Dagur - 11.06.1966, Síða 1

Dagur - 11.06.1966, Síða 1
HOTEL Herbergis- pantanir. Ferða- skriistoian Akureyri, Túngötu 1. Sízni 11475 XLIX. árg. — Akureyri, laugardaginn 11. júní 1966 — 45. tbl. Ferðaskriísfofan!Tún5ö,u L I Sími 11475 Skipuleggjum íerðir skauta á milli. Farseðlar með Flugfél. ísl. og Lofileiðum. ÞA ER LAXINUM OPNUÐ LEIÐ ALLT TIL MÝVATNS E*> v;K‘' v’K'' fy'V' 'Vvls; Árhvammi 10. júní. í gær kom ílugvél frá Reykjavík norður í Aðaldal og flutti til okkar eitt þús. laxaseiði í göngustærð. Seiðin voru þegar flutt upp fyr ir virkjanir hjá Brúum og sleppt í Laxá í norðanverðum Laxárdal. En þangað er enginn laxavegur. Hins vegar er fisk- um greið leið frá virkjun- um hjá Brúum og allt til Mý- vatns, sem er um 25 km. vega- lengd, einnig upp í Kráká. Laxa seiðin eru frá Keldum og með þau kom Jón Sveinsson, sem annazt hefur uppeldi á laxfiski og hjálpaði okkur. Það eru áhugamenn, sem fyr ir þessum flutningi standa og gera þeir fastlega ráð fyrir að- stoð til að hagnýta laxinn, er (Framhald á blaðsíðu 2.) Nýr bæjarstjórnar- meirihluti á Húsavík Húsavík 9. júní. Fyrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar á Húsavík var haldinn í gær. Á liðnu kjörtímabili mynduðu Framsóknarmenn og Alþýðu- bandalagsmenn meirihluta um stjórn bæjarins. í bæjarstjórn- arkosningunum á dögunum misstu Alþýðubandalagsmenn 2 bæjarfulltrúa til svonefnds H- Jista eða óháðra kjósenda. Nú hafa H-listamenn, ásamt Alþýðuflokks- og Sjálfstæðis- mönnum, sem samtals hafa 5 mönnum af 9 á að skipa, mynd- að meirihluta um ráðningu nýs bæjarstjóra og um kosningu Barn datt út úr bíl Á MIÐVIKUDAGINN bar það við í Glerárhverfi, að tveggja ára barn datt út úr bíl, er hurð bílsins opnaðist á nokkurri ferð. HJaut það áverka á höfði, og var þegar flutt í sjúkrahús. □ forseta bæjarstjórnar og um nefndakosningar. Á fundinum í gær var Guð- mundur Hákonarson kosinn for seti bæjarstjórnar fyrsti vara- forseti Ingvar Þórarinsson (S) og annar varaforseti Sigurður Jónsson (H). í bæjarráð voru kjörnir af hálfu meirihlutans, Ásgeir Kristjánsson og Ingvar Þórar- insson, en af minnihlutanum Karl Kristjánsson. Meirihlutinn ákvað ráðningu nýs bæjarstjóra, Björns Frið- finnssonar, lögfræðings frá Reykjavík, fyrir yfirstandandi kjörtimabil. í samþykktum stjórnar Húsa víkurkaupstaðar segir, að ráðn ingartími bæjarstjóra skuli að jafnaði vera hinn sami og kjör- tími bæjarfulltrúa, þó fram- lengist ráðningartími bæj - arstjóra unz bæjarstjórn ræður bæjarstjóra og hann tekur til starfa. Þ. J. Tilraunakvígurnar á Rángárvöllum, sem eiga að bera fyrsta kálfi í haust, eiga að vitna um arf- í genga liæfileika feðra sinna á Sæðingarstöð SNE. Þær eru vel hirtar og vel fóðraðar. Jk 4k •S3 h-4 SUMARSlLDARVERÐIÐ ÁKVEÐIÐ Greitt verður kr. 1.71 fyrir hvert kíló Á FUNDI yfiinefndar verðlags láðs sjávarútvegsins 8. þ. m. var ákveðið lágmarksverð á sild í bræðslú, veiddri íyrir norðan og austan land, tíma- bilið 10. júní til 30. septemher, kr. 1,71 hvert kg. Jafnframt varð samkomulag um, að flutningasjóður síldveiði skipa verði starfræktur eftir svipuðum reglum og gilt hafa tvö undanfarin ár. Skal greidd- ur einn eyrir í sjóðinn af fram- angreindu verði. Þannig að út- borgunarverð verðui kr. 1,70 á Þjóðleikhúsið í leikför um Sýnir Afturgöngurnar eftir Ibsen 1 SAMTALI við Klemenz Jóns- son hjá Þjóðleikhúsinu í fyrra- dag, sagði hann blaðinu, að Þjóðleikhúsið undirbyggi nú Jeikför um Norðurland. LONDUN LEYFÐ A NORÐURLANDI FYRIR skömmu var ákveðið, að leyfa Islendingum að kaupa síld úr erlendum skipum, mið- að við hafnir á Norðurlandi, þar sem örva þarf atvinnu. — Slík leyfi hafa jafnan verið um dcild og ekki gefin fyrr en nú til reynslu. □ Sýndur verður sjónleikurinn Afturgöngurnar eftir Henrik Ibsen, en sýningar á því verki urðu 20 í Þjóðleikhúsinu í vet- ur. Leikstjóri er Gerda Ring, sem er einn af aðalleikstjórunum við Þjóðleikhús Norðmanna. En leikarar eru þessir: Guðbjörg Þorbjamafdóttir, Gunnar Eyj- ólfsson, Valur Gíslason, Lárus Pálsson og Bryndís Schram. Fyrsta sýningin verður á Blönduósi 19. júní, en hér á Ak ureyri verður leikurinn sýndur 20. og 21. júní. Frá Akureyri verður svo haldið austur á bóg- (Framhald á blaðsíðu 2.) kg'. Skip, sem sigla með sild til íjarliggjandi verksmiðja, sam- kvæmt reglum sjóðsins, fá greidda 17 aura á kg til viðbót- ar framangreindu verði. Þá varð samkomulag um heimild til að greiða 22 aurum lægra verð á kg fyrir síld, sem tekin er úr veiðiskipi í flutn- ingaskip utan hafna. Verðákvörðunin er gerð með atkvæðum oddamanna og full— trúa síldarseljenda í nefndinni gegn atkvæðum fulltiúa síldar- kaupenda. í nefndinni áttu sæti: Jónas H. Haralz, íorstjóri Efnahagsstofnunarinnar, odda- maður, Guðmundur Jörunds- son, útgerðarmaður, fulltrúi út gerðarmanna, Tryggvi Helga- son, formaður Sjómannafélags Akureyrar, fulltrúi sjómanna, og Sigurður Jónsson fram- kvæmdastjóri og Vésteinn Guð mundsson fulltrúar síldarkaup- enda. □ VÁiNDAD skip til HÚSAVÍKUR Húsavík 9. júní. í fyrradag kom til Húsavíkur nýtt fiskiskip, ms. Héðinn ÞH. Það er rúml. 330 lesta stálskip, smíðað í Nor- egi. Eigandi þess er Hreifi h.f. en skipstjóri Maríus Héðins- son, Hafnarfirði. Framkvæmda stjóri Hreifa er Jón Héðinsson. Skip þetta er glæsilegt og vel búið, hefur t.d. skiptiskrúfu til að unnt sé að snúa skipinu á litlum bletti og getur kælt síld- ina í lestinni. Þ. J. UNGLINGAR STÁLU TÉKKHEFTI OG SVIKU ÚT TALSVERT FÉ Gunnar Eyjólfsson leikari. FALSKRA ávísana varð vart hér á Akureyri sl. laugardag. Mál þetta er nú að fullu upp- lýst hjá lögreglunni. Hinir seku hafa játað brot sín og hafa fall- izt á að greiða skaðabætur og málskostnað, en refsing verður síðar ákveðin. í stórum dráttum eru máls- atvik á þessa leið: Ungur sveinn, Akureyringur, vísaði sjómönnum á leið til að ná í tékkhefti úr ólæstri skrifstofu hér í bæ. Þeír stálu heftinu og fölsuðu og sviku út um 7 þús. kr. Menn þessir voru utanbæj- armenn að sunnan, togarasjó- menn en ekki úr Reykjadal, eins og sagt var í Morgunblað- inu. Þriðji maðurinn, sem við mál þétta var riðin, auk sveins ins, er frá Sauðárkróki og fjórði aðilinn héðan úr bæ. Þetta fólk er á aldrinum 17—19 ára og áðurnefndur drengur 13 ára. (Upplýsingar fiá fulltrúa bæj arfcgeta.)

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.