Dagur - 20.08.1966, Blaðsíða 2

Dagur - 20.08.1966, Blaðsíða 2
2 - LANDSMOT HESTAMANNA A HOLUM Héraðsmóf Ungmennasambands Skagafjarðar HÉRAÐSMÓT Ungmennasam- bands Skagafjarðar var haldið á Sauðárkróki 13. og 14. ágúst 1966. Veður var mjög gott báða" dagana, sólskin en lítilsháttar gola. Keppendur voru frá fjórum ungmennafélögum: Umf. Höfð- strendingi, Umf. Tindastóli, Umf. Framför og Umf. Glóða- feykir. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: KARLAGREINAR: 100 m. hlaup. sek. 1. Gestur Þorsteinsson H 11,5 2. Ragnar Guðmundsson T 11,6 3. Sigm. Guðmundsson H 11.9 400 m. hlaup. sek. 1. Ragnar Guðmundsson T 54,4 2. Gestur Þorsteinsson H 55,2 3. Ólafur Ingimarsson T 57,2 800 m. hlaup. mín. 1. Ólafur Ingimarsson T 2.15,5 2. Tómas Þorgrímsson H 2.20,2 3. Sigfús Ólafsson H 2.21,1 Kylfingar, Akureyri! AKURE YRARMEIST AR A - MÓT í golfi heldur áfram í dag kl. 13.30 og á morgun, sunnu- dag kl. 8.30. Kappleikanefnd. - Hæli fyrir vangefna (Framhald af blaðsíðu 1) tryggt til framkvæmdanna og einnig verulegir fjármunir. En um fjárhagshlið þessara mála vís ast til forystugreinar blaðsins í dag. Almenningur mun fagna því, hversu málum þessum þok ar áleiðis og vissulega mun hann ekki síður styðja að fram gangi þeirra og þar með bættri aðstöðu við hina bágstöddustu þegna þjóðfélagsins, en t. d.-fjár safnanir til fjarskyldra þjóða annarra heimsálfa. Ef álíka margir vangefnir eru hér á landi og hjá frændþjóðum okkar í hlutfalli við fólksfjölda, má ætla, að á annað þúsund bíði hælisvistar. □ Náttúrurannsóknastöð (Framhald af blaðsíðu 1) Nýlega fór fram athugun á stað fyrir rannsóknastöðina. Var það samdóma álit þeirra sem að athuguninni stóðu, að stöðin yrði bezt staðsett við austanvert vatnið, milli Kálfa- strandar og Geiteyjarstrandar. Eftir er þó að semja við land eigendur, en vonandi verður ekkert því til fyrirstöðu, að landskiki fáist undir stöðina, svo mikið þarfamál sem hér er á ferðinni, mál sem að vísu snertir alla þjóðina og náttúru- fræði heimsins, en þjónar þó fyrst og fremst hagsmunum sjálfra Mývetninga. □ 1500 m.>h)aup. mín. L I5igfi$s“Ólafsson H 5.11,2 2. Pálfhi Rögnvaldsson H 5.14,9 3. Hörður Ingimarsson T 5.15,4 ■ 4 kí f f W **! ■ --»tr ei. ■■■ Hástökk. m. *i. •Gfestur Þorsteinsson H 1,66 2. Ólafur Ingimarsson T 1,61 3. 'Ra'g?Tár Guðmxmdsson T 1,52 Kúluvarp. m. Björn Ottósson HSS 11,35 Spjótkast. m. Björn Ottósson HSS 42,20 Lángstökk. m. L Þoísteinsson H 6,83 2. Ragnar Guðmundsson T 6,20 3. T,áll Ragnarsson T 5,70 - ÍT. '* VI Þrístökk. m. 1. Gestur Þorsteinsson H 13,31 ■2. Rágnar Guðmundss. T 12,75 3. Sigmundur Guðm. H 12,06 -Kúluvarp. m. . LiSlefán Pedersen T 12,17 2. Óskar Eiríksson F 10,61 3. Gestur Þorstéinsson H 10,36 Kringlukast. m. 1. Óskar Eiríksson F 36,22 2. Gestur Þorsteinsson H 34,37 3. Ragnar Guðmundss. T 31,30 Spjótkast. m. 1. Gestur Þorsteinsson H 46,58 2. Trausti Fjólmundss. H 43,63 3. Jón S. Helgason T 39,20 4x100 m. boðhlaup. sek. 1. A-sveit Tindastóls 48,2 (Skagafjarðarmet) 2. A-sveit Höfðstrendings 48,5 3. B-sveit Tindastóls 52,4 KVENNAGREINAR: 100 m. hlaup. sek. 1. Helga Friðbjarnard. H 14,6 2. Edda. Lúðyiksdóttþ- T 14,9 3. Kristín Jónsdóttir H 14,9' Langstökk. m. 1. Helga Friðbjarnard. H 4,10 2. Kristín Jónsdóttir H 4,08 3. Sigurlaug Jónsdóttir T 4,03 Kringlukast. m. 1. Anna P. Þorsteinsd. H 24,59 3. Kristín Jónsdóttir H 21,46 Kúluvarp. m. 1. Kristín Jónsdóttir H 8,36 2. Anna P. Þorsteinsd. H 7,33 3. Agnés Gamalíelsd. 7,19 4x100 m. boðhlaup. sek. 1. A-sveit Höfðstr. 60,8 2. A-sveit Framför 63,5 3. B-sveit Höfðstr. 69,9 -Jíokkrix gestir tóku þátt í mótinu. Arangur þeirra var þessi: 400 m. hlaúp. sek. Guð.m. GuðmundsS. USAH 57,2 1500 m. hlaup. mín. Óli J. Gunnarsson USVH 5.24,8 Hástökk. m. Ingimuridur Ingim.son HSS 1,66 Guðm. Guðmundss. USAH 1,61 Ungmennafélagið Höfðstrend ingur vann mótið með 110 stig- um og þar með Héraðsmótsbik- arinn í fyrsta sinn, en um þann grip var n úkeppt í fyrsta sinn. Afreksverðlaun karla hlaut Gestur Þorsteinsson fyrir 100 m. hlaup á 11,5 sek., sem gefur 737 stig. Afreksverðlaun kvenna hlaut Kristín Jónsdóttir fyrir hástökk, 1,36 m., sem gefur 672 stig. Sérverðlaun fyrir hlaup hlaut Ragnar Guðmundsson fyrir sam anlögð stig í 100 m. og 400 m. hlaupi, 1267 stig, nú í 2. sinn. Guðjón Ingimundarson. Fundur hernámsand- stæðinga n.k. lausjard. V C NÆSTKOMANDI laugardag kl. 4 efna hernámsandstæðingar til fundar í Bjargi hér á Akureyri til undirbúnings landsfundi í Bifröst, sem haldinn verður í byrjun næsta mánaðar. Um allt land fer nú fram und irbúningur að Landsfundi her- námsandstæðinga, sém verður í Bifröst í Borgarfirði helgina 3.— 4. september n.k. Dagskrá ráðstefnunnar verður þannig: 1. Flutt verður samfelld dag- skrá úr stjórnmálasögu sein- ustu ára eftir Þorstein frá Hamri og annast flutninginn fjórir lesarar undir stjórn Gísla Halldórssonar, leikara. 2. Gísli Halldórsson les úr ís- lenzkum bókm.enntum.. •3. Rætt verður um undirbún- ing landsfundarins í Bifröst. Framsögn hefur Ragnar Arn alds, alþm., en fundarstjóri verður Hjörtur Eldjárn Þór- arinsson, bóndi á Tjörn. Öllum hernámsandstæðingum er heimill aðgangur að þessari ráðstefnu- (Fréttatilkynning.) (Framhald af blaðsíðu 8). v. náði einn fyrstu verðl.: Blakk ur frá Kolkuósi, Skag., eig. Guð mundur Ólafsson, Rvík, aðal- eink. 8,09. Af 7 fjögurra vetra stóðhestum dæmdust beztir: Baldur, aðaleink. 7,90, Dreyri, aðaleink. 7,89 og Léttfeti, aðal- eink. 7,79, allir eign H. J. Hólm- járns á Vatnsleysu í Skag. Þrír stóðhestar 2ja og 3ja vetra stóðu í þessari röð: Bliki H. J. Hólm- járns 7,76, Sörli Sveins Guð- mundssonar Sauðárkróki, og Funi Ásgríms Helgasonar, Sauð árkróki. Fimm hryssur voru sýndar með afkvæmum og af þeim hlaut Gletta Sigurðar Ólafsson- ar í Laugarnesi við Reykjavík 1. heiðursverðl., 28 vetra gömul og enn hinn mesti skörungur í sjón og raun. Fyrstu verðlaun fengu Blesa Sveins Guðmunds- sonar á Sauðárkróki og Skjóna Magna Kjartanssonar Árgerði Eyjaf. Af 43 hryssum, 6 v . og eldri, fengu 27 1. verðl. og stóðu þar fremstar: Bára Unu Sören- sen á Akureyri, 8,59, Fluga Sveins Guðmundssonar, Sauðár króki, 8,54, Hrafnkatla Sigrúnar Aðalsteinsd., Flögu í Hörgárdal, 8,48, Drottning Alfreðs Arnljóts sonar, Akureyri, 8,29, og Ör frá Vatnsleysu í Skag., eign Hóla- búsins, 8,28. — Af 13 hryssum 4—5 vetra náðu 7 fyrstu verðl. Beztar þóttu: Perla Haralds Tryggvasonar, Svertingsstöðum, Eyjaf., 8,24, Jörp Gísla Jóhanns- sonar, Brunnum, A-Skaftafellss. 8,26 og Stjarna Jóns Jónasson- ar, Sauðárkróki, 8,21. Dómnefnd kynbótahrossanna skipuðu: Þorkell Bjarnason, hrossaræktarráðun. Laugar- vatni, Björn Jónsson, Akureyri, Bogi Eggertsson, Rvík, Einar Höskuldsson, Mosfelli, A.-Hún. og Símon Teitsson, Borgarnesi. Af 46 gæðingum hlutu 7 heiðursverðlaun og í þessari röð: Blær Hermanns Sigurðs- sonar, Langholtskoti, Árn., að- aleink. 8,38, Viðar Hjaltason úr Reykjavík, 8,74, Gáski Herdísar Pétursdóttur, Álftagerði, Skag., 8,67, Draumur Magna Kjartans- sonar, Árgerði, Eyjaf., 8,62, Gautur Sigríðar Johnsen, Rvík, 8,53, Sindri Jóns Guðmundsson- ar, Eiríksstöðum, A.-Hún., 8,50, og Blakkur Ingimars Bjarna- sonar, Jaðri A.-Skaftafellssýslu 8,50. Dómnefnd góðhesta skipuðu: Steinþór Gestsson, Hæli, Har- aldur Sveinsson, Reykjavík, og Steinbjörn Jónsson, Hafsteins- stöðum, Skag. Á kappreið.um var keppt \ 250 m skeiði, 300 m stökki og 800 m stökki. Af skeiðhestun- um urðu fyrstir Hrollur Sigurð- ar Ólafssonar, Laugarnesi við Reykjavík, á 26,4 sek., og Neisti Einars Magnússonar á Gamla- Hrauni í Árness. á 26,8 sek. — Hvorugur hesturinn náði lág- markstíma til 1. verðlauna, en hlutu 2. og 3. verðlaun. Á 300 m sprettinum urðu fyrstir: Ölvaldur Sigurðar Tóm assonar, Sólheimatungu, Mýr., 24,1 sek., Áki Guðbj. Pálssonar, Reykjavik, 24,2 sek., og Glóð Guðbjargar Sigurðard., Hvítár- holti, Árn., 2 4,4 sek. í 800 m hlaupinu varð röðin þessi: Þytur Sveins Kr. Sigurðs sonar, Reykjavík, 66,1 sek., Funi Gunnars Jónssonar, Egilsstöð- um, 67,3, og Glanni Böðvars og Jónasar, Norðurhjáleigu, V,- Skaftafellssýslu, 67,4. Úrslitahlauptími kappreiða- hestanna var slakur, enda völl- urinn mjög blautur og þungur eftir hina stórfelldu rigningu fyrr um daginn. Dómnefnd kapp reiða skipuðu: Sveinbjörn Dag- finnsson, Rvík, Páll Pétursson, Höllustöðum, A-Hún., og Egill Bjarnason, Sauðárkróki. Vallar- stjóri var Jón Bjarnason, Sel- fossi, ræsir Kristján Vigfússon, Rvik, yfirskeiðeftirlitsm. Stein- grímur Arason, Sauðárkróki, yfirtímavörður Vilhjálmur Páls son Húsavik og yfirhestavörður Björn Ólafsson, Krithóli, Skag. Sýningarstj. kynbótahrossa var Sigfús Þorsteinsson, Blönduósi, og aðalþulur Hjalti -Pálsson, Reykjavík. Yfir þessu landsmóti hesta- manna var á margan hátt glæsi legur svipur. Og þeir, sem fylgzt hafa með mótum sambandsins undanfarin ár telja, að sýning- arhross hafi nú verið jafnbetri en áður. Bendir það til þess, að í rétta átt sé stefnt í hrossa- ræktarmálum og þá horfir vel, þegar rétt liorfir. Skylt er að þakka undirbún- ingsnefnd mótsins miki'ð starf og gott, en hana skipuðu. Har- aldur Árnasori, Sauðárkróki, formaður, Guðmundur Ó. Guð- mundsson, Skr., Ilaraldur Þór- arinsson, Syðra-Laugalandi, Eyjaf., Karl Ágústsson, Akur- eyri, Sigfús Þorsteinss., Blöndu- ósi, og Sigurður Haraldsson, Hólum í Iljaltudal, sem jafn- fraiftt var framkvæmdastjóri mótsins. mhg. (Einherji.) Sigurður Haraldsson á Þokka frá Viðvík. (Ljósm.: Stefán Pedersen)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.