Dagur - 27.04.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 27.04.1966, Blaðsíða 3
3 Húsby gg j endur! Hinar viðurkenndu sænsku PP-HARÐPLASTPLÖT- UR fyrirliggjandi í mörgum litum. Kynnið ykkur litaúrvalið. Trésmíðaverkstæði Agústs Jónssonar Tryggvabraut 12, sími 1-25-78 Frá Glerárskólanum Sýning á handavinnu barnanna verður sunnudaginn I. maí kl. 1—6 síðdegis. Börn fædd 1959 korni til innritunar miðvikudaginn II. maí kl. 2—3 síðdegis. Börn sem eiga heima austan Hörgárbrautar svo og þau, sem eiga heima við Skarðshlíð 14—18 eiga að sækja Oddeyrarskólann. Skólanum verður sagt upp föstdaginn 13. maí kl. 2 síðdegis. Vorskólinn hefst mánudaginn 16. maí kl. 10 árdegis. SKÓLASTJÓRI. Frá og með 1. maí verður verzlun og afgreiðsla nMœm viðgerðarstofa Stefáns Hallgrímssonar flutt í Glerárgötu 32 (inngangur til bráðabirgða að austan). Tii að-auðvelda flutning, er fólk beðið að sækja viðgerð tæki að Geislagötu 5 fyrir þann tíma. NÝKOMIÐ! Oxford kex: CORNY KEX KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeild RUGKIKS RITZ SALTKEX EAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeild Jarðarberjakompotf og fleiri tegundir af desertum. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeild POLLABUXUR allar stærðir. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR PEYSUR Mikið úrval NÝKOMIÐ Ermalausar Stutterma Langerma Verzl. ÁSBYRGI HJARTAGARNIÐ er að koma. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson BARNA- SÓLGLERAUGUN eru komin aftur. Rakarastofan Strandgötu 6 Sími 1-14-08 ATVINNA! Okkur vantar handlaginn mann í létt starf. SKÓVERKSMIÐJAN IÐUNN SÍMI 1-19-38 Plastþvottabalar 50—80 cm. Fötur 3, 5 og 10 lítra Fötur 20-30 lítra Skálar Þvottaföt, margar stærðir Garðkönnur Plastslöngur Járn- og glervörudeild HAGKAUR AKUREYRI Nýkomið: AMERÍSK UNCBARNAFÖT Nýjar séndiSgár af KULDASKÓM kvenna og karla ........... • r-f , SMÁBARNASÆTI í bifreiðir , Ýmislegt fleira. Lítið jnn í góða veðrinu. Danskar KVENTÖFFLUR teknar upp í dag. LEÐURVÖRUR H.F., Strandgötu 5, sími 12794 atkvæðagreiðsla Vegna bæjarstjórnarkosninga 22. maí verður skrifstofa embættisins opin til utankjörstaðaatkvæðagreiðslu sem hér segir, auk venjulegs afgreiðslutíma: Mánudaga til föstudaga frá kl. 16 til 18, og 20 til 22 Laugardaga frá kl. 16 til 18. Sunnudaga .. frá kl. 13 til 15. Baéjárfógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. SIGURBUR M. HELGASON, settur. Frá Gagnfræðaskólanum á Akureyri! fy. ' ~ ■ *• ' » « * SÝNING á handavmmí némenda, teikningum o. fl. verður opin í skólahúsinu. við Laugagötu sunnudag- inn 1. maí 1966 kl. 1.30—10 síðdegis. A - * ' 'l : 1 : •: SKÓLASTJÓRI. NÍKOMIÐ: RAUÐU TELPUSTÍGVÉLIN kömin aftur, stærðir 21-33. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Skóbúð

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.