Dagur - 17.09.1966, Blaðsíða 8

Dagur - 17.09.1966, Blaðsíða 8
1 Fjárrekstui' á Staðarbyggð. (Ljósm.: E. D.) GÖNGUR OG RÉTTIR UM SMÁTT OG STÓRT UM ÞETTA LEYTI eru göngur og réttir um land allt, mikill annatími bænda, en hátíðisdag- ur flestra þeirra, sem yngri eru og notið geta. í sumarhögum hafa allt að tvær milljónir sauð fjár notið frelsis og breytt Knattspyrnumót Ncrðurlands: KA-KS 1:1 ÞÓR-KS 7:0 I. DEIL.DARKEPPNI Norður- landsmótsins hófst sl. laugar- dag með leik KA og KS, og fór sá leikur fram á Siglufirði. Leik ar fóru svo að jafntefli varð 1:1 Og jafnaði KA á síðustu mínútu leiksins. Sl. miðvikudag léku svo hér á íþróttavellinum Þór og KS og lauk þeim leik svo að Þór sigr- aði með 7:0. Var um algeran einstefnuakstur að ræða í leikn um og hafa Siglfirðingar ekki verið eins slappir um árabil og nú, enda allt óreyndir menn í lið inu, en 9 af leikmönnum Þórs hafa leikið með ÍBA-liðinu í sumar. Magnús Jónatansson skoraði 2 fyrstu mörkin fyrir Þór, fyrsta markið kom eftir rúmar 15 mín. af leik. Siglfirð- ingar áttu nokkur góð tækifæri í leiknum en tókst ekki að skora. í dag, laugardag, leika svo Þórsarar á Siglufirði við KS. Prestskosning í Hofsósprestakalli PRESTSKOSNING fór fram í Hofsósprestakalli í Skagafjarð- arprófastdæmi 4. sept. sl. Um- sækjandi var einn, séra Sigur- páll Óskarsson, sem verið hefur settur prestur á Hofsósi umv tveggja mánaða skeið. i Atkvæði voru talin í skrif- Stofu biskups í gær. Á kjörskrá í prestakallinu voru 311, þar af kusu 164. Umsækjandinn, sr. Sigurpáll Óskarsson, hlaut 160 atkv. en auðir seðlar voru 4. Kosningin var lögmæt og séra Sigurpáll Óskarsson löglega kos inn sóknarprestur í Hofsós- prestakalli. i (Frá skrifstofu biskups). kjarnagróðri í kjöt. Nú er því frelsi lokið með hundgá og háreysti gangnamanna, og um leið stuttri ævi sláturlambanna. Göngurnar hafa litlum breyt- ingum tekið frá því sögur fyrsj hérma. Hestar og hundar eru hinir ófrávíkjanlegu förunaut- ar gangnamanna eins og þeir hafa verið frá fyrstu tíð, þar sem um stór heiðalönd er að ræða og göngurnar standa fleiri í Þverárré.tt. dagalMerín fýsir að fara í göng ur þótt sYurídum blási svalt á fjölium uppi og oft reyni til hins ítrasta á þrek manna. Að- drattárafl óbyggðanna er mikið og samvera með hesti og hundi í nokkra daga er flestum sálu- bót. Haustlitir hins gróna lands LAND AILT lýsa og loga þegar lagðprúðir fjailabúar ljúka þar sumarvist sinni og renna sínai' slóðir til byggða. Á þessu hausti gefa bændur fé sínu meiri gætur en áður, því margir vilja nú fjölga því, en fækka nautgripum. Sauðfjár- ræktin mun betur geðjast skap- lyndi íslenzkra bænda yfirleitt en nautgriparæktin, þótt mjólk urframleiðslan hafi gefið bænd um meiri arð á mörgum undan förnum árum. Án þess að bera þessar búgreinar saman að öðru leyti, hijóta allir að hafa tekið eftir þeirri búskaparbreytingu hjá bændum, sem mörgum þeirra er hugleiknust nú og er í því fólgin að breyta mjólkur- STRÁKAR OG VERK- FRÆÐINGAR Bræður íveir á Akureyri Iiafa á undanförnum árum flutt inn og notað nýjar vélar, hér áður óþekktar, svo sem traktors- skurðgröfur, öflug grjótnáms- tæki og nú síðast grjótbora, sem vinna með tvítugföldum afköst- um miðað við loftpressubora af fyrri gerðum. Marga furðar á því, að það skuli vera „ómennt- aðir sírákar“ en ekki verk- eða vélfræðingar, sem forystu hafa í þessu efni. En hvað um það. Strákarnir hafa staðið sig vel, hvað sem hinum líður. . MEÐFERÐ FJÁRINS Páll A. Pálsson yfirdýralæknir flutti nýlega í útvarpi þátt um meðferð sauðfjár í sláturtíð og hafa vonandi margir á það hlýtt. Góð vísa er aldrei of cft kveðin, og þótt skilningur manna sé vaxandi í þessum efn UM 250 unglingar hefja á næst- unni vetrarstarf á vegum skáta félaganna hér í bæ. Auk viku- legra funda, æfinga og göngu- ferða, eru skálaútilegur — minnst einu sinni í mánuði — snar þáttur í starfinu. framleiðslu í kjötframleiðslu. Verði sú þróun eins ör og marg ir álíta, verður fyrr en varir erfiðleikum bundið að full- nægja mjólkurþörfinni á Suð- vesturlandi og offramleiðsla smjörs, sem nú er mikið um- ræðuefni, tilheyrir liðinni tíð.n um, er meðferð fjár, t. d. í rétt- um og í flutningum til sláíur- húsa oft ábótavant. Um það bera marblettirnir á kjötinu cg bólgur ljósan vott. NOKKUR ATRIÐI Marblettir koma þegar harka- lega er tekið í ullina á slátur- fénu, ennfremur þegar grimrn- ir og illa vandir hundar eru not aðir við smölun, þá valda girð- ingaslitur tjóni á kjöti og gær- um. Enn flytja menn fé á illa umbúnum dráttarvögnum, sem er algerlega óleyfilegt. Fullir menn vinna stundum að sundur drætti í réttum af lítilli nær- gætni, þreytt fé er flútt beint í sláturhús o. s. frv. Þessi atriði og fleiri þurfa allir þeir sem sauðfé annast að hafa í huga nú á haustdögum. Sem betur fer, eru flestir bændur nærgætn ir í umgengni við búpening sinn (Framhald á blaðsíðu 7.) Hér ofan við bæinn eiga drengjaskátaf Fálkafell og Skíðastaði, en kvenskátar eiga Valhöll og skála nálægt Hrafna gili. Skálar þessir rúma með góðu móti 80—90 næturgesti og hafa þeir verið mikið notaðir undanfarin ár. Viðhald og rekstur þessara skála kostar mikla vinnu og fé. Á þessu hausti er verið að gera miklar endurbætur á Valhöll og Fálkafelli og hafa ýmsir aðilar veitt ómetanlega fyrirgreiðslu í sambandi við efnisútvegun, en vinnan er öll framkvæmd af skátunum sjálfum. Hópur skáta brýtur nú heilann um hugsan- lega fjáröflunarmöguleika og hefur margt borið á góma, svo sepi kaffisala, skemmtanir, (Framhald á blaðsíðu 7) Ákureyringar í réffum í dag AKUREYRINGAR reka fé sitt til réttar í dag, laugardag, en þeir áttu í sumar mörg þús. fjár á fjalli. Fjáreigendur eru ótrú- lega margir í þessum bæ, fæstir fjármargir, en safnast þegar saman kemur. Útlit er fyrir gott veður og er þá gaman að ganga Súlumýrar og Glerárdal. Og í góðu veðri munu margir eiga erindi í rétt- ina ,bæði ungir og gamlir. □ (Ljósm.: E. D.) VETRARSTARF SKÁTA HEFST

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.