Dagur - 02.06.1966, Page 1

Dagur - 02.06.1966, Page 1
HOTEL Herbcrgis- pantanir. Ferða- skriistoian Akureyii/ Túngötu 1. Sími 11475 XLIX. árg. — Akureyri, íimmtudaginn 2. júní 1866 — 43. tbl. I Túngötu 1. FERDASKRIFSrOFAH«-..«. Skipuleggjum ierðir skauta á mil)i. Fyrsta síldin komin til Húsavíkur Húsavík 31. maí. Fyrsta síldin á þessu sumri barst. til Húsa- víkur á hvítasunnudag. Þá kom Helgi Flóventsson með 120 iest- ir í .braeðslu og í gær kom Akur ey með 220 lestir. Bræðsla er þó ekki hafin. Bridgemót Norðurlands var háð á Húsavik dagana 28.—30. maí. Sex sveitir tóku þátt í mót .inu, 2 frá Húsavik, 2 frá Akur- eyri og 2 frá Siglufirði. Sveit Óla Kristinssonar á Húsavik varð sigurvegari, hlaut 25 stig. Önnur var sveit Boga Sigur- björnssonar Siglufirði, hlaut 18 stig og þriðja varð sveit Sigur- bjöms Bjarnasonar Akureyri, er hiaut 17 stig. í sveit Óla Kristinssonar eru auk hans, Jóhann Hermanns- son, Guðjón Jónsson, Jónas Geir Jónsson, Guðmundur Hákonarson og Þórður Ásgeirs son. Mótsstjóri var Ólafur Er- lendsson fulltrúi. Þ. J. BRÁÐABIRGDASAMKOMULAG við verkalýðsfélög á Norðurlandi frá Blöndu- ósi til Þórshafnar SL. MÁNUDAG var undirritað á Akureyri samkomulag milli verkalýðsfélaganna á Norður- landi og samtaka vinnuveitenda um framlengingu fyrri kjara- samninga með nokkrum breyt- irtgum. Samkomulag þetta gildir frá og með 1. júní um óákveðinn tíma. Samkomulagið kveður svo á, að vinnuvika verði stytt BRÚ ÁHAFNAÁ BYGGÐ í SIJMAR Skagaströnd 1. júní. Vegir eru að verða sæmilegir og bráð- lega verður fært fyrir Skaga. Á sumum stöðum eru enn mikl ir skaflar, sem tæpast hverfa fyrr en komið er langt fram á sumar. Einhvern næstu daga verður hyrjað á að smíða brú á Hafnaá. Menn treysta því hér, að í sumar verði flutt síld til Skaga- etrandarverksmiðjunnar, telja sig hafa fengið um það loforð sem vonandi reynist haldgott. um 1 klst. í 44 stundir, að grunn kaup hækki um 0,5% og einnig að á það verði reiknað 2,5% álag í þeim tilvikum, þar sem ekki er um aldursuppbót að ræða. Öll vinna við fiskverkum sem áður hefur verið greidd sem al- menn vinna hækkar auk þessa um 1 taxtaflokk og vinna kvenna við fiskverkun hlut- fallslega. Álag vegna nætur- og helgi- dagavinnu hækkar úr 81% í 91% sömuleiðis kveður sam- komulagið á um hækkun á kaupi við stórvirkar vinnuvélar og fyiir bifreiðastjóra. Loks lýsa samningsaðilar yfir að þeir muni undirbúa, fyrir gerð endanlegra samninga, breytt fyrirkomulag á greiðsl- um fyrir veikindadaga. Að samkomulaginu standa 18 verkalýðsfélög á svæðinu frá Blönduósi til Þórshafnar, en af hálfu vinnuveitenda Vinnuvert- endasamband íslands og Vinnu málasamband Samvinnufélag- anna. (Fiéttatilkynning) I Glerárhverfi fæddist þetta folald fyrir fáum döguin og var heppið að fæðast inn í fyrstu hlý- indi sumarsins. (Ljósm.: E. D.) Reksturshalli U. A. á síðasta ári varð 2.4 milljónir kr. Afskriftir á eignum félagsins nál. 3.6 millj. kr. AÐALFUNDUR Útgerðarfélags Akureyringa h.f. var haldinn í fyrrakvöld, í hinum vistlega matsal félagsins. Mættir voru stjórnamefndarmenn ÚA, fram kvæmdastjórar og hluthafar. Fundarstjóri var kjörinn Sverrir Ragnars og fundarritari Pétur Hallgrímsson. Skýrslu stjórnarinnar flutti stjórnarfor- maðurinn, Albert Sölvason en síðar skýrðu framkvæmdastjór- arnir, þeir Gísli Konráðsson og Vilhelm Þorsteinsson reikninga félagsins. Reikningarnir voru síðan samþykktir og ný stjórn kjörin. Hana skipa: Albert Sölvason, Jakob Frímannsson, LÉLEG SKIPTI AÐ FÁ VÉLÁR FYRIR STÚLKUR Raufarhöfn 1. júní. Um hádegi á hvítasunnudag kom fyrsta síld sumarsins. Síðan hafa kom- Afengi fannst á Akur- eyrarflugvelli 1 LOFTLEIÐA-F LU G V É L þeirri, sem til Akureyrar kom með nemendahóp gagnfræðinga og fleiri úr Noregsför á hvíta- sunnu, fundu tollverðir 96 flösk ur (fleyga) af áfengi og tóku í sína vörzlu. Mál þetta er í rann sókn. □ ið 20 skip með 42C0 tonn af bræðslusíld. Síldin er enn mög- ur eða 10—12% feit. Landanir hafa verið nær viðstöðulausar. Nýju síldarvogirnar 6 að tölu við þrjá löndunarkrana reynast vel. Nú er komin pressa sú í verksmiðjuna, sem eftir var beð ið og er nú unnið að því af kappi, að setja hana niður. En eftir það mun bræðsla hefjast. Sildin er langt úti og tekur ferðin af miðunum í land um 35 klst. Síðustu daga hefur síld- jn færzt nær landinu. Um 60 síldveiðiskip voru komin á mið in um hvítasunnu, en daglega bætist í flotann. Heimamenn fá enn góðan afla á h'nu og færi og sækja sjóinn á tiillubátum. Grásleppuveið- um er lokið. Aðkomufólk er nú að koma, einkum menn, sem koma til starfa í síldarbræðslunni. Svo eru verkstjórar síldarsaltenda farnir að láta sjá sig. Tunnuskip er béi- að losa í dag. Við óttumst þá þróun, þegar vélar og tæki leysa síldarstúlk- urnai- af hólmi á plönunum. Það ei u ill skipti. H. H. Amþór Þorsteinsson, Steindór Jónsson og Tryggvi Helgason. Endurskoðendur, Kristján Ein- arsson og Ragnar Steinbergsson. Það merkasta, sem fram kom í skýrslum stjórnar og fram- kvæmdastjóra var þetta: AHir togarar Útgerðarfélags Akureyringa h.f. voru reknir með halla siðasta ár, Kaldbak- ur með 796 þús. kr., Svalbakur 812 þús. kr., Harðbakur 1.692 þús. kr., Sléttbakur 978 þús. kr. og Hrímbakur 1.088 þús. kr. Aftur á móti varð rekstur hag- stæður hjá hraðfrystihúsi, 2.685 þús. kr., skreiðin með 41 þús. kr., saltfiskverkun með 166 þús. ík. En heildarútkoma fyrirtæk isins varð reksturshalli, sem nam kr. 2.472.304.88. En þá höfðu eignir ÚA veyið afskrif- aðar um 3.596.315.42. Heildarút- koma fyrirtækisins sýnir veru- lega betri afkomu þess nú held ur en árið 1964, sem síafaði af meiri afla togaranna og hag- kvæmari nýtingu. Útgerðarfélag Akui'eyringa h.f. greiddi síðasta ár 1105 aðil- um kaup, samtals kr (Framhald á blaðsíðu 4.) Kettir og fuglar SKÓGARÞRESTIR og þeir smáfuglar sem leita á náðir manna sér til öryggis og framfærslu, hljóta lof okkar og aðdáun. Þeim mætti finn- ast grályndi nokkurs gæta í sambúðinni, þegar við send- um ketti — þeim hið hættu- legasta rándýr — út um alla garða til að eta varnarlaus afkvæmi þeirra. Þetta finnst því fólki sem ann fuglasöng ■ 1 $ og skilur aðstöðu hinna vopnlausu í baráttu við „versta drápsæði“, algerlega ómannsæmandi og skorar því á þá sem kcttina ala, að Icka þá inni lijá sér fram efíir sumrinu, eða þar til ungar eru fleygir og færir. Nokkrir bæjarbúar. , ný F.í. Á LAUGARDAGINN kom hin nýja Fokker Friendship-flugvél F. í. til Reykjavíkur og á sunnudagskvöldið til Akureyr- ar. Þessi flugvél er af nákvæm- lega sömu gerð og Blikfaxi, eins útbúin en með sterkari rat- sjá. En Blikfaxi hefur verið hinn þarfasti farkostur, svo sem landsmenn hafa reynt og ný vél af sömu gerð eykur af- kastagetu F.í. til innanlands- flugs um nálega þriðjung. Snar- faxa vai tekið með viðhöfn er hann kom til landsins. □

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.