Dagur - 17.09.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 17.09.1966, Blaðsíða 6
6 Þingeyingar! Eyfirðingar! RÉTT ARD AN SLEIK- UR verður í Samkomu- húsinu á Svalðbarðsströnd sunnudaginn 18. þ. m. kl. 21. LAXAR sjá um fjörið. U ngmennaf élagið. 1880 'flíí'Bí PEYSUSETT NÝKOMIN KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Vefnaðarvörudeild looooöoððöooooööooocoooooooeet mmjm Vil kaupa vel með farinn TAUSKÁP eða FATASKÁP. Uppl. í síma 2-12-37. TIL SÖLU: Barnavagn, burðarrúm og gítar í Grundargötu 7. Sími 1-20-86. TIL SÖLU: Lítið notaður PEDEGREE barnavagn Einnig B.T.H.-þvottavél og þvottapottur (4 kíló- vatta) verð kr. 3.000.00 hvorttveggja. Enn fremur Siemens eldavél, tveggja hólla. Þórunnarstræti 91, sími 1-16-66. HEY TIL SÖLU Hlíf Einarsdóttir, Brunná, sími 1-25-73. TIL SÖLU: Stór teak kommóða (6 skúffur), einnig Tan Sad barnavagn. Þómnnarstræti 130. Ck fJh) BÍLSTJÓRAR! Yolvo dieselbíll með krana til sölu. Mjög góður bíll. Guðmundur Halldórsson, Kvíslarhóli, Tjörnesi. TIL SÖLU: Volkswagen, árg. 1960. Uppl. í síma 2-12-99. TILBOÐ ÓSKAST í Austin Gipsy diesel, árgerð 1962. Hann er til sýnis að Búfjárræktarstöð- inni Lundi. Tilboðum sé skilað fyrir 30. sept. n.k. til Hermanns Jónssonar, Lundi, Akureyri. Romantica sokkar á aðeins kr. 26.00 parið. Krepsokkar á aðeins 44.00 parið KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA V ef naðar vörudeild NÝKOMIÐ: Herrahaftar húfur mjög fallegar KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 1880- ►1900 Herradeild m <É1É> ATVINNA! Okkur vantar röskah sendisvein, bifvéla- virkja og bifvélavirkjanema. BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ ÞÓRSHAMAR H.F. SÍMI 1-27-00 AKUREYRI! - NÆRSVEITIR! ÚTSALA - OTSAIA FJÖGURRA DAGA HAUSTSALA HEFST MÁNUDAGINN 19. SEPTEMBER. Góðar vörur. Mikil verðlækkun. VERZLUNIN SKEMMAN Hafnarstræti 108 — Sími 1-15-04 Til sláturgerðar: Rúgmjöl, kr. 7.90 pr. kg. Haframjöl - Rúsínur - Sláturgarn Rullupylsugarn Nálar Rullupylsukrydd Saltpétur Plastpokar Selloplianepappír Smjörpappír KJÖRBUÐIR KEA Rolytex: Innan huss sem uian 1 tl 'íS- ' ' i 1 U:-~- • jí r=| I=]j PDlYTíX PLASTMÁLNING hvItt þTZLz ' Wn V5 i .. ■ •• ''ltiY' ■ ! pE jn r TramUiðandi ó íslandi: Sjoj^ Jí= I 1-1 — 1 I & p ;r j - II ;r ■’.l k tn Polytex plastmálning er waran- legust, áferðarfallegust, og létl- ust I meðförum. Mjög fjölbreytt lltaval. Notiö Polytex plastmálningu innan tiuss sem utan - geriö heimiliö tilýlegra og vístlegra með Polytex. EFHAVERKSMIÐJAN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.