Dagur - 18.05.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 18.05.1966, Blaðsíða 3
3 Karlmannaföt! Ný sending KARLMANNAFÖT frá Últíina. Falleg efni. - Hagstætt verð. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR H.F. „KATTARSLAGUR" Hestamenn, eldri og'yngri. Fyrirhugað er að áralda ,,KATTARSLAG“ n.k. sunnudag 22. þ. m. Væntanlegir þátttakendur hafi satnband við Huga Kristinsson fyrir fimmtudagskvöld. — Öllum heimil þátttaka. Fjölmennið! NEFNDIN. Sundnámskeið verður haldið í Sundlaug Akureyrar fyrir 6 ára börn og eldri frá 1. júní n.k. Innritun í síma 1-22-60. S. A. Frá Vatnsveitu Akureyrar! Þar sem enn vantar vatn frá lindum Vatnsveitunnar og hjálparstöðvar, sem notaðar hafa verið í vetur, eru ónothæfar vegna leysinga, verður vatnsskortur um bæ- inn urn óákveðinn tíma. Skorað er á bæjarbúa að fara sparlega með vatnið. Stranglega er bannað að láta vatn renna um slöngur á glugga, stéttar og til bílaþvotta. VATNSVEITUSTJÓRI. Höfum tekið upp mjög ódýr ÚTILEIKFÖNG: DÚKKUKERRUR HJÓLBÖRUR SANDVAGNA BÍLA SVIFFLUGUR SKÓFLUR Þá er hún komin hin margeftirspurða SUZY CUTE með fötum og fleiru tilheyrandi. Ný ódýr DÚKKUFÖT Verzlið í leikfangabúð. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 \ýjar vörur daglega! Fallegar DÖMUBLÚSSUR PEYSUR, margar gerðir UNDIRFATNAÐUR NÆRFÖT SJÓLIÐAJAKKAR TELPUKÁPUR KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR BLÚSSUR ERMALAUSAR POPLÍN-BLÚSSUR verð kr. 145.00. Hefi opnað tannlækningastofu áð Skíðalfráuf 3, Eraf-* vík, sími 6-12-99. VIÐTALSTÍMI: Mánudaga, þriðjudaga og mið- vikudaga kl. 10—12 og 14—17 og eftir samkomulagi. SIGURBJÖRN PÉTURSSON, tannlæknir. \ e"< \ /-*. ■At Kl ÚSSl’U1 -• ' t'. langerma með pífum. Verð kr. 321.00. Verzl. ÁSBYRGI JÖRÐIN BORGARHÓLL í Öngulsstaðahreppi er til sölu, ásamt áhöfn og vélum. Allar upplýsingar gefur undirritaður JÓN SIGURÐSSON, Borgarhóli. Málmngavöruú! POLYTEX MALNING - PENSUR SPARTL - ALABASTINE MÁLNINGARÚLLUR - KÍTTISSPAÐAR Nú er rétti tíminn til að mála. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Jám- og glervörudeild K AFFIDÚK AR RÓSÓTTIR KÖFLÓTTIR Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 SJÓMENN! Vinnu- veftlingar Verð kr. 36.00 parið. Járn- og glervörudeild AKUREYRI Nylonsloppar ný mynztur Stretch buxur ný sending. Stúlkur óskast •’vl Váktavinna. 2 Jj vi- Upplýsiiigar hjá hótelstjóranum. ■* - — -—i * -H 3».* HÓTEL KEA HÚSMÆÐUR! Smjörið er STÓRLÆKKAÐ Kostar nú kr. 65.00 kílóið O. *1 r •.. • ðteikio ur smjori. Bakið úr smjöri. Borðið hið holla og góða íslenzka smjör.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.