Dagur - 05.11.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 05.11.1966, Blaðsíða 6
E F N A V E R KS M I ÐJA N TAPAÐ Blágrænn EYRN ALOKKUR tapaðist í Sjálfstæðishús- inu eða nágrenni sl. laug- ardagskvöld. Vinsamleg- ast skilist á aforr. Dags. Iðnaðarmenn! - Verksfæði! MILLERS FALLS rafmagnshandverkfæri, svo sem: Borvélar, margar stærðir Beltaslípivélar Brettaskífur Fræsarar Smergel ' Hjólsagir Stingsagir MILLERS FALLS VERKFÆRI eru heimsþekkt fyrir gæði. — Verðið er hagstætt. Viðgerða og varahlutaþjónusta. RAFTÆKNI - Ingví R. Jóhannsson Símar 1-12-23 og 1-20-72, Akureyri Bændur! 'é | % Þakka öllum þeim, sem glöddu mig á einn eða ann- ^ 'I' an hátt á 75 ára afmœli minu, 28. okt'óber síðastl. -I * Lifið heil. ® f - f | SIGRUN BENEDIKTSDOTTIR, | V Hörg, Svalbarðseyri. ^ :þ Hjartanlega þakka ég ykkur öllum, sem glödduð f sf. mig á áttrœðisafmœli minu, 30. október siðastliðinn, £ ^ með heimsóknum, gjöfum og skeytum. * * Guð blessi ykkur öll. % MARÍA STEFÁNSDÓTTIR frá Samkomugerði. f Í f ♦•*-í-©-í-5!fr^©<-*»í-©-fr*-}-©<-*^-©-fr*-fr©<-*-J-©-fr*<-©*fr*«.©-i-*-f©-fr*^.©^.*^f Höfum til sölu „EPLAS\FAED1K“ fyrir búpening. Fæst í 4Vi ltr. glerflöskum og 9 Itr. trékútum. EPLASAFAEDIKIÐ hefur reynzt mjög vel við ýmsum kvillum í búpeningi. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeild Weed snjókeðjur 23 stærðir á fólks- og vörubíia ÞVERBOND 7 stærðir stærðir 2 stærðir 'ÍENGÍjR, 2 stærðir v<ti. . ’ meira ' Hvérgi laégra verð •-t •.-> V5 ’.nr,.w Sendum í póstkröfu KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Véladeild SÍMAR 2-14-00 og 1-29-97 ATHUGASEMD AÐ GEFNU TILEFNI vil ég undirrituð taka fram, að ég hefi full réttindi sem fótasérfræð- ingur, og er þar af leiðandi í fullum rétti að vinna sjálfstætt að minni atvinnugrein. Er því rógburður sá að mínum rétt- indum sé ábótavant tilhæfu- laus og algjörlega á ábyrgð hlut aðeiganda. Með þökk fyrir birtinguna. Kristín Guðnadóttir. RADIOFÓNN (Telefunken) í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 1-25-82. KONA ÓSKAST til að gæta 10 mánaða gamals barns frá kl. 9— 12 virka daga. Uppl. í síma 1-29-52. LANOIINSAPA ■'A Eigum til fáeinar danskar FRYSTIKISTUR 250 lítra. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA lárn- og glervörudeild FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI vill ráða vélritara, hálft s.tarf eða um 20 stundir á viku. Samkomulagsatriði hvort unnið er fyrir eða eftir hádegi. — Uppl. gefur forstöðukonan, sími 1-19-23. Viðtalstími kl. 1—2 e. h. IÐNNEMI óskar eftir vinnu á kvöld- in og um helgar. Vinsam- lega hringið í síma 2-11-49. KAUPUM NOTUÐ ÍSLENZK FRÍMERKI BÓKA- OG BLAÐASALAN Brekkugötu 5 — Akureyri VERKST ÆÐISSKÚR óskast til kaups eða leigu. Uppl. í síma 1-14-92 og 1-15-79. H E R lí E R G I Helzt með einhverju af húsgögnum, óskast fyrir kennara við Tónlistar- sikólann (ungur maður). Nánari upplýsingar í síma 1-16-53. TIL SÖLU: Wauxhall bifreið, árg. 1954. Uppl. í síma 1-25-20.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.