Dagur - 03.08.1966, Blaðsíða 1

Dagur - 03.08.1966, Blaðsíða 1
Herbetgis- pcmtanir. FerSa- skriistoian Túngötu 1. Akureyii, Sími 11475 Ferðaskrifsíofans^iliVs Sjc'puleggjUai íerðir skauta á milli. Farseðlar með Flugíél. ísl. og Loítleiðum. Fjórða, stóra skemmtiferðaskipið, sem kom til Akureyrar í sumar heitir Europa. Skipið kom hér um ofviðurshelgina og sjást hér einnig á myndinni 3 brczkir togarar. Erlendir sjómenn af einum þeirra komu nokkuð við sögu dómsmála, sem frá segir á öðrum stað hér í blaðinu. En þeir niisþyrmdu bæjarbúa, sem fór um borð í skip þeirra. (Ljósm.: E. D.) Fj ór ð ungssamband Norðlendinga UM MÖRG undanfarin ár hafa verið starfandi fjórðungssam- bönd á Norðurlandi, Austur- landi og á Vestfjörðum. Sýslur og kaupstaðir hafa verið aðilar að samböndunum og kosið full- trúa á fjórðungsþing, sem halda ber a. m. k. einu sinni á ári. Fjórðungsþingin hafa litið á það sem hlutverk sitt að vekja athygli á ráðstöfunum, sem til GULLNÁMA í HRÍSEY I SIJMAR var borað eftir heitu vatni í Hrísey. Arangur varð hinn ágætasti og borunin gekk mjög fljótt, stundum boraðir 20 metrar á dag. Ur tveim borhplum, 100 og 120 me*tra djúpum renna nú samtals 9 lítrar á sekúndu af 65—67 stiga heitu vatni. Þetta vatn nægir eflaust til hitunar hinu 300 manna þorpi í Hrísey og er í hálfs annars kílómeters fjarlægð frá miðju þorpinu að telja. Borholur þessar og hin nýja gullnáma Hríseyinga, sem felst í hinu heita vatni, eru skammt utan við Saltnes. □ þess eru fallnar að stuðla að jafnvægi milli landshluta. Fjórðungssarnböndin á Norð- ur- og Austurlandi áttu á sín- um tíma frumkvæði að tillög- um um skiptingu landsins í fylki með sjálfstjórn í sérmál- um. En því máli hafa þeir Karl Kristjánsson og Gísli Guð- mundsson hreyft á Alþingi á ný- Degi hefur nýlega verið tjáð, að á síðasta fjórðungsþingi Norð lendinga, hafi Magnús E. Guð- jónsson bæjarstjóri á Akureyri verið kosinn formaður fjórð- ungssambandsins, og að hann muni hafa gleymt því, að hann gegni þcssu trúnaðarstarfi, enda ekki boðað til þings á ný á tilsettum tíma. Er það ekki gott afspurnar fyrir höfuðstað Norðurlands, ef svo er á litið, að hann hafi vanrækt forystu- hlutverk sitt á svo mikilsverð- um vettvangi. Ættu bæjarfull- trúar að hlutast til um, að bót verði á þessu ráðin, Þeir mega ekki láta bæjarstjórann eiga svo annrikt, að hann geti ekki gert skyldu sína í fjórðungssam bandinu. □ í SÍÐUSTU viku lögðu ýmsir leið sína til Þeistareykja, en þaðan bárust fréttir af nýjum jarðhitasvæðum og skrælnuð- nm gróðri vegna jarðhitans. Blaðið hitti að máli tvo þess- ara ferðamanna, þá Jón Sigur- geirsson frá Helluvaði og Guð- mund Sigvaldason jarðfræðing, og spurði þá um vegsummerki. Jón Sigurgeirsson sagði: „Um Enn smyglað áfengi Á ÞRIÐJA HUNDRAÐ flöskur áfengis og hálf milljón sigarett- ur fundust í Skógarfossi. Smygl varningur þessi var meðal vara til Búrfellsvirkjunar, sem skip- að var upp í Þorlákshöfn en merktur Landsbankanum. Skip verjar skipuðu sjálfir vörum þessum í land. Tólf manns við- urkenndu við rannsókn máls- ins, að eiga hlutdeild í „fyrir- tækinu“. □ Geysileg umferð en nær slysalaus um verzlunarmannahelgina .} -309 Bindindismannamótið í Vaglaskógi fór vel fram Jarðhitinn á Þeista- reykjum hefir aukizt En ekkert bendir til þess, að það sé fyrirboði eldgosa, segir Guðm. Sigvaldason jarðfræðingur breytingar, er ég greinilega sá á jarðhitasvæði Þeistareykja eru þær, að í mólendi nokkru nokk (Framhald á blaðsíðu 2.) SAMKVÆMT umsögn Gísla Olafssonar yfirlögregluþjóns á Akureyri var umferð geysi- mikil á þjóðvegunum um verzl- unarmannahelgina. Mest var þó umferðin á Vaðlaheiði vegna hinnar miklu samkomu i Vagla skógi. Bifreiðaeftirlitið og lög- reglan á Akureyri höfðu eftirlit á vegum allt vestan frá Bakka- seli og austur að Fosshóli, ásamt Dalvíkurvegi og öðrum meiriháttar vegum á þessu svæði. Umferðin gekk vel, sagði yfirlögregluþjónninn, aðeins einn smáárekstur á Vaðlaheiði og var þar þó stundum svört þoka. Fólk sýndi gætni og til- litssemi í umferðinni. Bíll valt nálægt Gröf í Öngulsstaða- hreppi. Ökumaður var einn og mun hafa sloppið lítt eða ekki meiddur. Tveir menn voru tekn ir íyrir meinta ölvun við akstur á Akureyri og í nágrenni um helgina. Eins og sjá má af þessu, má teljast vel sloppið hér um slóðir yfir mestu umferðarhelgi árs- ins, hvað slys snertir, og er það út af fyrir sig fréttnæmt. Þá er þess að geta, að bindind ismótið í Vaglaskógi tókst vel. Þar var fjölmenni mikið og 13 (Framhald á blaðsíðu 7) BÆNDADAGOR EYFIRÐINGA BÚNAÐARSAMDAND Eyja- fjarðar og Ungmennasamband Eyjafjarðar gangast fyrir sam- komuhaldi að Árskógi á Ár- skógsströnd n. k. sunnudag 7. þ. m. Hefst samkoman kl. 2 e. h. með guðsþjónustu. Frá Þeistareykjum er ferðamenn athuga jarðhita á nýjum stöðum. (Ljósm.: E. D.) Ræðumenn á samkomunni verða Ingólfur Jónsson land- búnaðarráðherra og Jón Hjálm arsson bóndi í Villingadal. Enn fremur verður söngur, íþrótta- keppni o. fl. skemmtiatriði og að lokum dans.Mun verða sagt nánar frá dagskrá samkomunn- ar í laugardagsblaðinu. □ Dauft á síldarmiðum við Jan Mayen BÚIÐ VAR sl. laugardagskvöld að salta í 22.890 tunnur, 68 tonn hafa farið í frystingu og í bræðslu 177.377 tonn. Auk þess hafa erlend skip landað hér síld og nálgast það magn 1.000 tonn. Mest af þeirri sild hafa færeysk skip aflað. Fyrsta dag þessarar viku nam aflinn 1.659 tonn og er aðalveiðisvæðið enn sem fýrr suðvestur af Jan Mayen. Sjómönnum þykir dauft, á síldarmiðunum. Veður er þó viðunandi en síldin stygg. Q

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.