Dagur - 27.04.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 27.04.1966, Blaðsíða 7
Bifreiðaskoðim Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Akureyrar- kaupstaðar og Eyjafjarðarsýslu, á að fara fram 28. apríl til 16. júní næstkomandi, sem hér segir: Fimmtudaginn 28. apríl A- 1- - 75 Föstudaginn 29. apríl A-' 76- ■ 150 Mánudaginn 2. maí A- 151- - 225 Þriðjudaginn 3. maí A- 226- - 300 Miðvikudaginn 4. maí A- 301- - 375 Fimmtudaginn 5. maí A- 376- - 450 Föstudaginn 6. maí A- 451- - 525 Mánudaginn 9. maí A- 526- - 600 Þriðjudaginn 10. maí A- 601- - 675 Miðvikudaginn 11. maí A- 676- - 750 Fimmtúdaginn 12. maí A- 751- - 825 Föstudaginn 13. maí A- 826- - 900 Mánudaginn 16. maí A- 901- - 975 Þriðjudaginn 17. maí A- 976- -1050 Miðvikudaginn 18. maí A-1051- -1200 Föstudaginn 20. maí A-1201- -1275 Mánudaginn 23. maí A-1276- -1350 Þriðjúdaginn 24. maí A-1351- -1425 Miðvikudaginn 25. maí A-1426- -1500 Fimmtudaginn 26. maí A-1501- -1575 Föstudaginn 27. maí A-1576- -1650 Þriðjudaginn 31. maí A-1651- -1725 M i ðvi kudagi nn 1. júní A-1726- -1800 Fimmtudaginn 2. júní A-1801- -1875 Föstudaginn 3. júní A-1876- -1950 Mánudaginn 6. júní A-1951- -2025 Þriðjudaginn 7. júní A-2026- -2100 M iðvikudaginn 8. júní A-2101- -2175 Fimmtudaginn 9. júní A-2176- -2250 Föstudaginn 10. júní A-2251- -2325 Mánudaginn 11. júní A-2326- -2400 Þriðjudaginn 14. júní A-2401- -2475 Miðvikudaginn 15. júní A-2476- -2550 Fimmtudaginn 16. júní A-2551- -2625 Mánudaginn 20. júní A-2626- -2700 Þriðjudaginn 21. júní A-2701- -2775- Skoðun á reiðhjólum með hjálparvél fer fram sömu daga. Á laugardögum fer engin skoðun fram. Festi- og tengivagnar fylgi bifreiðum við skoðun. Skoðun á bifteiðum, sem eru í notkun hér í um- dæminu en eru skráðar annars staðar, fer fram 28. apríl til 21. júní n.k. Skoðun fer fram við Bifreiðaeftirlit ríkisins Gránu- félagsgötu 4, Akureyri, frá kl. 9—12 og 13—17 hvern auglýstan skoðunardag, þar til ándaðVérður auglýst. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini, sýna ber skilríki fyrir því, að bif- reiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanns fyrir ár- ið 1966 séú gréidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Eigendum fólks- og sendiferðaleigubifreiða, ber: að hafa löggilta gjaldmæla í bifreiðunum. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir afnotagjöldum árið 1966, eða greiða gjaldið við skoðun, annars verður bif- reiðin "Stöðvuð þar til gjaldið er greitt. Öllum þeim er mæta með bifreið til skoðunar, ber að framvísa ljósastillingarvottorði frá verkstæði er feng- ið hefir löggildingu til ljósastillinga, annars hlýtur bif- reiðin eigi fullnaðarskoðun. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar, verður hann látinn sæta sektum samkv. umferðarlög- um og lögum um bifreiðaskatt og bilreiðin tekin úr umferð hvár sem til hennar næst. Skoðun bifreiða í Dalvíkur- og Svarfaðardalshrepp- um auglýst síðar. Þetta tilkynnist öllum er hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn í Eyja- fjarðarsýslu. 1 v' Akureyri, 25. apríl 1966. SIGURÐUR M. HELGASON, settur-, ! 7 TIL SÖLU: Tvíburavagn, nýlegur, og vei með farinn. Ásta Sigurjónsdóttir, Breiðabóli. Sími um Svalbarðseyri. TIL SÖLU: Segulband TESLA og bassagítar. Selst ódýrt. Sími 1-24-91. Lítil HOOVER- ÞVOTTAVÉL (notuð) til sölu. Uppl. í síma 1-16-03. TIL SÖLU: Ú tsæðiskartöf lur (Binté). Gylfi Ketilsson, Búvélaverkstæðinu, Akureyri. Til sölu er, af sérstökum ástæðum: MINOLTA S R 3 MYNDAVÉL, mjög full- komin. Ýmsir aukahlutir fylgja. Vélin til sýnis og upplýsingar gefnar eftir kl. 8 e. h. í Aðalstræti 4 að austan. TIL SÖLU: Góð SERENELLI píanó- harmonikka með 7 skipt- ingum á diskant og 4 á bassa. Tækifærisverð. Upplýsingar gefur Sigurður Sigurðsson, Spítalaveg 9, Akureyri. TAKIÐ EFTIR! Húsbyggjendur! Til sölu mjög góður vinnuskúr. Nú er rétti tíminn til að undirbúa bygginguna. Notið þetta góða tækifæri. Uppl. í síma 1-24-30 milli kl. 7—8 e. h. næstu kvöld. I. O. O. F. — 1484298V2 I. O. O. F. Rb. 2 — 11542781/2 E3 HULD 59664277 — IV./V. — Lokaf.: - ; I.O.G.T. stúkan Brynja hefur bræðrakvöld n. k. fimmtudag kl. 8.30 e.h. — Góð skemmti- atriði. Góð músik og dans. —- Nánar í götuauglýsingu. Á2.T. MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 5 s.d. á sunnudaginn kemur. Sálmar: 220 — 219 — 251 — 552. : P. S. MESSAÐ í Elliheimilinu í Skjaldarvík kl. 4 e.h. n. k. laugardag. í Bakkakirkju n.k. sunnudag kl. 1.30 e.h. í Bægis árkirkju sáma dag kl. 4 e.h. Bolli Gústafsson. ZÍON. Sunnudaginn 1, maí sunnudagaskóli kl. 11 f. h., síð asti að þessu sihni, mætið öll. Samkoma kl. 8:30 e. h. Allir velkomnir. BAZAR og kðffisölu hefur Kristniboðsfélá^ kvenna í Zí- on laugard. 30: apríl kl. 3 e. h. Allur ágóði rennur til kristni- boðsins. Styðjið gott málefni og drekkið kaffið í Zíon. KYLFINGAR. Fundur og kvik myndasýning (golfmyndir) miðvikudaginn 27. apríl n. k. kl. 8.30 í Rotarysal Hótel K. E. A. Stjórnin. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjam- árgerðis heldur fund á Stefni fimmtudaginn 28. þ. m. kl. 8.30 e.h. Skemmtiatriði, Mæt- ið vel. Stjómin. - TÆKNISKÓLI Á AKUREYRI (Framhald af blaðsíðu 4). Þess vegna hafa Frafnsókn armenn hér á Akureyri nú tekið þetta mál upp á stefnu skrá sína og lieita á almenn- ing til fylgis við fulltrúa sína, sem að þes$u xpáli munu vinna í bæjarstjórn. Vaxandi tækni vorra tíma gerir sívaxandi kröfur til tæknimenntaðra manna og tæknifræðingar: verða vax: andi stétt í þessu landi eins og annars staðar. □ I.O.G.T. stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1. Fundur í Alþýðu- húsinu fimmtudaginn 28. apríl kl. 8.30 e.h. Vígsla nýliða. Mælt með umboðsmanni stór- templars. Kosning fulltrúa á stórstúkuþing. Hagnefndar- atriði. Kaffi. Mætið stund- víslega. Æðsti templar. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Fjórða og síðasta spila kvöldið verður laugar- daginn 30 apríl. n.k. — Skemmtiatriði. Nefndin. TIL LEIGU 5 herbergja íbúð. Uppl. í síma 1-18-42 eftir kl. 6 e. h. LÍTIL ÍBÚÐ ÓSKAST helzt fyrir 14. maí eða síðar í sumar. Uppl. í síma 1-25-06. HERBERGI ÓSKAST fyrir miðjan maí. Uppl. í síma 1-25-06. GOTT HERBERGI óskast frá 1. maí í 6 vikur. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins. Málaskólinn Mímir HERBERGI til leigu 1. júní n.k. í Þingvallastræti 14. Uppl. í síma 1-13-15. ÍBÚÐ TIL LEIGU frá 1. júní n.k. 2 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 1-13-15. % | f Hjartans þakkir til allra, er glodda mig með heim- ^ ’í sóknnm, gjöfum og skeytum á 70 ára afmœli minu, 14. j 4 april siðastliðinn. — Guð blessi ykkur öll. í | PÉTUR VALDIMA RSSON, Neðri-Rauðaleek. | I • . I j lnnilega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á | f sextugs afmeeli mínu 22. april 196& með heimsóknum, £ X gjöfum, simskeylum og simtölum. £ | Guð blessi ykkur öll og gefi gott og gleðilegt sumar. | f GUÐRÚN S. SIGURBJÖRNSDÓTTIR frá Úlfsbee. | Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengda- móður, ömmu, langömmu og systur, KRISTBJARGAR JÓNSDÓTTUR, Brekku, Glerárhverfi. Guð blessi ykkur öll. Aðstandendur. NY EFNI í SUMARKJÓLA og DRAGTIR. Krimplene-efni 7 litir Verzlunin Rún enskir. Stærðir nr. 34—40. SVART EFNI í pils og dragtir. MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.