Dagur - 02.06.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 02.06.1966, Blaðsíða 7
7 SJÚIÍRASAMLAG AKUREYRAR opnar skriístofu og afgreiðslu á nýjunr stað laugardag- inn 4. júní kl. 10 f. h. í húsinu Geislagötu 5 á sömu grunnhæð og Búnaðarbankinn. Gengið inn frá suðri -um sömu útidyr og síðan fyrstu dyr til vinstri. Afgreiðslutínri verður alla virka daga ikl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. Á laugardögum kl. 10—12. SJÚKRASAMLAGSSTJÓRINN. AÐALFUNDUR ÞÝZK-ÍSLENZKA FÉLAGSINS verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu (litla sal) fimmtudaginn 2. júní og hefst kl. 8.30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Kvikmyndasýning o. fl. Félagar íjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. STJÓRNIN. Ný sending HOLLENSKIR KJÓLAR Úrval af KÁPUM, BRÖGTUM, HÖTTUM og TÖSKUM. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL I 'í , ? Hjartans þakkir flyt ég öllum, sem glöddu mig með kveðjum, skeytum og gjöfum d áttrœðisafmœli minu ® ? hinn 26. maí síðasiliðinn. Lifið öll lieil. % Í ÞÓRARINN KR. ELDJÁRN, Tjörn. 1 I ® Útför föður okkar og tengdaföður, GUÐJÓNS BENJAMÍNSSONAR, Kroppi, sem andaðist í Heilsuhælinu Kristnesi 25. maí, fer fram frá Möðruvöllum í Eyjafirði föstudaginn 3. júní kl. 2 e. h. Steingrímur Guðjónsson, Elín Pálmadóttir, Snorri Guðjónsson, Kristín Guðmundsdóttir, Ásgeir Guðjónsson, Hulda Kristinsdóttir, Garðar Guðjónsson, Freyja Eiríksdóttir. Kveðjuathöfn um eiginkonu mína, ÖNNU GUÐMUNDU SVEINSDÓTTUR, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn 28. maí, fer frarn í Akureyrarkirkju laugardaginn 4. júní kl. 2 e. li. — Jarðsett verður frá ísafjarðarkirkju mánudaginn (I. júní. Benedikt Snævar Sigurbjömsson. Innilegar jiakkir íærum við öllum jjeim, er sýndu samúð'og vinarhug við andlát og útför INGIBJARGAR BALDVINSDÓTTUR, Laxagötu 6. Ólafur Magnússon, Magnús Ólafsson, Sigríður Ólafsdóttir, Hrólfur Sturlaugsson og barnabörn. Innilegar jrakkir til ykkar allra, er sýnduð okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför litlu dótt- ur okkár, ’ v ■ " • . — - - > ( j- i-,,; . SIGURBJARGAR HELGU. v Þuríður og Reynir Schiöth. L v TIL SÖLU: ,ítið notuð Rafha-elda- él og Tan-Sad barnavagn Uppl. í síma 1-25-73. TIL SÖLU: Dragnót og dragnóta- búnaður. Hentugt fyrir smærri báta. Uppl. í síma 1-11-67. S TIL SÖLU: em nýr Jjvottapottur úr ryðfríu stáli. Uppl. í síma 1-26-68. 5 S t \ TIL SÖLU: Trillubátur, 4ra tonna, ára gamall, með 16 hest- afla Petter dieselvél, Ferrograf dýptarmæli, stýrishús og lúgar. Allt lítið notað. kipti á minni bát koma il greina. — Uppl. gefur Ásgeir Magnússon, sími 1-17-48 kl. 12-1 og 7—8 e. h. SKÝLISKERRA TIL SÖLU, el með Járin, selst ódýrt. Sími 1-13-03 eltir kl. 7 e. h. P BARNAVAGN ýýlegur og vel með far- inn barnavagn til sölu. Sími 1-15-40. MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 10.30 árd. á sunnudaginn kem um. — Trínitatis. — Sálmar nr: 29, 34, 41, 647, 678. P. S. GUÐSÞJÓNUSTUR í Grundar þingum: Hólum sunnudag- inn. 5 .júní n. k. kl. 1.30 e. h. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS PRESTAKALL. Messur á trínitatis 5. júní. Möðruvellir kl. 4 e.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson á Siglufirði messar. Glæsibæ kl. 4 e.h., séra Ing- þór Indriðason í Ólafsfirði messar og Skjaldarvík kl. 2 e.h. Einar Einarsson djákni í Grímsey predikar. Á. S. I.O.G.T.-stúkan Brynja nr. 99, Akureyri. Fundur að Bjargi fimmtudaginn 2. júní kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Inntaka ný- liða o. fl. Æt. NONNAHÚS verður opnað sd. 4 .júní. Verður opið í sumar alla daga vikunnar kl. 2—4 e. h. Upplýsingar í símum 11396 og 11574. TIL SÖLU Notaður Pedegree-barnavagn. Hagstætt verð. Uppl. í síma 1-25-16. KVENREIÐHJÓL, lítið notað, til sölu. Sími 1-10-58. AUGLÝSIÐ í DEGI Tek að mér FÓTAAÐGERÐIR Upplýsingar í síma 1-15-26, föstudag, laugardag og sunnudag 5. júní, milli kl. 18.00 og 21.00. VIKTORÍA B. VIKTORSDÓTTIR, íótasérfræðingur. Aut. of Den alm. danske Lægeforeninor o o DÖNSKU HAMMERSHOLUN vindsængurnar lást í mörgum litum og stærðum. DÆLUR, 2 stærðir BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. MINJASAFNIÐ á Akureyri. Frá og með sunnudeginum 5. júní verður safnið opið dag- lega frá kl. 1.30—4 e. h. Á öðrum tímum verður þó tek- ið á móti ferðafólki, ef óskað er. — Simi safnsins er 11162, sími safnvarðar er 11272. TILKYNNING Rakarastofur okkar verða lokaðar laugardaga á tímabilinu 15. júní til 1. september. Rakarastofa Valda, Ingva og Halla. Rakarastofa Sigtryggs Júlíussonar. VEIÐILEYFI í Laxá í S.-Þing. fyrir landi Helluvaðs fást hjá ábúendum. Stúlka sem lokið helur gagnfræðaprófi óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 1-20-81. TAPAÐ Nýtt, rautt TELPU REIÐH J ÓL (Hopper) var tekið við Sundlaugina sl. föstudags- íkvöld. Þeir sem gætu sagt til þess, hringið í síma 1-12-91. ENSKAR BARNAPEYSUR heilar og hnepptar Barnasportsokkar og leistar VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 SUMARPEYSUR, verð kr. 175.00 Æ \lCI sll [|T3 A Ppl BLÚSSUR NYLON / áfo % Jivusuyftiln (tvöfaldar) NÝ SENDING. TÖSKUR og SLÆÐUR KÁPUR og KJÓLAR Nýir litir í Rúgatta. f í úrvali - V ’ á. /’i' ‘,tV V-V , r • MARKAÐURIMN BRYNJOLFUR SVEINSSON H.F. SÍMI 1-12-61

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.