Dagur


Dagur - 11.06.1966, Qupperneq 5

Dagur - 11.06.1966, Qupperneq 5
4 5 Skrifstofur, Hafnarstræti 90, Akureyri Símar 1-1166 og 1-1167 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ERLINGUR DAVÍÐSSON Auglýsingar og afgreiðsla: JÓN SAMÚELSSON Prentverk Odds Björnssonar h.f. FÉ OG FISKAR ÍSLAND hefur þá sérstöðu, að við strendur þess er laxveiði bönnuð og land okkar er eitt af fáum, sem held ur fullri laxagengd ár hvert, án þess að veruleg laxarækt komi til. Og enn er laxinn talinn „henamanns- matur“ og verð á honum í sami'æmi við það. Og enn vilja nógu margir stangveiðimenn greiða fjárfúlgur fyrir veiðileyfin við laxár landsins og fá færri en vilja. Útlendingum er nú boðin vikudvöl við kunna laxá fyrir 60 þúsund króna gjald (veiði- leyfi, fargjöld og annar kostnaður innifalimi). Innlendum mönnum eru boðin veiðileyfi fyrir 1—3 þús- und krónur á dag. Hér ræður fram- boð og eftirspum verðlaginu. Með þetta í huga og þær ár landsins, sem nú eru laxveiðiár og aðrar, sem einn- ig gætu orðið það, er ljóst, að um stórmál er að ræða. I»að vill einnig svo til, að laxagengd má auka með skynsamlegum aðgerðum bæði með friðun, klaki, uppeldi seiða og lag- færingu á fiskivegum um árnar. En jafnvel í þeim ám, sem ekki hafa til þess skilyrði að fóstra ungfisk sinu sjálfar kunna að reynast nothæfir möguleikar á þann hátt, að ala lax- inn í göngustærð, sleppa honum í þessar ár og fá hann þangað aftur. En öll laxveiði í árn byggist á þeirri eðlisávísun eða ratvísi laxins, að ganga úr sjó í þær ár, sem fóstruðu hann. I‘að nægir, að gönguseiðin séu aðeins fáa daga í ánni áður en þau halda til sjávar, hún dregur þá til sín aftur, eftir eitt ár sem 3—5 punda laxa eða eftir lengri tíma sem enn stærri liska og eftirsóttari. Laxamerkingar og tilraunir með laxaeldi eru skammt á veg komnar Iiér á landi, en möguleikarnir sýnast ótæmandi og er furðulegt, live hið opinbera skammtar smátt úr hnefa til þessara mála. Það þykir fullvíst, að laxinn í núverandi veiðiám lands ins megi margfalda og er um að ræða töluvert fjárhagslegt atriði og möguleika, sem nýta þarf. Bændur reka vor hvert ær sínar með mörkuðum lömbum til heiða og f jalla, smala á haustin og heimta fé sitt og afurðir þess. Svipað má segja um laxinn. Hann á sitt fyrsta vaxtarskeið í einhverri ánni eða eld- isstöð, fer síðan til víðáttumikilla „afrétta“ rithafsins og keiiuir síðan sjálfur til sinna heimahaga, stór, feitur og jafnvel óveiddur er hann verðmikill, svo sem áður greinir. — Laxaveiðar má margfalda, svo og veiði annarra göngufiska af sömu ætt, en fiskaeldi í tjörnum og vötn- um, er einnig þýðingarmikið. □ NEFNDIR OG RÁD AKUR- EYR ARK AUPSTADAR BÆJARSTJÓRJST Akureyrar var kjörin sunnudaginn 22. maí sl. og hana skipa þessir menn: Þorvaldur Jónsson (A), Bragi Sigurjónsson (A), Jakob Frí- mannsson (B), Stefán Reykja- lín (B), Sigurður Óli Brynjólfs son (B), Arnþór Þorsteinsson (B), Jón Sólnes (D), Árni Jóns son (D), Jón H. Þorvaldsson (D), Ingólfur Árnason (G), Jón Ingimarsson (G). Forseti bséjarstjómar: Jakob Frímannsson (B). 1. varaforseti: Stefán Reykjalín (B). 2. varaforseti: Arnþór Þorsteinsson (B). Bæjarráð: Bragi Sigurjóhsson (A), Jakob Frimannsson (B), Sigurður Óli Brynjólfss. (B), Jón G. Sólnes (D), Ingólfur Árnason (G). Bygg'nganefnd: Innan bæjarstjórnar: ■ Stefán Reykjalín (F), Jón H. Þorvaldsson (D). Utan bæjarstjórnar: Haukur Ámason (B), Bjarni Sveinsson (D). Hafnarnefnd: Innan bæjarstjórnar: Stefán Reykjalín (B), Árni Jónsson (D). Utan bæjarstjórnar: Zophonías Ái-nason (B), Magnús Bjarnason (D). Framfærslunefnd: Kristbjörg Dúadóttir (A), Jónína Steinþórsdóttir (B), Laufey Stefánsdóttir (B), Ingibjörg Halldórsdóttir (D), Jón Ingimarsson (G). Rafveitustjórn: Þorvaldur Jónsson (A), Sigurður Óli Brynjólfss. (B), Magnús Kristinsson (B) Árni Jónsson (D), Ingólfur Áimason (G). 17. júní-nefnd: Hermann Sigtryggsson (A), Þóroddur Jóhannsson (B), Siguróli Sigurðsson (D), Jón Ingimarsson (G). Kjörstjórn: Sigurður M. Helgason (A), Hallur Sigurbjörnsson (B), Sigurður Ringsted (D). Fræðsluráð: Valgarður Haraldsson (A), Brynjólfur Sveinsson (B), Sigurður Óli Brynjólfss. (B), Aðalsteinn Sigurðsson (D), Jón H. Jónsson (G). Iðnskólanefnd: Steindór Steindórsson (A), Aðalgeir Pálsson (B), Guðmundur Magnússon (B), Bjarni Sveinsson (D). Sjúkrasamlagsstjórn: Sigurður Halldórsson (A), Jóhann Frímann (B), Arngrímur Bjarnason (B), Árni Jónsson (D). Menningarsjóðsstjórn: Friðjón Skarphéðinsson (A), Arnþór Þorsteinsson (B), Jón G. Sólnes (D), Einar Kristjánsson (G). Forseti bæjarstjórnar er sjálf kjörinn formaður nefndarinnar. Krossanessstjórn: Kolbeinn Helgason (A), Arnþór Þorsteinsson (B), Guðmundur Guðlaugss. (B), Árni Jónsson (D). íþróttaráö: Jens Sumarliðason (A), Haraldur M. Sigurðsson (B), Svavar Ottesen (B), Hermann Stefánsson (D). Fjallskilastjórn: Árni Magnússon (A), Ásgeir Halldórsson (B), Þórhallur Guðmundsson (B), Víkingur Guðmundsson (D), Anton Jónsson (G). Framtalsnefnd: Sigurður M. Helgason (A), Hallur Sigurbjörnsson (B), Sigurður Jóhannesson (B), Gísli Jónsson (D). Leikvallanefnd: Páll Gunnarsson (B), Elín Bjarnadóttir (B), Ingibjörg Magnúsdóttir (D), Hlín Stefánsdóttir (G). Stjórn FSA: Þórir Björnsson (A), Sigurður O. Björnsson (B), Sigurður Jóhannesson (B), Eyþór H. Tómasson (D), Jón Helgason (G). Húsmæðraskólanefnd: Ragnhildur Jónsdóttir (B), Þórunn Sigurbjöx-nsd. (D). Pétur Sigui-geirsson (D), Tryggvi Þoi’steinsson (G). Skip ulagsnef nd: Haukur Árnason (B), Bjai-ni Sveinsson (D). Áfengisvarnarnefnd: Stefán Ág. Ki’istjánsson (A), Jónas Jónsson (B), Sveinn Kristjánsson (B), Bjarni Halldói’sson (D), Lýður Bogason (D), Rögnvaldur Rögnvaldss. (G). Náttúruverndarnefnd: Björn Bessason (B), Kristján Rögnvaldsson (D). Kjarasamninganefnd: Þorvaldur Jónsson (A), Arnþór Þoi’steinsson (B), Árni Jónsson (D), Baldur Svaniaugsson (G). ÞANN 13. apríl sl. andaðist á sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn Peter Christian Lihn, fyrrver- andi framkvæmdastjóri við Skó gerð Iðunnar hér á Akureyri. Hann var jarðaður í Bisper- bjæi’gkirkjugarði þann 21. sama mánaðar. Christian Liihn stai’faði við iðnað samvinnumanna hér á í HEIMI ÓÐRA AFLA, þar sem hver vai’gurinn holrífur arinan, ef honum býður svo við að horfa, hefir sá stærsti og hvasstenntasti ávallt mestu sigurvonirnar, enda þótt hann hafi ekki auk höggvopnanna liola eitui’tönn, sem þó ber við. Hafi þeir smáu og tannlitlu di’egizt í leikinn fá þeir að bezta kosti, rifið skinn og skrámu og eiga það á hættu að vei’ða étn- ir. Gott skín þeim aldi’ei af áflogunum. Vitsmunir þeirra umfram hina geta varla vai’nað því, hvað þá ef þeir eru minni, og X’eynslan takmai’kaðri. Þó ekki sé fagurt að færa þessa samlíkingu yfir til manna er örðugt að verjast hugsun- inni. Atbui’ðir og hoi’fur í heims- málunum eiga sinn þátt í því. einni af stærstu skóvei’ksmiðju í Danmöi’ku. Chi’istian Lihn réðst til skó- verksmiðju Iðunnar á Akureyri 1938 og flutti þá með fjölskyldu sína hingað til lands. Hann starfaði fyrst sem yfirvei’kstjói’i og síðar sem framkvæmdastjói’i vérksmiðjunnar allt til ársins 1953, að hann fluttist alfax’inn aftur til Kaupmannahafnai’. Lihn vann á þessum byi’junar- árum skóframleiðslunnar hér á landi, mjög merkilegt starf. Hann tók við skóvei'ksmiðjunni á byrjunarstigi, framtíðin var óviss og mai’ga örðugleika varð að yfii’stíga. En honum tókst með ágætu starfi og mikilli bjartsýni að byggja upp álit á fi-amleiðslunni útávið og auka hana svo að Iðunn náði því tak mai-ki að vei’ða eitt af stærstu og traustustu iðnaðarfyrirtækja þessa bæjar. Og honum tókst einnig að opna augu lands- manna fyrir þeim möguleikum, sem íslenzkt leður hefir til fyrsta flokks skófi’amleiðslu. Sé sviðið þrengt og litið til inn- anlandsmála, þó ekki sé nema fáa áratugi aftur, blasir við ófrýnileg mynd. Sjálfstæðisflokkui’inn verður ímynd stærsta vai’gsins, — þyngsta, áriðamesta, hvass- tenntasta. Vaxinn frá því að vera hópur þröngsýnna sérrétt- inga- og efnamanna með all- miklu og ti-austu, en þó þverr- andi fylgi þess fólks er lítur valda- og eignamenn allt öðr- um augum en jafningja, til þess að vera harðsnúinn flokkur stórgróðamanna, víðsýnna um öll lönd og álfui’, þar sem fjár- von ei’, en sjónlítill eða sjónlaus á eigið land, nema sem gi’óða- lind. Blindingjaflokkur, sem styðst annarri hendi við annan flokk engu skyggnari. Raunar slegið kló sinni í hann og merkt sér á bi-jósti og enni. Hina hef- ir hann lagt í lófa ennþá stærri ti’ölla, sem í’aunar eigna sér allan hópinn og okkur hina, sem viljum þó ekki þýðast þau. Þessi samsteypa öll er oi’ðin að þjóðarvoða, sem fer for- göi’ðum með flest það er unn- izt hefir og allar fi’amtíðarvon- ir Islendinga, á einu til tveim- ur kjörtímabilum, fái hún því við komið og allt í nafni ætt- jai’ðarinnar. Eina von þess að svo verði ekki er sú að falslaus samtök geti hafizt og haldizt með and- stæðingum Blindingja við næstu alþingiskosningar. Blindingjar þykjast ekki trúa því að svo verði, en þeir óttast það engu að síður. Það eitt og ekkert annað og eru þess al- búnir ef svo skyldi fai’a að bjóða öll góð boð þeim er lík- legir væru til að láta fi’eistast. „Allt þetta mun ég gefa þér, ef þú fellur fram og tilbiður mig.“ Hér á það sannarlega við sem sagt hefir verið: „Hver sá sem þykist standa gæti þess að hgnn ekki falli.“ Engu skal spáð um úrslit kosninga að ári liðnu, en það má teljast með ólíkindum að Blindingjar sigri hjálparlaust. Þó er ekki fyrir það að synja að svo geti fai’ið og þá bíða flestra íslendinga dimmir dag- ar og skal ekki um þá rætt, en hitt að samstai’fssamninga með al íslendinga þarf að hefja fyrr en síðar og þeim að vei’ða lokið fyrir næstu alþingiskosningar. Meginatriði þeirra þessi þi’jú: 1. Umbætur í efnahagsmál- um. lendingar — kommar og aftur- halds- eða úrtölumönnum á þeirra máli — geti myndað starfhæfa stjórn. Fullar líkur ei-u til að þeir misstu mun meira lið, en þeir ynnu ef stjói’narmyndun er tryggð fyrii-fram og ekki þai-f að óttast kaupslag og brigð af neinna hendi. Eins gætti í útvarpsumræð- unum nýloknu sem ber að fagna. íslendingar skemmtu þar ekki ski-attanum og Blind- ingjum með brigzlyi’ðabarsmíð. Þess hefir oft gætt. Færi vel á því að svo yi’ði eftirleiðis, enda þótt hvoi’ir um sig líti sínum augum á silfrið. Þjóðarnauðsyn knýr á um samheldni gegn bráðum voða af stói’auknum áhrifamætti Blindingja, útlendingahei’sveit þeii-ra og innlendu málaliði er þangað sækir sem fangs er von og vegur þar sem bent er til. Staddur á Akui’eyri 4. maí 1966 Ketill Indriðason. ÝMISLEGT UM KEA Félagsmenn Kaupfélags Eyfii’ð inga eru 5515 í 24 félagsdeild- um. Fasti’áðið starfsfólk er 544 og launagreiðslur voru á sl. ári á Akureyri og við útibúin utan bæjar 103 millj. kr. og „óbeinar launagreiðslur“ þ. e. tillag til lífeyrissjóðs, slysatrygginga- gjöld o. fl. rúmlega 3 millj. kr. Á undanföi-num 15 árum hef ur KEA endui-gi’eitt félags- mönnum sínum í stofnsjóði þeiri-a rúmlega 33 millj. kr. Framkvæmdir á sl. ári voru þessar helztar: Bygging kjöt- vinnslustöðvarinnar hélt áfram og er um það bil að ljúka. Fx-esta verður kaupum á vélum til nýrrar mjólkurstöðvar vegna lánsfjái’skorts og úr bygg ingafi-amkvæmdum vex’ður einn ig að di-aga af sömu ástæðu. Margvíslegar endurbætur voru gerðar á verzlunardeildum fé- lagsins og ski’ifstofum bæði hér í bæ <5g hjá útibúum út með firðinum. q Pefer Chrisfian Lihn MINNING Framangreindar nefndir eru kosnar til eins árs. Nefndir kosnar til fjögurra ára: Elliheimilisstjórn Akureyrar: Bragi Sigurjónsson (A), Bjöi’n Guðmundsson (B), Sigui’ður Jóhannesson (B), Ingibjörg Magnúsdóttir (D), Jón Ingimarsson (G). Bókasafnsnefnd: Þoi’valdur Jónsson (A). Hólmfi-íður Jónsdóttir (B), Árni Kristjánsson (B), Gísli Jónsson (D), Rósberg G. Snædal (G). - - '/ Æskulýðsráð: Bragi Hjartarson (A), Svavar Ottesen (B), Haraldur Sigurðsson, banka- gjaldkeri (D). Lystigarðsstjóm: Arnór Kaidsson (B), Jónas Guðmundsson (B), Anna Kvax-an (D). Botnsnefnd: Richard Þórólfsson (B), Gunnar H. Ki'istjánsson (D). Eftirlaunasjóðsstjórn: Arnþór Þorsteinsson (B), Jón G. Sólnes (D). Umferðarnefnd: Valgarður Frímann (B), Jón H. Þoi’valdsson (D). Heilbrigðisnefnd: Stefán Reykjalín (B), Sveinn Tómasson (D). Barnaverndarnefnd: Helga Svanlaugsdóttir (A), Páll Gunnarsson (B), Birgir Snæbjörnsson (B), Akureyri í rúmlega 15 ár og á því tímabili kynntist hann mörgum Akux’eyi’ingum, bæði gegnum starf sitt og utan þess. Hann átti því hér orðið margt góðra vina, sem minnast hans með hlýjum huga. Christian Lihn var fæddur þann 26. febrúar 1896, í bænum Bjerringbro á Jótlandi og var því nýlega oi’ðinn sjötugur er hann lézt. Hann fór ungur til Kaupmannahafnar og lauk þar námi í skógsmíðaiðn, sem svo vai’ð hans ævistai’f upp frá því. Lihn kvæntist í Kaupmanna- höfn, eftirlifandi konu sinni, Jane Esther, sem var ættuð frá Smálandi í Svíþjóð. Þau eign- uðust einn son, sem einnig lagði fyrir sig skóframleiðslu og er nú framkvæmdastjóri fyrir Fyx’ir þetta starf, og þann skei’f, sem Christian Lihn lagði til upp byggingar íslenzks iðnaðai’, standa landsmenn í þakkar- skuld við þennan danska skó- gei’ðai-meistara. Eftir að Lihn kom aftur heim til Danmei-kui’, stofnaði hann fyrst sitt eigið fyrirtæki, en síð- ustu árin vann hann hjá syni sínum, eftir því sem heilsa og kraftar leyfðu. Þrátt fyrir annríki gaf Lihn sér alltaf tíma til að fylgjast vel með öllu því sem gei’ðist á fs- l.andi og hafði óskertan áhuga á öllu því sem íslenzkt var. Samstarfsmenn Christians Lihn minnast þess látna iðnað- arfrömuðar með söknuði og sér stöku þakklæti fyrir þau störf, sem hann vann hér. R. Þ. 2. Ákveðin útilokun Stór- Blindingja frá öllum stjórnar- völdum. Þetta tvennt hlýtur að fara saman, því það er víst að þeir bera höfuðábyrgð alls ófarnaðar okkar s.l. 7 ár og verja auð sinn og allsnægtir með klóm og kjafti. Til þeirra vei’ður að sækja verulegan hlut þess fjár er þarf til að bæta úr vanrækslu þeiri’a öðr- um þræði, en hinum til að létta allra ósanngjöi-nustu byi-ðun- um af þjóðinni. 3. Brot á nýjustu þi’ældóms- fjötrunum, Svissneska okinu. Hugsanlegt er að samstai’f fyrir síðustu kosningar hefði bjargað okkur frá martröð 3 ára og 4 þó. Því vai’la verður hið 4. betra en hin. Firrt okkur megini þeirrar ógæfu sem hef- ir þyrmt yfir þjóð og land og aldir og óbornir munu gjalda. Samningar nú hnekktu þeirri staðhæfingu Blindingja að ís- KYNNINGARFUNDUR FATLAÐRA SÍÐDEGIS á sunnudaginn hafði Sjálfsbjörg, félag fatlaðra, kynningai’fund á Bjai’gi á Akur eyx-i. Þar flutti Sigui’sveinn D. Ki-istinsson ræðu og Einar Kristjánsson las upp smásögu. Frú Sigríður Schiöth og Jóhann Daníelsson skemmtu með söng við undirleik Guðmundar Jó- hannssonar, sýnd var kvik- mynd af þjálfun lamaðra og til sýnis voru ýmis hjálpartæki fyrir fátlaða, einkum húsmæð- ur. Fúndarstjóri var frú Heið- rún Steingrímsdóttir og kynnti hún hvert atriði fyrir sig. Fund urinn var vel sóttur og ánægju legur í alla staði. □ Bergmál ttmans Einokunin og ótal margt, ísland þjáði á fyrri öldum. Þó var lesið á kyrrum kvöldum, kveðnar rímur, en lifað spart. Flestum iandsmönnum fannst þó hart, fastir að hanga á dönskum klafa, því miskunnar aldrei verður vart, hjá valdhöfum þeim, sem styrkinn hafa kæi’leikur þeirra er keyrið svart, en kraftaverkið — að grafa. Þeir fluttu til landsins maðkað mjöl og mönnum það seldu á þreföldu verði, að okra og svíkja ekkert til gerði, því enginn hafði á neinu völ. Þeir féflettu landsmenn og fölsuðu skjöl, því framburð þeirra ei danskir rengdu. Hungi-aða ræfla, kreppta af kvöl, sem krónu stálu þeir tóku og hengdu. Og Hólmfasti fannst það hálfgert böl, þegar helvítin kax’linn flengdu. Dansklundað illþýði — íslenzkt þó, óhefluð skriðdýr, með lágum hvötum, héldu sig menn, í fínum fötum, en fátækra bænda krepptu skó. Fengju þeir sjálfir frelsi nóg, var fallvalt að treysta á slíka hi’otta, menn dæmdu frá eignum — í kóngsins kló, með kærum, svikum, með falska votta. En fólkið sem þui-fti að fara á sjó, fékk varla snærisspotta. Við kúgarans sterka kverkatak, kvaldar sálir til moldar hnigu. Aðrir af í’eisn og eldmóð stigu áfram veginn, með teinrétt bak. Þó fáir af slíkum bæru blak, samt bei-jast þeir máttu í allra þágu, við ís sem landinu upp að rak, eldgos, harðindi og skattaplágu. Og víða í gegnum laupinn lak, hjá lubbunum hinum gráu. II Sjálfstæði okkar var endui’heimt á öldinni þeirri, sem nú er að líða. í margar aldir máttum við bíða, máttlausir, vona, um frelsið dreymt. Ekki þó okkar eðli gleymt, andlegum þroska, né fornum sögum, alltaf vakið og áfram geymt, og eldskíi-n hlotið, frá liðnum dögum, þó allstaðar væri ox’ðið reymt af útlendum þræla lögum. En seinna á þessai’i sömu öld, siðfræðin virðist í hæpnara lagi. Einhyggjumenn af ýmsu tagi, eygja framundan styi'k og völd. En aðfei’ð þeirra er ill og köld, eindreginn vilji landið að selja, auðhi’ingá bak við og erlendan skjöld, öruggir munu þeir fi’amvegis dvelja. Og menningin deyr út við myrkvuð tjöld, ef menri kunna ekki að velja. í Straumsvík ef upp byggist iðjuver, er íslenzkt sjálfstæði í bráðri hættu, og atvinnuvegir okkar mættu ekki við slíku brölti hér. Þar sem fámenni fyrir er, fær ekkert staðizt svoleiðis þróun. Ennþá situr hér erlendur hex’, ýmsum til miska, en sumum fróun. Að sjá hvenær bui'tu svo hann fer er sannkölluð stjórnai’prófun. Nú skal sameina þessa þjóð, sem þúsund ár hefur beðið í sárum, lifað í eymd, með trega og tárum, tapað, og misst sitt hjai’tablóð. Því ennþá logar hin aldna glóð, og aftur mun rísa heiðskír dagur, sem upp hefur sterkan andans óð, og öruggui' ljómar nýr og fagur. í innstu leynum við eigum sjóð, sem er eining og þjóðai’hagur. ísland skal vei’a íslénzkt land og íslendinga á komandi dögum. Byggt upp af ljóðum, list og sögum, með litla báta við fjörusand. Siglandi skip, um sjávai’band, sækjandi fisk og að landi streyma, og loftin kljúfa við ljóssins brand léttfleygar þotur víða um geima. Við sjáum að engu má sigla í strand, en sigrum — og eigum hér heima. Guðmundur Valgeirsson, Auðbrekku. NÝTT OC Ll TSII FCT HFFTT TfFI ANT) RF.VTFW NÝTT hefti tímaritsins Iceland Review er komið út. Er það fjölbreytt að efni, vandað að frágangi og hið glæsilegasta í alla staði eins og ávallt áður og er nú að hluta tileinkað Vest- mannnaeyjum. Gísli J. Ástþói-sson, rithöfund ur, skrifar um Vestmannaeyjar og líf fólksins þai’, stutt viðtal er við Guðlaug Gíslason — og Páll Steingrímsson, kennai’i, seg ir frá lundaveiðum í úteyjum. Fjölmai'gar fallegar myndir eft- ir Sigui'geir Jónasson og Her- mann Schlenker pi'ýða greinarn ar og ennfremur eru þar marg- ar teikningar frá Vestmanna- eyjum eftir Baltasar. Ljósmynd ir eru bæði svart-hvítar og í litum. Elín Pálmadóttir skrifar grein um hraun-keramik Glits og birtast myndir af ýmsum unn- um munum og veggmyndum úr þessari nýju keramikblöndu, sem vakið hefur töluverða at- hygli. Greininni fylgir ennfi'em ur litmynd af veggmynd þeirri, sem Ragnar Kjartansson gerði úr hraun-keramik, og prýðir hið nýja félagsheimili í Ytri- Njai’ðvík. í ritinu birtist grein og mynd ir frá Iceland Food Centre í London og Amalía Líndal skrif ar grein um ballet á íslandi, skreytta myndum úr Þjóðleik- húsinu. Þá er grein um íslenzka örn- inn ásamt fjölmöi’gum mynd- um, bæði svart-hvítum og í lit- um. Eru litmyndirnar teknar úr kvikmynd þeirri, sem Magnús Jóhannsson hefur gert um örn- inn og vakið hefur mikla át- hygli. Gunnar Rogstad í utanríkis- ráðuneytinu í Osló ritar fyrir Iceland Review grein um noi-sk -íslenzk verzlunarviðskipti, og Mats Wibe Lund jx’. ski’ifar grein um skipabyggingar fyrir íslendinga í Noregi. Undir fyrirsögninni „Spot- light on Business“ kynnir Ice- land Review ýmsa þætti at- vinnulífsins og auk greinar Mats Wibe Lund eru hér ýtar- legar frásagnir af Sambandi ísl. samvinnufélaga og starf- semi þess eftir Andrés Kristj- ánsson, Baader-þjónustunni, ferðaskrifstofunni Útsýn, kraft- blökkinni og Ingvari Pálmasyni eftir Jónas Kristjánsson, máki- ingarvei’ksmiðjunni Hörpu svo að það helzta sé nefnt. Af öðru efni má nefna frétta- þátt þar sem gi-eint er í stuttu máli frá viðburðum vetrarmán uðanna — því, sem útlendingar hafa einkum áhuga á að fylgj- ast með. Þáttur er um íslenzk frímerki — í umsjá Jónasar Hallgi’ímssonai’. Er þar m. a. mynd af umslagi, sem prentað var í páfagarði með mynd a£ forseta íslands í heimsókn hjá páfa. Hefur ekki áður verið greint frá þessari útgáfu hér- lendis. Bókaþáttur er í umsjá Sigurðar A. Magnússonar, sem einnig skrifar stutta frásögn af blaðaútgáfu á íslandi. Enn- fi-emur eru hér fróðleiksmolar fyi’ir erlenda ferðamexm. Af öðru efni má nefna, að ritstjóramir skrifa nú „leiðara" (Framhald á blaðsíðu 2)

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.