Dagur - 11.05.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 11.05.1966, Blaðsíða 3
3 HÚSEÍGN TIL SÖLU Til sölu er húseign á syðri brekkunni; tvær hæðir og kjallari ásamt eignarlóð. Selst í einu eða tvennu lagi og er hentug til íbúðar fyrir tvær fjölskyldur. Selst tiltölulega ódýrt, ef samið er strax. Semja ber við undirritaðan, sem veitir allar nánari upplýsingar. ÁSMUNDUR S. JÓHANNSSON, HDL., sími 1-27-42 eða 1-24-59. TOYOTA JAPANSKAR BIFREIÐIR Fallegar — Vandaðar — Mjög sterkbyggðar Umboðsmaður á Akureyri: STEINN KARLSSON c/o Lönd & Leiðir Sími 1-29-40 Húsbygg j endur! Tek að mér NÝBYGGINGAR í sumar. FRIÐRIK KETILSSON, Rauðumýri 10, sími 1-27-48. NÝKOMIÐ FRÁ DANMÖRKU: Frakkar Stakar buxur KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Herradeild » i SKYNDISALA Á VETRARKÁPUM, KJÓLUM, BLÚSSUM og PILSUM. MIKILL AFSLÁTTUR. Grípið tækifærið. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL ATVINNA! Oss vantar einn eða tvo unga menn á nætur- vakt. - Góð kjör. 1 FATAVERKSMIÐJAN HEKLA l ~ AKUREYRI 'ZZ ' • ' "T : NEMENDATÓNLEIKAR -TÓNLJSTARSKÓLANS Á AKUREYRI, vorið 1966, verða sem hér segir: Fyrri tónleikarnir verða í Lóni sunnudaginn 15. maí, kl. 5 síðdegis. — Leikið verður á píanó, orgel og fiðlu. Aðgangur ókeypis. Síðari tónleikamir verða í Borgarbíó, fimmtudaginn 19. maí, kl. 5 síðdegis. Leikið verður á píanó og fiðlu. Aðgöngumiðar |við innganginn. SKILMÁLAR fyrir verðtryggðum spari- skírteinum ríkissjóðs, sem gefin eru út samkvæmt lögum frá maí 1966 um heimild fyrir ríkisstjórn- ina til lántöku.vegna fram- lcvæmdaáætlunar fyrir ár- ið 1966. 1. gr. Hlutdeildarbréf láns- ins eru nefnd spariskír- teini, og eru þau öll gefin út til handhafa. Þau eru í tveimur stærðum, 1.000 og 10.000 krónum, og eru gefin út í töluröð eins og segir í aðalskuldabréfi. 2. gr. Skírteinin eru lengst til 12 ára, en frá 20. sept- ember 1969 er handhafa í sjálfsvald sett, hvenær hann fær skírteini inn- leyst. Vextir greiðast eftir á og í einu lagi við inn- lausn. Fyrstu 4 árin nema þeir 5 r/c á ári, en meðal- talsvextir fyrir allan láns- tímann eru 6% á ári. Inn- lausnarverð skírteinis tvö- faldast á 12 árum og verð- ur sem hér segir að með- heimild í nefndum lögum um lántöku þessa. 7. gr. Handhafar geta fengið spariskírteini sín nafnskráð i Seðlabanka ís- lands gegn framvísun þeirra og öðrum skilríkj- um um eignarrétt, sem bankinn kann að áskilja. 8. gr. Innlausn spariskir- teina fer fram í Seðla- banka Islands. Eftir loka- gjalddaga greiðast ekki vextir af skírteinum, og engar verðbætur eru greiddar vegna hækkunar vísitölu byggingarkostnað- ar eftir 20. september 1978. 9. gr. Aliar kröfur sam- kvæmt skírteini þessu fyrnast, sé þeim ekki lýst hjá Seðlabanka Islands innan 10 ára, talið frá 20. september 1978. 10. gr. Aðalskuldabréf lánsins er geymt hjá Seðia- banka Islands. Spariskírteinin verða til sölu í viðskiptahönkum, bankaútibúum, stærri sparisjóðum og hjá nokkr- um verðbréfasölum í Reykjavík. Vakin er at- hygli á því, að spariskír- teini eru einnig seld í afgreiðslu Seðlabankans, Ingólfshvoli, Hafnarstræti 14. Salan hefst 11. maí n.k. ÚTBOÐ Fjármálaráðherra hefur á- kveðið að nota heimild í lögum frá 6. maí 1966 til þess að bjóða út 50 milljón króna innlent Ián ríkis- sjóðs með eftirfarandi skil- málum: 7. maí 1966. töldum vöxtum og vaxta- vöxtum: Skírteini 1.000 10.000 kr. kr. Eftir 3 ár 1158 11580 — 4 ár 1216 12160 — 5 ár 1284 12840 — 6 ár 1359 13590 — 7 ár 1443 14430 — 8 ár 1535 15350 — 9 ár 1636 16360 — 10 ár 1749 17490 — 11 ár 1874 18740 — 12 ár 2000 20000 Við þetta bætast verðbæt- ur samkvæmt 3. gr. 3. gr. Við innláusn skír- teinis greiðir ríkissjóður verðbætur á höfuðstól, vexti og vaxtavexti í hlut- falli við þá hækkun, sem kann að hafa orðið á vísi- tölu byggingarkostnaðar frá útgáfudegi. skírteinis til gjalddaga þess (sbr. 4. gr.). Hagstofa Islands reiknar vísitölu bygging- arkostnaðar, og eru nú- gildandi lög um hana nr. 25 frá 24. apríl 1957. Spari- skírteinin skulu innleyst á nafnverði auk vaxta, þótt vísitala byggingarkostnað- ar lækki á tímabilinu frá útgáfudegi til gjalddaga. Skírteini verða ekki inn- leyst að hluta. 4. gr. Fastir gjalddagar skírteina eru 20. septem- ber ár hvert, í fyrsta sinn 20. september 1969. Inn- lausnarfjárhæð skírteinis, sem er höfuðstóll, vextir og vaxtavextir auk verð- bóta, skal auglýst í júlí ár hvert í Lögbirtingablaði, útvarpi og dagblöðum, i fyrsta sinn fyrir júlílok 1969. Gildir hin auglýsta innlausnarfjárhæð óbreytt frá og með 20. september þar á eftir í 12 mánuði fram að næsta gjalddaga fyrir öll skírteini, sem inn- leyst eru á tímabilinu. 5. gr. Nú rís ágreiningur um framkvæmd ákvæða 3. gr. um greiðslu verðbóta á höfuðstól og vexti, og skal þá málinu vísað til nefnd- ar þriggja manna, er skal þannig skipuð: Seðlabanki Islands tilnefnir einn nefndarmanna, Hæstirétt- ur annan, en hagstofu- stjóri skal vera fonnaður nefndarinnar. Nefndin fell- ir fullnáðai’úrskurð í á- greiningsmálum, sem hún fær til meðferðar. Ef breyting verður gerð á grundvelli vísitölu bygg- ingarkostnaðar, skal nefnd þessi koma saman og ákveða, hvemig vísitölur samkvæmt nýjum eða breyttum grundvelli skuli tengdar eldri vísitölum. Skulu. slíkar ákvarðanir nefndaiúnnar vera fullnað- arúrskurðir. x 6. gr. Skírteini þetta er undanþegið framtalsskyldu og er skattfrjálst á sama liátt og sparifé, samkvæmt INNLENT LÁN RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS1966,1.F1 5 NAtæ*' SEÐLABANKI ÍSLANDS Só' Klæðið af ykkur vor- kuldann með PEYSU frá VERZL. DRÍFU. PEYSUR ávallt í fjölbreyttu úrvali. YERZLUNIN DRlFA Sími 11521 20% AFSLÁTT gefum við þessa viku af PLÍSERUÐUM BARNAPILSUM ull og terylene. Verzl. ÁSBYRGI Tekið upp í dag fjölbreytt úrval af SUMARKJÓLA- EFNUM Verzlunin Rún NÝKOMIÐ KVENPEYSUR - GOLFTREYJUR TELPUPILS - TELPUPEYSUR TELPUHATTAR TEYGJUBUXUR, telpu og kven KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA V ef naðarvörudeild Aðalfundur SKÓGRÆKTARFÉLAGS EYFIRÐINGA verður að Hótel KEA fimmtudaginn 19. þ. tm. (upp- stigningardag) og hefst kl. 14 (kl. 2 e. h.). STJÓRNIN. Síldarviimt i Stúlikur, sem myndu vilja vinna í síld á söltunarstöð á Austurlandi í sumar, gjöri svo vel og hringi í síma 2-11-88 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.