Dagur - 05.10.1966, Blaðsíða 1

Dagur - 05.10.1966, Blaðsíða 1
Herbergis- panianir. Fer3a- ekriísloian Túngötu 1. Akureyri, Simi 11475 Ferðaskrifsíofan Túngötu 1. Sími 11475 Skipuleggjum ierðir skauta á milli. FarseSIar með Flugíél. ísl. og Loítleiðum. Broiizl í skýli Svifflugfé- lagsinsá Melgerðismelum Á MIÐVIKUDAGINN eða að- íararnótt síðasta fimmtudags voru spellvirki unnin á Mel- gerðismelum. Brotizt var inn í flugskýli Svifflugfélags Akur- éyrar. Sviffluga og mótorfluga voru stórskemmdar, dýrmæt verkfæri ýmist mölbrotin eða eyðilögð á annan hátt og áhöld um stolið. Einnig var sjálft skýl ið skemmt. Vegsummerki sýndu, að ekið hafði verið á það. Piltar á Akureyri, sem þarna dvelja stundum við svifflugnám hafa orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni. En auk þess fylgir sú alvarlega hætta þegar tæki af þessu tagi eru skemmd, að skemmdirnar sjáist ekki allar og geta þær valdið slysum. Lögreglan biður alla þá, sem veitt geta einhverjar upplýs- ingar í þessu máli, t. d. um mannaferðir á þessum slóðum á miðvikudagskvöldið, að láta vita hið bráðasta. Aðfararnótt laugardags valt fólksbifreið frá Akureyri ná- lægt Árgerði í Svarfaðardal. Þrír menn, sem í bílnum voru, sluppu ómeiddir. Á sunnudagskvöldið valt ann ar A-bíll skammt norðan við bæinn. Okumaður var einn í bifreiðinni og slasaðist. Hann liggur nú í sjúkrahúsi. (Samkvæmt upplýsingum lög reglunnar). SI6LUFJARÐARSKARÐ LOKAÐ ÞEGAR blaðið hafði samband við Siglufjörð í fyrradag, var Siglufjarðarskarð ófært með öllu, snjór lá niður að sjó, skaf- renningur og frost. Hálka á göt um Siglufjarðar var óvenjulega mikil. Enginn bíll komst leiðar sinnar án þess að hafa keðjur. Gangandi fólk komst í vandræði BLAÐINU SEINKAÐI SAMNINGAR hafa ekki enn tekizt við prentara. Þeir hættu eftirvinnu frá sl. Iaugardegi að telja. Af þeim sökum var ekki unnt að prenta Dag að kveldi þriðjudags, svo sem venja er. Kemur hann því seinna til kaup endanna að þessu sinni. Prentarar hafa boðað verk- fall frá og með 8. okt., hafi samn ingar ekki tekizt. Er því óvíst um útkomu næsta blaðs. □ í flughálkunni og misstu margir fótanna. Síldarflutningaskipið Haförn inn kom fjórðu ferð sína til Siglufjarðar fyrir helgina með fullfermi, en stöðvast eitthvað vegna smávegis bilunar. Hafliði landaði 100 lestum fyrir helgi. Aflinn hefur verið fremur lélegur hjá honum und- ánfarið. Trillurnar komast ekki á sjó, og haugabrim var þar vestra á mánudaginn. Orri er byrjaður að veiða á línu og hef ur fengið 3—3,5 tonn í róðri. Tjaldur var búinn að beita línu í fyrsta róðurinn, en Hringur var' að búa sig á veiðar með dragnót. Gagnfræðaskólinn var settur á laugardaginn. í skólanum verða um 200 nemendur. Skóla stjóri er Jóhann Jóhannsson. (Framhald á blaðsíðu 5) Um helgina kom fyrsti haustsnjórinn, börnunum til skemnitunar en flestum öðrum til ama. Snjórinn á Iaufguðum trjánum er þó augnayndi. (Ljósm.: E. D.) íg hálka á veguin í fyrsfu snjó- m norðanlands og ausian UM SÍÐUSTU HELGI snjóaði nokkuð á austanverðu Norður- landi og á Austurlandi. í gær voru þó allir vegir færir nema Siglufjarðarskarð og Möðrudals öræfi. Á Húsavík var hálfs met ers þykkur, jafnfallinn snjór, 20—30 cm. snjór í Fnjóskadal og nokkurt föl á Akureyri. Á Austurlandi voru allir fjall vegir færir en færð farin að þyngjast á mánudaginn. Vestan Öxnadslsheiðar er að Menntaskólinn á Akureyri sett- ur sl. sunnudag á ,sal’ Nemendur yfir 500 talsins í vetur MENNTASKÓLINN á Akur- eyri var settur 2. október „á sal“. Steindór Steindórsson, sem settur hefur verið skóla- meistari til árs í veikindafor- föllum Þórarins Björnssonar, flutti skólasetningarræðuna. í Menntaskólanum eru um eða yfir 500 nemendur, og allt húsrúm fullnýtt og Hótel Varð borg er, eins og sl. ár, einnig heimavist M. A. í vetur. Nokkrar breytingar verða á kennaraliði skólans, auk skóla- meistara. Frá störfum hverfa: Hólmfríður Jónsdóttir, Margrét Hjaltadóttir, Jón Margeirsson, Þórir Sigurðsson, Reynir Vil- hjálmsson og Hákon Loftsson. Nýir kennarar eru: Ragnheiður Stefánsdóttir, leikfimiskennari og umsjónarkona í kvennavist- um, Egill Egilsson, sem kennir stærðfræði og dönsku, Rikarð- ur Kristjánsson, stærðfræði í 3. bekk, Héðinn Jónsson, frönsku, Helgi Haraldsson, þýzku, Árni Jónsson, sögu, og Halldór Blöndal íslenzku og sögu. Þá verður þar danskur leikfimis- Kennsla hófst gær. skólanum eins föl eða síorka. Hálka er þó á vegum allt suður til Borgar- fjarðar. Að þessu sinni hafa fyrstu snjóar ekki valdið mjög tilfinn- anlegum samgöngutruflunum ennþá a. m. k. Hins vegar er hálka óvenjulega mikil og hef- ur Vegagerðin eindregið varað fólk við því að ferðast á keðju- lausum bílum. Múlavegur hinn nýi hefur verið mjög mikið notaður nú í haust og var hann vel fær í (Framhald á bláðsíðu 2) Sá er ófariitn, sern lengst á heim kennari, sem einnig.mun.kenna hjá Námsflokkum Akureýrar. Sú nýbreytni verður upp tek- in siikum þrengsla, að kennt vérður. fyrir hádegi í lestrar- stofu bókasafns skólans. Þar verður íslenzka kennd. Á næsta vori stendur til að byrja á viðbótarbyggingu fyrir kennslu í raunvísindum, stærð fræði, eðlisfræði, náttúrufræði og efnafræði. Þeirri byggingu á að Ijúka á tveim árum. Þórarinn Björnsson skóla- meistari dvelur nú fyrir sunnan sér til heilsubótar. □ Raufarhöfn 3. okt. Nú er allt orðið hvítt af snjó og komið frost. í síðustu lotu komu hing- að 1500 tonn af síld og fékk síldarbræðslan þar verkefni. Eru nú komin 44 þús. tonn í bræðslu og búið er að salta í 54 þús. tunnur, þetta er meira en öll síldin til nóvemberloka í fyrra. Vinnuafl hefur notazt mun betur en i fyrra. Um helmingur mjölsins 'er farinn en aðeins lítið éitt af lýs inu og saltsíldinni. Vertíð smábátanna hefur ver ið góð í sumar, og ágætur afli en ógæftir nú að undanförnu. Aðkomufólk er flest farið, enda mest skólafólk, sem nú er að hefja”nám í hinum ýmsu skólum landsins. Margskonar fólk vann hér í sumar, meðal þess tvær konur brezkar og einn Japani. Japani þessi, sem er dugnaðarlegur maður og vinnur hjá Hafsilfri h.f., er hér ennþá við starf. Hann á víst lengst heim, af þeim sem hér hafa unnið í sumar. Slátrun stendur yfir. Um 3 þús. fjár er lógað. Vænleiki mun vera í meðallagi. H. H. KOSS í KAUPBÆTI SVO HEITIR sjónleikur sá, er Leikfélag Akureyrar hefur á- kvéðið sem fyrsta viðfangsefni sitt á þessu leikári. Leikstjóri verður Ragnhildur Steingríms- dóttir. Á aðalfundi LA i sumar var Jón Ingimarsson kosinn formað ur félagsiiis. Leikfélagið hefur ráðið , Jóhann Ögmundsson framkvæmdastjóra félagsins í vetur. í sumar hefur verið unnið að endurbótum í Samkomuhúsi bæjarins. Búið er að mestu að endurbyggja búningsklefana, sem orðnir voru fúnir og ónýtir. (Framhald á blaðsíðu 7)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.