Dagur - 20.08.1966, Page 6

Dagur - 20.08.1966, Page 6
6 Tilboð óskast í flutning skólabama í Hrafnagilsskólahverfi á vetri komanda. Daglegur akstur er Hrafnagil - Gilsbakki - Torfur og Hrafnagil - Akureyri. Til greina kemur að fá tvo bíla til akstursins. Tilboðum sé skilað fyrir 25. sept. til undirritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar. t- . . ^ .. t i . Snæbjörn Sigiirðsson, Grund. KONUR í BÆ OG BYGGÐ: Notið tækifærið og gerið góð kaup á meðan ÚTSALAN STE^NDUR. Fyrsta sending hausttízkunnar er komin. KÁPUR og DRAGTIR með og án loðkraga VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL TIL SÖLU: TRABANT, árg. 1966. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 1-17-46. TIL SÖLU: CORTINA, árg. 1965. Uppl. í síma 2-11-59. TIL SÖLU A—941, sem er Volkswagen-sendi- ferðabifreið, árg. 1954. Mjög lágt verð. Sími 1-19-83 frá kl. 5-7 eftir hádegi. BiÍitÍÍÐÍK NÆRINGARKREM DAGKREM, litað, ólitað ANDLITSVATN PÚÐUR, laust og fast VARALITIR - NAGLALAKK NAGLANÆRING ILMVÖTN - ILMKREM Einnig: SVITAKREM, HAND- ÁBURÐUR, HREINSIKREM ÓDÝRT TAr KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA V ef naðarvörudeild ÞVOTTAVÉL með rafmagnsvindu til sölu á hagstæðu verði. Sími 1-28-69. TIL SÖLU: Vel meðfarin CANDI-ÞVOTTAVÉL Þvær, heldur heitu og sýður. Uppl. í síma 2-12-95. SALA Odelon kvenpeysur með rúllukraga, langerma og ermalausar. Einnig: Prjónaskyrtur á 1 árs til 10 ára. HANNA SVEINS., Gleráreyrum 7. TIL SÖLU: Pedegree barnavagn. Uppl. í síma 2-10-38. Auglýsingasími Dags er 1-11-67 TIL SÖLU: BARNARÚM með dýnu. Uppl. í síma 1-17-33. TIL SÖLU: Tan Sad BARNAVAGN. Verð kr. 2.400.00. Uppl. í Brekkugötu 23, sími 1-11-77. GÓÐ TAÐA til sölu. Einnig ÚTHEY, gott hestahey. Ingólfur Lámsson, Gröf. HERBERGI ÓSKAST STRAX Helzt á Eyrinni. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 2-11-57 eftir hádegi. HERBERGI ÓSKAST til leigu nú þegar. Uppl. á herbergi nr. 21 Hótel Varðborg. Í:&£nÉÉ:É>Í VITALIA (þaratöflur) Er með vitamin. HRESSIR ÁLLA. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeild Hérafismót Framsóknarmanna í FREYVANGI 20. ÁGÚST kl. 21.00 Dagskrá: 1. Setningarávarp: Ingvar Gíslason alþm. 2. Ræða: Einar Agústsson alþm. 3. Skemmtiþættir: Omar Ragnarsson 4. Dans Hljómsveitin LAXAR leikur. Aðgöngumiðar við innganginn. Sætaferðir í Freyvang frá Ferðaskrifstofunni Túngötu 1. Fjölmennið á héraðsmófin! Á DALVÍK 21. ÁGÚST kl. 21.00 D a g s k r á : 1. Setningarávarp: Hjörtur E. Þórarinsson •' • : ; í 2. Ræða: Einar Agústsson alþm. I r | 3. Skemmtiþættir: Omar Ragnarsson 4. Dans Hljómsveitin LAXAR leikur. Aðgöngumiðar við innganginn. FRAMSÓKNARFÉLÖGIN Á AKUREYRI OG f EYJAFIRÐI

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.