Dagur - 20.08.1966, Side 8

Dagur - 20.08.1966, Side 8
s BLÆR, Langholtskoti. (Ljósm.: Stefán Pedersen.) HESTAMANNA A HOLUM SMÁTT OG STÓRT BAGANA 13.—17. júlí sl. var landsmót hestamanna haldið að Hólum í Hjaltadal við mikla þátttöku manna og hesta. Slík útimót standa og falla að sjálf- sögðu með því hvernig til tekst með veðurfar, en það var með ógaetum á föstudag og laugar- dag. En á sunnudag skipti mjög um til hins verra. Um og upp úr hádegi gerði hellirigningu með miklum suðvestanstormi. Flúðu menn þá staðinn í hundraðatali, því að tjöld fuku niður og þar með þau einu afdrep, sem fjöld- inn hafði fyrir veðri og vindum. Og þó að upp stytti síðari hluta dagsins raskaði þó óveðrið mjög áætlun fyrir sunnudaginn og féll m. a. niður hópreið hesta- manna um sýningarsvæðið, en hún var atriði, sem margir höfðu hlakkað til að sjá. Mótið hófst annars kl. 14 á föstudag með setningarræðu Einars G. E. Sæmundsen, for- manns L. H. Þá var stóðhestum, hryssum og góðhestum riðið um sýningarsvæðið og að lokum fóru fram undanrásir kapp- reiða. Dagskrá laugardagsins hófst kl. 9 f. h. með sýningu stóðhesta í dómhring. Eftir hádegið voru hryssur sýndar í dómhring og loks hlupu milliriðlar kappreiða hesta. Sunnudagurinn hófst með helgistund í Hóladómkirkju kl. 9. Kl. 10 var sýnt úrval kynbóta hrossa, dómum lýst og verðlauh afhent. Eftir að skýfallið var af- staðið flutti landbúnaðarráð- hérra ræðu og formaður L. H. ávarp. Síðan voru góðhestar sýndir, úrslit kappreiða fóru fram og loks mótslit. Á mótinu voru 4 stóðhestar sýndir með afkvæmum. Fyrstu heiðursverðlaun hlaut Roði frá Nýlega eru komnar frá Hag- stofunni endanlegar tölur um fólksfjöldann í Iandinu 1. des. s.I. Þann dag reyndist íbúatal- an í landinu í heild 197.758, en sama dag árið áður 190.230. — Fjölgun á árinu 3.528 eða rúml. 1,85%. Þetta var hin „eðlilega“ fólksfjölgun íslenzkra byggða frá 1. des. 1964 til 1. des. 1965. I Norðurlandskjördæmi eystra eru þrjár sýslur og þrír kaup- staðir. í þessum þrem sýslum og þrem kaupstöðum var íbúa- talan 1. des. 1964 20.967, en 1. des. 1965 var hún 21.150. Fjölg- 25 þús. laxar ÁRLEGA veiðast hér á landi 25 þúsund laxar, um helmingurinn í net.. Laxveiði er bönnuð í sjó. í laxaeldisstöðinni í Kollafirði endurheimtust um 10% laxa frá 1964. En þeim löxum var þá sleppt í gönguseiðastærð. Gönguseiðin, sem þar var sleppt í fyrra, koma í sumar sem 4—6 punda laxar, komnir 5 af hundraði. Enn er ekki ljóst hvað veldur göngutregðu laxa í ár á Norðausturlandi. Laxveiði syðra er mjög mikil. Ytra-Skörðugili í Skagaf., eign Hrossaræktarsambands Vestur- lands. 1. verðl. fengu Hörður frá Kolkuósi, eig. Jón Pálsson á Selfossi og Páll Sigurðsson frá Fornahvammi, — og Þytur frá Akureyri, eig. Haraldur Jóns- son. Af 12 stóðhestum 6 v. og eldri, sem sýndir voru án af- kvæma, hlutu 8 fyrstu verðl. og stóðu þar fremstir: Blesi frá unin á árinu var 186, en eðlileg folksfjölgun hefði verið nálega 390.Af viðbótinni hefur því meira en helmingur flutt burt úr kjördæminu, Eðlileg fólks- fjölgun hér á Akureyri hefði verið nálega 180 en fjölgunin var 110. Útflutningur úr liöfuð- stað Norðurlands hefur því ver ið meiri en innflutningurinn. Hér á eftir fer íbúatalan í einstökum kaupstöðum og sýsl- um norðanlands 1. des. 1965. Sauðárkrókur 1390 Siglufjörður 2472 Ólafsfjörður .*>■. 1048 Akureyri 9642 Húsavik 1841 Vestur-Húnavatnssýsla 1405 Austur-Húnavatnssýsla 2360 Skagafjarðarsýsla 2640 Eyjafjarðarsýsla 3886 Suður-Þingeyjarsýsla 2817 Norður-Þingeyjarsýsla 1916 Á Norðurlandi eru 16 sjávar- þorp og eru þau flest eða öll jafnframt verzlunarstaðir. — í flestum þeirra eru einnig póst- cg símstöð, læknissetur, skóli Skáney í Reykholtsdal, undan Roða hér að framan, eig. Marinó Jakobsson, Skáney, aðaleinkunn 8,48, Hrímnir frá Vilmundar- stöðum í Borgarfirið, eig. Gísli Höskuldsson, Hofsstöðum, Borg, aðaleink. 8,29 og Logi frá Bálka stöðum í V.-Hún., eig. Jóhann M. Jóhannss., Bálkastöðum, að- aleink. 8,24. Af 6 stóðhestum 5 (Framhald á blaðsíðu 2.) og kirkja, matvælaiðnaður og annar iðnaður eða verkstæða- starfsemi meiri eða minni, auk þess sem þorpin eru að jafnaði samgöngumiðstöðvar. Hér er um að ræða, ásamt kaupstöðunum, liina náttúru- legu byggðakjarna, sem stað- hættir og reynsla hafa skapað og nú hafa að meira eða minna leyti lagt grundvöll að framtíð sinni. íbúatala norðlenzku sjáv (Framhald á blaðsíðu 7) UNDIRRITAÐIR hafa verið samningar milli íslenzka ríkis- ins og Aalborg Værft A/S um smíði nýs varðskips fyrir ís- lenzku landhelgisgæzluna. — Smíði þessa varðskips hefur haft alllangan aðdraganda og var skipasmiðin boðin út til margra skipasmíðastöðva í Evr ópu og gerðu tveir aðilar föst tilboð. Tilboð Aalborg Værft reynd- ist hagkvæmara og nemur heild arverðið, sem er fast verð, kr. 83 millj.. Skipið er að stærð og gerð svipað og varðskipið Óð- inn, en öllu aflmeira. Smíði skipsins á að verða lokið á 18 mánuðum. Samningurinn var LESENDUR ERU MINNTIR Á! Dagur er jafnan þakklátur ábendingum um almenn mál og fréttaefni. Honum eru einnig bréf og greinar kærkominn póstur, þótt birting þurfi stund um að bíða vegna þrengsla. En nafnlausu bréfin fara alltaf í bréfakörfuna, nema bréfritari geri grein fyrir sér, en þó kem- ur til mála, að birta greinar und ir dulnefni í samráði við rit- stjóra. Hringið eða skrifið — en ekki þetta nafnlausa pukur! STRAUMHVÖRF? Nýja stálskipið frá Akureyri kann að valda straumhvörfum í atvinnusögu bæjarins. Það ber því vitni hvers iðnaðarmenn á Akureyri eru megnugir jafnvel við erfið skilyrði. Bætt aðstaða m. a. með hinu nýja skipasmíða húsi, hin dýrmæta reynsla, sem þegar er fengin með frumsmíð- inni, ætti að gera kleift, að keppa við erlendar skipasmíða- stöðvar, bæði hvað snertir verð og gæði. Hin nýja iðn- og at- vinnugrein hefur borið mikinn vaxtarsprota í sumar. Allir þurfa að leggjast á eitt og verja hana kali. KENNARA VANTAR Eins og á undanförnum árum vantar kennara við gagnfræða- og barnaskólana í bænum. Sjö vantaði við barnaskólana og hafa fveir verið ráðnir. Sex Vantaði við Gagnfræðaskólann, en þrír hafa verið ráðnir þar. Því miður hefur orðið að ráða réttindalausa menn í mjög marg ar kennarastöður hér á landi undanfarin ár. Kennarastéttin er of fámenn þ. e. starfandi kennarar. Inn í raðir hennar liafa komið menn, sem þar eiga ekki að starfa — ráðnir út úr neýð — og hafa sannast sagna, með undantekningum þó, dreg- ið -kennarastéttina niður í áliti sem heild. HEY f PLASTUMBÚÐUM í búnaðarþætti útvarpsins var nýlega rætt um hinar ýmsu lieyverkunaraðferðir. — Meðal þeirra er sú, sem kennd er við plast. En þessi aðferð hefur ver ið reynd hér á landi, samkvæmt undirritaður af dómsmálaráð- herra Jóhanni Hafstein og fjár- máiaráðherra Magnúsi Jóns- syni fyrir hörid ríkisins en S. M. Krag aðalframkvæmdastjóri fyrir Aalborg Værft. (Fréttatilkynning). Daguk kemur næst út laugardaginn 27. ágúst. — Skrifstofan verður op- in, en mikið efni bíður næsta blaðs. Það eru vinsamleg tilmæli til lesendanna a,ð láta strax vita, ef vanskil verða á því í útburði eða pósti. upplýsingum Tímans nú fyrir nokkrum dögum. Þá er ný- slegnu heyi hlaðið eða haugað upp á plastdúk, í nefndu tilviki 200 hestar heys. Síðan var plast inu lokað um heyið — lásað — og lofttæmt. Við þáð pressaðist heyið mjög saman og á það að geyniast óskemmt þar tíl í vet- ur. f SUMARHÖGUM Ætla má, að 1800—1900 þúsund sauðfjár, 60 þúsund nautgripir og 33 þúsund liross gangi nú í sumarhögum hér á landi. Sauð- fé og hross taka fóður sitt þenn an árstíma eingöngu á órækt- uðu landi og nautpeningur að nokkru leyti. Þau 12 þúsund tonn kinda- kjöts, sem væntanlega koma á markaðinn í haust og allt lirossakjötið skapast af þessari sumarbeit á óræktaða landinu. LITLU MUNAR Nú á síðasta ári kjörtímabilsins er um það spurt af mörgum, hverjar breytingar þurfi að verðá á fylgi þingflokka í kosn ingum eftir 10 mánuði, til þess að vænta megi stjórnarskipta. Stjórnin tapaði einu þingsæti í kosningunum 1963. Stuðnings- menn hennar eru nú 32 á þingi. Tapi hún enn einu þingsæti næsta vor, eru þeir 31. Þingið skiptist í tvær deildir, og eru 40 í neðri deild, en 20 í efri deild. Til þess að stjórn hafi meirihluta í báðum deildum, þarf þá 21 í neðri deild og 11 í efri deild, eða s'amíáls 32 eiriá og stjórnarþingmfenn eru nú. — Ef stjórnin tápaði einu þingsæti vantar liana þá meirihluta í annarri deildinrii, ög getur ekki komið fram almenriri' lagasetn- ingu, t. d. skaítalögum — gegn vilja stjórnararidstajðinga. Til þess eru því miklar líkur, að ný stjórn verði kómin til valda um þetta leyti næsta ár. Og eins og nú horfir, þykir mörgum fyrir- sjáanlegt, að fall stjórnarinnar verði mun þyngra en hér er nefnt. LEYFISGJÖLD í VEGA- SJÓÐINN Á siðasta þingi fluttu Framsókn armenn frumvarp um, að leyf- isgjald af innfluttum bifreiðum skyldi renna í vegasjóð eftir 1. jan. 1967, en leyfisgjald þetta er á þessu ári áætlað 124 millj. kr. Fé þessu skyldi, samkvæmt frumvarpinu, verja til nýbygg- ingar þjóðvega, að frádregnum '12Vz% til gatnagerðar. Nú er það svo, að ekki ganga nema um 60 millj. árlega af fé vega- sjóðs til riýbygginga á þjóðveg- um, enda niiðar henni lítið fram um þessar mundir, nema þar scm sérstök lán eru tekin til hennar, eins og t. d. á Re^kja- nesi syðra. En viðhaldið að með töldum snjómokstri, kostar 100 millj. kr. og má þó ekki minna vera. Ekki vildi meirihlutinn samþykkja þessa tillögu, en veigraði sér þó við að fella liana (Framhald á blaðsíðu 7) Um íbúatölu sveita og kaupstaia Samið um smíði nýs varðskips

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.