Dagur - 17.09.1966, Blaðsíða 1

Dagur - 17.09.1966, Blaðsíða 1
HOTEL Herfcergis- pantonir. FerSa- skriistoian Túngötu 1. Akureyri, Sími 11475 XLIX. árg. — Akureyri, laugardaginn 17. sept. 1986 — 85. íbJ. Ferðaskrifsfofan Túngötu 1. Sími 11475 Skipuleggíum íerðir skcuta ó znilli. Farseðlar með Flugfél. ísL og Loíileiðum. i SEXMANNANEFNDIN náði ekki samkomulagi um verðlags grundvöllinn og er málið komið í hendur sáttasemjara ríkisins. Haía verið daglegir fundir hjá honum að undanförnu, en án niðurstöðu, ef blaðið síðast frétti. Náist ekki samkomulag fer málið fyrir yfirnefnd, sem skipuð er fulltrúa frá framleið- endum, öðrum frá neytendum og oddamanni frá sexmanna- nefndinni. Miðað hefur verið við, að nýtt verðlagsár hefjist 1. sept. en búvöruverðið hefur þó ætíð verið ákveðið eitthvað síðar, jafnvel svo vikum skiptir. Nú er sláturtíð hafin og kom- ið bráðabirgðaverð á slátur, en kjötið verður ekki selt fyrr en nýtt verð hefur verið ákveðið. Sennilegt er talið, að um þessa helgi þróist málin á þann veg, að niðurstaða fáist, ef ekki með samkomuJagi, þá með úrskurði yfirnefndarinnar. Q ÚLVAÐUR Á BiL - MEÐ MILLJÓN í VASANUM ÞAÐ bar til á miðvikudags- kvöldið að austfirzkur maður ók bíl sínum á umferðarmerki í Hafnarstræti hér í bænum og síðan á kyrrstæðan bíl, er þar stcð nærri. Lögreglan kom á vettvang og tók ökunianninn í sínar hendur og vaf hann mikið drukkinn. Hann fékk gistingu í Steininum um nóttina. Meðal persónulegra muna, sem lög- Ófærugjá í Ólafsfjarðarmúla er vinna stóð þar sem hæst. (Ljósm.: E. D.) reglan tók í sína vörzlu til varð veizlu á meðan eigandinn sat í fangageymslunni, var nálega ein milljón króna í seðlum og ávísunum. Maður þessi var bú- inn að „kveðja kóng og presí“ í bænum og var á heimleið er óhappið varð. Má hann teljast heppinn, að för hans varð ekki lengri að þessu sinni og að hann tapaði ekki fjármunum sínum. MÚLÁYEGUR VERÐUR OPNAÐUR í BAG r Leiðin til Olafsf jarðar styttist um 140 km. BLAÐIÐ hitti Snæbjöm Jcnas son yfirverkfræðing og Guð- mund Benediktsson yfirvega- verkstjóra á fimmtudaginn og a er að iaka iil Langanesi 16. semtember. í gær lögðu Þistilfirðingar af stað í fyrstu göngur, en Langnesingar fara í fyrstu göngur á Tungu- selsheiði 23. september. Slátrun hefst á Þórshöfn 20. september. Gert er ráð fyrir að slátrað verði nálega 14 þúsund fjár. Sláturhússtjóri er Oli Hall dórsson. — Á Kópaskeri hófst slátrun í gær. Var þá slátrað fé úr Kelduhverfi. Enn er eitthvað af heyi úti en víðast er þó heyskap lokið,- Mjólkurstöð Kaupfélags Lang nesinga á Þórshöfn mun taka til starfa nú um helgina. Raforkumálanefnd Norður- Þingeyinga hélt fund í Leirhöfn 9. september s.l., en venja er, að hún komi árlega saman, og eiga oddvitar o. fl. þar sæti. — Helgi Kiistjánsson í Leirhöfn baðst undan endurkosningu, en hann hefur verið formaður .neíndarinnar. í hans stað var kosinn Þórarinn Kristjánsson í Holti. Hlutverk nefndarinnar er að vera á verði af hálfu sýsl- (Framhald á blaðsíðu 2) spurði þá um Múlaveg. Hann verður, sög'ðu þeir, opnaður í dag á þann hátt, að niður verða tekin aðvörunarmerki þau, er þar hafa verið, og telst vegur- inn þar með opinn til almennr- ar umferðar. Múlavegurinn hefur verið 10 ár í byggingu, enda einn af erf- iðustu og dýrustu vegum hér á landi. AIIs er hann 18 km. lang ur milli Dalvíkur og Olafsfjarð- ar, og hluti hans sprengdur inn í hið tröllaukna fjall, sem frá sjó að sjá er þverhnípt og hrika legt. Við vegalagninguna hafa unn ið 10—30 manns síðustu árin á hverju sumri og notuð þau öíl- fjöllum en bjart haustveður yfir byggðum hjá Syðri-Bægisá. (Ljósm.: E. D.) ugustu tæki sem völ voru á. Aðalverkstjóri við vegagerðina þrjú undanfarin sumur er Sveinn Brynjólfsson, en yfir- verkstjóri er Guðmundur Bene diktsson Akureyri. Verkfræði- leg störf við Múlaveg hefur ann azt Snæbjörn Jónasson yfir- verk'fræðingur hjá Vegagerð ríkisins. Engin slys hafa orðið á mönn (Framhald á blaðsíðu 7.) STAÐGKEIÐSLA HJÁ OLÍUFÉLÖGLNL’M OLÍUFÉLÖGIN þrjú auglýsa nú í blöðum, að nýjar reglur hafi verið settar varðandh við- skipti við almenning. Öll smá- sala frá olíustöðvunum á, sam- kvæmt þessu, að fara fram gegn staðgreiðslu. Sé um stærri fyrir tæki að ræða má þó semja um mánaðarviðskipti gegn auka- gjaldi, en öll sala til húsakynd- ingar skal nú fara fram gegn staðgreiðslu. Ástæðuna fyrir þessu telja félögin þá, að álagningin sé svo lítil að salan hafi tæplega stað- ið undir kostnaði við dreifingu og innheimtu. Q M álýer kasýnin gin opinið í dag MÁLVERKASÝNING Eggerts Guðmundssonar verður opnuð almenningi kl. 5 í dag, laugar- daginn 17. september. Þar er til sýnis 41 mynd, 38 málverk og 3 tcikningar. Mynd irnar eru frá síðustu 15 áruni, meðal þeirra niyndir frá Ástralíu, þar sem málarinn dvaldi um tveggja ára skcið. □ ALLT I OVISSU UM r • • RUYORUVERÐIÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.