Dagur - 06.08.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 06.08.1966, Blaðsíða 3
3 RÖNTGENDEILD Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að ráða stúlku frá 1. sept. n.k. Þarf að hafa gagnfræðapróf eða hlið- stæða menntun. Vélritunarkunnátta æskileg. Upplýsingar gefur forstöðukona. Viðtalstími kl. 13-14. Hrafnagilshreppur! Frá og með 1. ágúst 1966 verða iðgjöld til Sjúkrasam- lags Hrafnagilshrepps kr. 100.00 á mánuði. SJÚKRASAMLAGIÐ. OKUKENNSLA Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á sérstaklega lipra og góða Zejihyr-fólksbifreið með mjög þægilegri gírskiptingu. Brynjólfur Brynjólfsson, Ásveg 27, sími 1-29-80. RAÐSKONU og tvær starfsstúlkur vantar að Þelamerkurskólanum í Hörgárdal næstkomandi vetur. — Upplýsingar gefur skólastjórinn og Sverrir Baldvinsson, Skógum. Sími um Bægisá. SKÓLANEFNDIN. Til sultugerðar: BETAMON í bréfum SULTUHLEYPIR í bréfum YÍNSÝRA í bréfum STRÁSYKURINN ÓDÝRI á kr. 7.00 pr. kg. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Kjörbúðir ATYINNA! Viljum ráða mann til AÐSTOÐARSTARFA. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Brauðgerð IÐNNÁM! Viljum ráða tvo reglusama pilta í nám í bakaraiðn. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA '&w?' Brauðgerð 188ö«Ifö>1066 J ODYRT! Nýkomin hneppt DRENGJANÁTTFÖT verð kr. 140.00 TELPUNÁTTFÖT verð frá kr. 105.00 UNGBARNA- NÁTTFÖT verð frá kr. 98.00 DRENGJASOKKAR frá kr. 25.00 KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR 0RGEL VIÐGERÐIR Tek nokkur orgel til við- gerðar í sumar og haust. Talið við mig sem fvrst. Haraldur Sigurgeirsson Spítalavegi 15, sími 1-19-15. Hljóðfæramiðlun TIL SÖLU: Orgel, 1, 2, 3 radda, rafmagnsgítarar og gítarmagnari. ÓSKAST KEYPT: 4ra radda orgel, píanó, helzt vandað. Haraldur Sigurgeirsson Spítalavegi 15, sími 1-19-15. ORGANTÓNAR I-II tsl. söngvasafn I—II Þessar gömlu, góðu nótur fást nú aftur í bandi. Póstsendi. f' , r « 1 » ' • » ", / 0' Haraldur Siguigeirsson Hljóðfæraumboð Akureyri HLJÓÐFÆRI Útvega flestar tegundir hljóðfæra frá þekktum verksmiðjum. — Áherzla lögð á gæði. — Myndir og verðlistar til sýnis. Haraldur Sigurgeirsson Hljóðfæraumboð Akureyri 1 til 2 hundruð hestar a£ TÖÐU TIL SÖLU. Uppsett á túni að Brak- anda í Hörgárdal. Þorsteinn Jónsson. Pedegree BARNAVAGN TISÖLU. Uppl. í síma 2-10-38. Tilkynning frá Frystihúsi KEA Vegna hreinsunar á frystihólfum vorum, verða j>eir, sem eiga þar geyrnd matvæli utan hólfa, að taka þau fyrir 14. þ. m. Eftir þann tíma verða klefarnir frostlausir og engin ábyrgð tekin á því, sem þar er geymt. Akureyri, 4. ágúst 1966. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Frystihús Ullarmóttaka Bændur athugið! Vegna manneklu verður alls ekki tekið á móti ull lengur en til 31. ágúst næstk. ULLARMÓTTAKAN, Sláturhúsi KEA. * 7 7 / tekur til starfa ef næg þá á Akureyri 1. október n.k., faést. aaos ijggoa Inntökuskilyrði: Umsækjandi hafi lokið iðnnámi eða hafi lokið til- skildri verklegri þjáltun auk gagnfræða- eða lands- prófs. Auk þess; þarf umspekjandi að standast inntöku- próf, sem fer fram á tímabilinu 26.—30. sept. sam- tímis á Akureyri og í Reykjavík. Prófað verður i ís- lenzku, dönsku og reikningi í námsefni, sem krafizt er til gagnfræðaprófs. Umsóknir um skolavist sendist eigi síðar en 1. sept- ember til Jóns Sigurgeirssonar, skólastjóra, er veita mun nánari upplýsingar. Akureyri, 3. ágúst 1966. SKÓLANEFND IÐNSKÓLA AKUREYRAR. HAGKAUR AKUREYRI TÍU % AFSTÁTTUR Á TJÖLDUM meðan birgðir endast. SÓLBEKKIR - SÓLSTÓLAR Lækkað verð. nltllHHl, IIIIIHIIIMI. iiimiihHM. ■••HiiHMh llHHHMMM* HHHHtMMM* MmtStSr

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.