Dagur - 11.05.1966, Page 1

Dagur - 11.05.1966, Page 1
t,— ■ ■■ FERÐASKRIFSIOFAN TÚNGÖTU 1 Símar 1-14-75 og 1-16-50 í—-.-...: ■ .... Happdræffisstelna sfjórn- arinnar í afvinnumálum HAPPDRÆTTI eða áhættuspil eru eitt af fjármálafyrirbrigð- um nútímans hér á landi og ann arsstaðar. í happdrættum er oft talað um „stóra vinninginn“ sem stundum fellur þeim í skaut, sem nóg á fyrir, en aðrir fá smávinninga eðá ekki neitt, en bera aftur á móti útgjöldin, sem til þess þarf að skapa „stóra vinninginn“ og happdrættis- gróðann. Ekki verður „stóri vinningur- inn“ þó alltaf til happa þeim, er hann hljóta — því miður — og stundum jafnvel til ógæfu. Sum um sýnist ríkisstjórnin fara eins að. Hún lætur setja á stofn stór- fyrirtæki, sem kostar þúsundir milljónir króna, þar sem at- vinnan og þenslan er meiri en næg fyrir og eykur með því að- streymi fólks þangað víðsvegar af landsbyggðinni. En á Faxa- flóasvæðinu óttast menn nú af- leiðingarnar af „stóra vinningn- um“ í atvinnulífi þar og á fleiri sviðum. □ ■ '■■■■' ' 1 1 ■ ;v EFTIRMÆLI „VIÐREISNÁRINNAR" Verðhækkim í fiskbúðum 18. apríl síðastliðinn Samvinnufélögin á Blönduósi greiddu 16 milljónir kr. í vinnulaun á síðastliðnu ári vinnulaun voru um 16 milljónir króna á árinu. Slægð ýsa Slægður þorskur Ýsuflök Þorskflök Saltfiskur Fiskfars Gamla verðið kr. 9.60 kr, 7.00 kr. 18.50 kr. 14.70 kr. 25.00 kr. 19.00 Nýja verðið kr. 15.00 kr. 12.50 kr. 28.00 kr. 24.00 kr. 36.00 kr. 26.00 Verðhækkun 56% 79% 51% 63% 44% 37% Verðhækkunarféð er, að sögn ríkisstjórnarinnar, notað til að greiða verðuppbót á útfluttar fiskafurðir af því að fram- leiðslan ber sig ekki vegna vaxandi dýrtíðar. Umsetning þeirra var um 124 millj. kr. gn Ráðherradómur Á NÝLOKINNI Ferðamálaráð- stefnu á Akureyri var svo ráð fyrir gert, að fulltrúar sætu kvöldverðarboð bæjarstjórnar í Skíðahótelinu á föstudagskvöld. Einnig var gert ráð fyrir, að fulltrúar sætu kvöldveizlu rík- isstjórnarinnar næsta kvöld að Hótel KEA, þar sem ráðstefnan var haldin og flestir fulltrúar bjuggu. En afbrýðissamir menn fengu þessu breytt með ráðherraúr- skurði, að því er talið er, og stóð veizlan í Sjálfstæðishúsinu, bæjarstjórnarveizlan var flutt á FIMMTÍU MILLJ. KR. VERÐBRÉFALÁN FJÁRMÁLARÁÐHERRA hefur ákveðið að bjóða út 50 millj. kr. verðbréfalán í formi spariskír- teina, samkvæmt heimild í lög- um frá 6. maí sl. Sala skírtein- anna hefst í dag. Seðlabankinn hefur umsjón með sölu skírtein- anna og verða þau fáanleg í bönkum og sparisjóðum um land allt. Skilmálar eru þeir sömu og spariskírteina, útgef- inna á sl. ári. □ um kvöldveizlu Hótel KEA en Skíðahótelið fékk engan ferðamálagest. Verður að telja það mikil mis tök, að margir tugir manna og kvenna, fulltrúar ferðamála víðs vegar að, skyldu ekki njóta Skíðahótelsins í sjón og raun — og að Skíðahótelið skyldi heldur ekki njóta 70—80 manna kvöld- veizlu, sem þar hafði verið ákveðin. □ AÐALFUNDIR samvinnufélag- anna tveggja, Kaupfélags Hún- vetninga og Sölufélags Austur- Húnvetninga voru haldnir hér fyrir helgina. Aðalfundur Sölufélagsins var haldinn 5. maí, en það félag hef- ur alla afurðasöluna með hönd- um. >að skilaði fullu verðlags- grundvallarverði til bænda fyr- ir afurðirnar og nokkru betur í sumum gi’einum. Við erum að því leyti betur settir en sumir aðrii-, að hér á félagssvæðinu eru einkum framleiddar sauð- fjárafurðir og þess vegna eru hér ekki mjög tilfinnanlegar smjörbirgðir. Við höfum fram- leitt þurrmjólkurduft, sem hef- ur selzt betur en smjörið. Um- setning Sölufélagsins voru um 74 milljónir og er þar nálega eingöngu um að ræða sláturfjár afurðir og mjólk. Kaupfélag Húnvetninga flutti á síðasta ári í ný húsakynni og þyngir sú fjárfesting stai-fsem- ina nokkuð. Vörusala hjá félag- inu vaið 52 millj. kr. og er það nokkur söluaukning, umfram verðhækkanir. Rekstrarafkoma kaupfélagsins var heldur lakax-i á síðasta ári en hún var árið 1964. Starfsfólk kaupfélagsins og Sölufélagsins er 53 og umsetn- ing beggja fyrirtækjanna, ásamt hliðai-starfsemi var á síðasta ári nálega 124 millj. króna. Greidd Grímsstöðum á Fjöllum 10. maí. Fyrir nokkru var jörð hálfauð eða vel það, en nú hafa fi-ost og kuldar verið um skeið. Hér var 12 stiga frost í fyrrinótt og 7 Ólafur Sverrisson, kaupfélagsstjóri. stig í nótt. Veturinn var harður hér hjá okkur og þui-fti að gefa sauðfé inni frá því seint í janú- ar og fram að páskum. En hey munu vera nóg í sveitinni. Sauðburður byrjar nú um miðjan mánuðinn. Sá litli ný- gx-óður, sem vottaði fyx-ir í mel- löndum er nú horfinn aftui-. Vegurinn til Mývatnssveitar er slarkfær og einnig í Möðru- dal. Inflúensan hefur ekki komið og er fólk við beztu heilsu, svo og fénaður, að því er ég bezt veit. K. S. JÚLÍUS BOGASON varð skákmeistari Akureyrar, eftir úrslitakcppni við Jón Björgvinsson. Hann varð einnig hlutskarpastur í hraðskákkeppn inni, sem háð var sl. fimmtu- dag. □ Loforð sfjórnarinnar „markfeysa" í ÁVARPI 1. maí nefndar verkalýðsfélaganna í Reykja vík segir svo: „Verkalýðssamtökin líta það mjög alvai-legum augum, að margítrekuð loforð ríkis- stjómarinnar um stöðvun verðbólgunar hafa reynzt marklaus og má þar minna á síðustu verðhækkanir á brýn ustu lífsnauðsynjum almenn ings, sem bitna harðast á tekjulágum barnafjölskyld- um. Verðbólgan grefur einnig undan félagslegum x-áðstöfun um, sem hafa átt að greiða fyrir kjarasamningum á und anförnum árum. Með áfram- haldandi veiðbólguþróun verða húsnæðislán með vísi- töluákvæðum ekki aðstoð heldur baggi sem launafólk getur ekki tekið á sig, og veiður því tafarlaust að af- nema þau ákvæði 1. maí nefnd Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykja vík 1966. Óskar Hallgrímsson, Jóna Guðjónsdóttix-, Sigurður Guð geirsson, Guðjón Jónsson, Guðjón Sigurðsson, Sigurjón Pétursson.“ Eins og kunnugt er eru þeir Óskar Hallgx-ímsson og Guðjón Sigurðsson kunnir stjóx-narflokksmenn, annar í Alþýðuflokknum hinn í Sjálf stæðisflokknum og þessir flokkar eru taldið hafa meiri hluta í fulltrúaráði verka- lýðsfélaganna í Reykjavik. LÖNGINNISTÁÐA Á FJÖLLUM

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.