S.K.T. ÁHEIT á Akureyrarkirkju kr. 3000 frá H. S. og á Strandar- kirkju kr. 100 frá G. F. Beztu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. LÍTIL ÍBÚÐ TIL SÖLU í Glerárholti 1, Glerár- hverfi (Holti) neðri liæð. íbúðin er tvö sveínher- * Itergi og samliggjandi 2 stoíur ásamt eldhúsi, húri holi og hálfu vaskahúsi. — Til sýnis þeim er óska milli kl. 20 og 22 hvert kvöld. Hámundur Björnsson, sími 1-29-17. STÓRT HERBERGI til leigu á Norður-Brekk- unni. Heppilegt fyrir tvo. Uppl. í síma 2-11-62. ÍBÚÐ ÓSKAST Lítil íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 1-25-73. LÍTIL ÍBÚÐ eða HERBERGI óskast sem fyrst. Uppl. í síma 1-29-50. ÍBÚÐ ÓSKAST Tveggja til þriggja her- bergja íbúð óskast til leigu, sem fýrst. — Reglu- semi heitið. Uppl. í síma 1-12-50 frá kl. 4—6 e. h.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.