Dagur - 11.05.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 11.05.1966, Blaðsíða 7
7 ATVINNA! Vantar karlmann eða kvenmann til af- greiðslustarfa, nú þegar. Enskukunnátta æskileg. BIFREIÐASTÖÐ ODDEYRAR H.F. í f I Þakka af alhug ykkur öllum. nœr og fjcer, auðsýnd- an vinarhug á sjötugsafmæli mínu S. maí siðastliðinn. Lifið heil. GUÐMUNDUR JÓNSSON, Stóra-Eyrarlandi, A kureyri. Hjartans þakklœli til vina og vandamanna, sem glöddu mig á 75 ára afmœli minu. Lifið heil. í I I I I 1 i ÞORBERGUR ÓLAFSSON. í í VIGGÓ ÓLAFSSON, Gránufélagsgötu 41, fyrrverandi umboðsmaður Brunabótafélags íslands, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju, fimmtudag- inn 12. maí kl. 1.30 e. h. Vandamenn. Lökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar, ÞORSTEINS JÓNSSONAR frá Hrafnsstaðakoti. Guðrún Guðmundsdóttir. Guðmundur Þorsteinsson, Jón Þorsteinsson, Anna G. Þorsteinsdóttir, Frímann Þorsteinsson, Guðrún M. Þorsteinsdóttir. Við þökkum hjartanlega margskonar samúð og virðingu við útför móður okkar, tengdamóður og ömmu MARÍU SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR frá Þóroddsstöðuni, sem fram fór frá Ólafsfjarðarkirkju 7. maí sl. Sérstakar þakkir færum við Ólafsfirðingafélaginu á Akureyri, sem mætti fjölmennt með karlakór við för skipsins, og Jóni J. Þorsteinssyni fyrir kærleiksrík ávarps- og kveðjuorð til lát- innar móður. Kirkjukór Ólafsfjarðar og Ólafsfirðingum öll- um þökkum við frábæra þátttöku í útförinni. Söng við komu skipsins, skreytingu kirkjunnar, komu til kaffiboðs í Tjarnar- borg, ávarp bæjarstjórans þar, yndislega kirkjuathöfn prests- ins og dýrðarsðng lóanna við opna gröfina. Stjórnendum Drangs og skipsmönnum þökkum við fyrir góða ferð út Eyja- fjörð undir sorgarfána. Sveinbjörn Jónsson, Guðrún Þ. Bjömsdóttir, ' Þórður Jónsson, Guðrún Sigurðardóttir, Gunnlaugur S. Jónsson, Hulda Guðniundsdóttir, Agúst Jónsson, Margrét Magnúsdóttir, og bömin. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför STEFÁNS JÓNS ÁRNASONAR, fulltrúa, Bólstaðarhlíð 64. Helga Stephensen. Ólafur Stefánsson, Helga Steindórsdóttir, Valgerður Stefánsdóttir, Vilhjálmur Árnason, Lára Ólafsdóttir, Helga Vilhjálmsdóttir. Hjartans þakkir til allra, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ÁRNA BJÖRNSSONAR, fyrrv. kennara. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Fjórðungs- sjúkrahússins 4 Akureyri. Vandamenn. ÍBÚÐ TIL SÖLU Þriggja herbergja íbúð til sölu. Uppl' í síma 1-28-54 eftir kl. 15. TIL SÖLU: 2ja herbergja íbúð í Norðurgötu 12. Jóna Jónsdóttir. HERBERGI vantar mig til leigu nú þegar. Uppl. í síma 1-26-32. Ung hjón óska eftir ÍBÚÐ — 2—3 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 1-23-82. TVÆR ÍBÚÐIR til leigu nú þegar í Byrgi í Glerárhverfi: 3 herbergi og eldhús og 1 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 2-13-33 mílli kl. 6 og 7 í kvöld. ÍBÚÐ TIL LEIGU Tveggja herbergja íbúð í nýju liúsi á Syðri-Brekk- unni til leigu í vor. Til- boð leggist inn á af- greiðslu blaðsins, merkt „íbúð“. LAU GARBORG Dansleikur laugardaginn 14. maí kl, 9.30 e. h. COMET leikur. Sætaferðir frá Ferðaskrif- stofunni, Túngötu 1. Laugarborg. I.O.O.F. Rb. 2 — 1155118^ — I.O.O.F. — 1485138V2. KIRKJAN. Messað í Akureyrar kirkju kl. 10.30 f.h. á Sjó- mannadaginn, sem einnig er almennur bænadagur. Séra Björn O. Björnsson messar. Sálmar no. 374, 376, 125, 126, 660. P. S. MÖÐRU V ALL AKL AU STURS- PRESTAKALL. Messur á bænadaginn, á Möðruvöllum kl. 2 og í Glæsibæ kl. 4. Á. S. FERMING í Grímsey á sunnu- inn. Fermingarbörn: Siggerð- ur Hulda Bjarnadóttir Mið- túni, Siggerður Magnea Jó- hannesdóttir Sveinagörðum. Sóknarprestur. GUÐSÞJÓNUSTUR í Grundar- þingaprestakalli: Kaupangi, sunnudaginn 15. maí kl. 2 e.h. Grund, hvítasunnudag kl. 1.30 e.h. ferming. Munka- þverá, annan hvítasunnudag kl. 1.30 e.h. ferming. Ferm- ingarbörnin eru beðin að koma til viðtals í Barnaskól- ann á Syðra-Laugalandi mánu daginn 16. maí n.k. kl. 1.30 e.h. og hafi með sér Biblíusögur, sálmabók og bólusetningar- vottorð. MESSAÐ verður í Lögmanns- hlíðarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e.h. (Almennur bæna- dagur). Sálmar: 374, 376, 378, 51, 675. B. S. MESSAÐ verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu Akureyri n. k. sunnudag kl. 5 e.h. B. S. ZION. — Sunnudaginn 15. maí. Samkoma kl. 8.30 e.h. Allir velkomnir. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ AKUREYRAR. Minningar- sjóði Jóhanns M. Helgasonar hefur borizt að gjöf kr. 1000.00 frá Magnúsi Gunn- laugssyni. Beztu þakkir. T. G. TIL STYRKTARFÉLAGS VAN GEFINNA. Frá G. júí. kr. 100.00, og Þór kr. 1.000.00. Með þökkum móttekið. — Jóhannes ÓIi Sæmundsson. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Rósa Óskarsdóttir og Bjartur Stef- ánsson stai'fsmaður hjá K. Jónsson & Co. BRÚÐHJÓN. Sunnudaginn 8. maí voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung- frú Ólöf Guðmundsdóttir og Friðrik Sigurjónsson iðnnemi. Heimili þeirra verður að Norð urgötu 40 Akureyri. BÖRN í sunnudagaskóla Hjálp- ræðishersins takið eftir. Farið verður í sunnudagaskólaferð- ina á uppstigningadag, kl. 2 frá hernum. Gjaldið er 25 kr., gosdrykkir og kex innifalið í gjaldinu. Hjálpræðisherinn. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan no. 1. Fundur fimmtudag 12. maí kl. 8.30 e.h. í Alþýðuhús- inu. Fundarefni: Vígsla ný- liða. Kosið í fulltrúaráð. Kvik mynd frá síðasta bræðra- kvöldi. Kaffi. Dans. — Mætið stundvíslega. Æ. T. VINNINGAR í Innanfélags- happdrætti Hjálpræðishers- ins komu upp á þessi nr.: 1. Málverk nr. 86. 2. Sófapúði nr. 98. 3. Skál í grind nr. 31. 4. Púði nr. 327. 5. Kaffidúkur nr. 15. 6. Krosssaumspúði nr. 454. Leikfélag Akureyrar „bærinn 0KKAR“ verður sýndur í allra síð- asta sinn næstkomandi laugardag. Sýningin hefst kl. 8. TAN SAD B A R N A V A G N SKRIFSTOFLR FRAMSÓKNAR- FLOKKSINS Á AKUREYRI SKRIFSTOFAN HAFNARSTRÆTI 95 opin alla virka daga, nema laugardaga, kl. 10—12 f. h., 2—6 og 8—10 e. h. Laugardaga og sunnudagá kl. 2-6 e. h. - Símar: 2-11-80 og 1-14-43. SKRIFSTOFAN LÖNGUHLÍÐ 2 (hús Jóhannesar Óla Sæmundssonar) opin öll kvöld, nema laugard., kl. 8—10. Sími 1-23-31. UTANKJÖRSTAÐAKOSNING fer fram alla daga og veitir skrifstofan upplýsingar og fyrirgreiðslu. SJÁLFBOÐALIÐAR! sem lána vilja bíla á kjördag láti skrá þá sem fyrsL FranLsóknarfólk, samtaka fram til sigurs. til sölu. Uppl. í síma 1-26-17. TROMMUSETT TIL SÖLU. Uppl. í síma 1-18-99 í kvöld. TIL SÖLU: Sem nýr Telefunken útvarpsfónn Stereo. Upplýsingár hjá Valdemar Baldvinssyni, sími 2-13-30. ENGLISH ELECTRIK ÞVOTTAVÉL til sölu, með stórri rafmagnsvindu og hitaelementi, hrærivél (Dormeyer), hleðslutæki fyrir 6 og 12 volt. Höskuldur Markússon, sími 1-15-49. Vel með farinn Tan Sad BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 1-20-81.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.