Dagur - 26.11.1966, Side 1

Dagur - 26.11.1966, Side 1
Herbergis- pantanir. Ferða- skriístoían Túngötu 1. Akureyri, 8ími 11475 XLIX. árg. — Akureyri, laugardaginn 26. nóvember 1966 — 84. tbl. Ferðaskrifstofanl^ÍT^' Skipuleggjum ierðir skauta ó millL Farseðlar með Flugiél. ísL og Loitleiðum. Fundur Flugfélags- manna um sölumál Þessa dagana stendur yfir kynning á ýmsum vörum frá liinni nýju Kjötiðnaðarstöð KEA. Fer vörukynning þessi fram í útibúum Nýlenduvörudeildar KEA á Akureyri, einu í senn, sam- kvæmt auglýsingu í viðkomandi útibúi og stendur yfir frá kl. 1 til kl. 6 e. h. Einar Sigurðsson kjötiðnaðarmaður gefur viðskiptavinum að bragða á nokkriun vörutegundum, gefur skýringar og svarar fyrirspurnum. Hefur aðsókn að vörukynningu þessari verið með ágætum og undir- tektir húsmæðra einnig, samkvæmt umsögn Vilhelms Ágústssonar búðareftirlitsmanns. Mynd- in er tekin í Kjörbúðinni Brekkugötu 1. (Ljósm.: G. P. K.) Menningarsamfök Héraðsbúa á fundi HINN árlegi haustfundur Flug- félags íslands um sölumál og flugreksturinn á næsta sumri hófst í aðalskrifstofu félagsins á mánudag. Meðal fundarmanna eru allir fulltrúar félagsins erlendis, for- stjóri, umdæmisstjórar utan af landi, deildarstjórar og full- trúar. f inngangsræðu ræddi Orn O. Johnson, forstjóri, m. a. mikla og góða reynslu af hinum nýju Friendship-flugvélum og stór- aukna flutninga innanlands. Hann sagði félagið nú standa á tímamótum, er þotuflug hefst á millilandaleiðum á sumri kom anda, er hin nýja Boeing 727 þota kemur til landsins. Orn sagði að því miður mundi afhendingu þotunnar seinka um ca. einn mánuð. Mundi hún hefur upplýst á Alþingi, að end urvarpsstöðvar fyrir sjónvarp Hannibal Valdimarsson var end urkjörinn forseti Alþýðusam- bandsins á þinginu, sem lauk í fyrrinótt. væntanlega verða afhent félag- inu síðari hluta júnímánaðar í stað maímánaðar svo sem fyrir hugað var. Þessi töf á afhend- ingu myndi að sjálfsögðu skapa félaginu ýmsa erfiðleika, en hún ætti rætur að rekja til seinkana á afgreiðslu hreyfla í flugvélina og nokkurra annarra tækja. í viðtölum við fulltrúa Boeing-verksmiðjanna hefði komið fram, að seinkanir þess- ar ættu rætur að rekja til stríðs ins í Viet Nam. Mörg flugfélög sem pantað hafa þotur af bandarískum gerð um sjá nú fram á seinkanir á afhendingu flugvéla, sem munu valda þeim erfiðleikum. Boeing þota F. í. mun stytta flugtímann á millilandaleiðum um ca. helming miðað við þær (Framhald á blaðsíðu 2.) verði byggðar samtímis á Skála felli og Vaðlaheiði, og að fját- skortur muni ekki hamla fram- kvæmdum. Ennfremur, að leyfi hafi verið veitt til byggingar endurvarpsstöðva í Vestmanna eyjum, Borgarnesi, Grindavík og Vík í Mýrdal. Þessar upplýsingar komu fram í umræðum um breyting- ar á lögum um Ríkisútvarpið, SENDINEFND SÚ, sem nýlega fór til Moskvu, hefur samið fyr ir íslands hönd um kaup á olíu og benzíni austur þar. Benzín það sem nú er um samið, er með oktantöluna 93 í stað 87 áður. Án efa er þetta spor í rétta átt því benzínið með Egilsstöðum 25. nóv. Hér er snjólaust og fjallvegir færir og hlemmivegir um allt Fljótsdals hérað, því drottinn er bezti vegagerðarmeistarinn er hann frystir for þá, sem vegagerðar- menn kalla vegi. í Valaskjálf eru alltaf fundir og skemmtisamkomur. Síðast var þar þriggja daga héraðs- vaka, sem var mjög vel sótt. Skiptust þar á ræðuhöld og flutningur ljóða, skemmtiatriði, en sjónvarpið lýtur sömu stjórn. Samkvæmt ummælum sama ráðherra mun sjónvarpið þegar á næsta sumri ná til Suður- landsundirlendisins alls og enn fremur til þéttbýlisstöðva á Mið-Norðurlandi á árunum 1967—1968. Líklegt er talið, að afnota- gjald sjónvarps yfir árið verði kr. 2500 en ekki hefur fullnaðar ákvörðun verið tekin um það ennþá. Q hærri oktantölunni er betur við hæfi flestra bifreiðavéla en það, sem flutt hefur verið til lands ins að undanförnu. Talið er, að hið nýja benzín skili 10—20% meiri orku og fari auk þess betur með vélam (Framhald á blaðsíðu 4.) fræðsluerindi og dans. Héraðs- vöku þessa héldu Menningar- samtök Héraðsbúa. Þau samtök voru stofnuð fyrir allmörgum árum, en vöntun húsnæðis hef- TÓLT lítrar vatns á sekúndu fengust úr þremur borholum á Húsavíkurhöfða og er vatnið þar um 90 stiga heitt. Fjórða borholan var gerð á Húsavíkur túni norðvestan við nýja sjúkra húsið og er þeirri borun nýlok- ið. Hún er 630 metrar á dýpt. Jarðvegur er þarna mjög sprunginn og erfitt að bora, en á 580 metra dýpi var hitinn 55 stig. Vatnsmagnið virðist vera mikið, og álitið er, að þarna geti verið um 15—20 lítra á sek. að ræða. En enginn djúpvatns- dæla er til í landinu, sem dælt getur þessu magni vatns, og eru nú gerðar ráðstafanir til að fá slíka dælu erlendis. Þangað til er ekkert hægt með vissu að segja um vatnsmagnið. Dæla, sem þar er nú, dælir 3 1. á sek. af rúmlega 30 stiga heitu vatni. Holan er fóðruð innan niður í 22 m. dýpt af 8 þuml. fóðringu. Vonast er til, að með öflugri dælu fáist 50 stiga heitt vatn þarna eða enn heitara. Þessi síðasta borhola gefur vonir um, að nægilegt vatn muni nú fengið til að hita upp ur staðið starfi þeirra fyrir þrif um. Með byggingu Valaskjálf er húsnæðisvöntun úr sögunni og nú upphefst væntanlega (Framhald á blaðsíðu 2) öll hús kaupstaðarins. Nýlokið er mikilli hafnaruppfyllingu vegna Kísiliðjunnar, sem tvær skemmur verða byggðar á að vori, hvor um sig 87 metra löng. Skemmur þessar verða fluttar inn frá Bandaríkjunum en sett- ar saman á staðnum. (Samkv. viðtali við bæjar- verkfræðinginn, Reynald Jóns- son á Húsavík). Bændaklúbbsfundur Á BÆNDAKLÚBBSFUNDIN- UM næstkomandi mánudags- kvöld verður rætt um áburðar- mál og hefur forstöðumaður Rannsóknarstofu Norðurlands, Jóhannes Sigvaldason, fram- sögu í málinu. Mun hann, mcðal annars, skýra frá rannsóknum, sem gerðar hafa verið í sam- bandi við áburðarnotkun. Ef tími vinnst til, verður einn ig rætt um dægurmál landbún- aðarins, einkum fóðurforða og fóðurbæti. □ Endurvarpsstöðvar á Vaðlaheiði og Skálafelli, verða byggðar samtímis, segir Gylfi Þ. Gíslason MENNTAMÁLARÁÐHERRA Befra benzín flutt til landsins Sennilega nægilegt heitt vatn á Húsavík SÆÚLFUR SÖKK 4 LANDLEIÐ í GÆR Mannbjörg varð og skipverjar heilir á húfi ÞAÐ SLYS varð í gær, að síld- arbáturinn Sæúlfur frá Tálkna firði sökk. Hann var á land- leið með afla sinn og átti eftir 23 sjómílur í Dalatanga kl. 2.30 eftir hádegi, er hann kallaði út og bað um aðstoð því að bátur inn væri að sökkva. Litlu síðar kallaði Vonin og sagðist verða komin á staðinn eftir fáar mínútur. Kl. um 3 e.li. var tilkynnt, að allir skipverjar væru komnir um borð í Von- ina heilir á húfi. KI. 4.40 sökk Sæúlfur. Hvort leki kom að bátnum eða hann lagðist á blið ina, fékk blaðið engar nánari fregnir. í fyrrinótt var síldarafli ágæt (Framhald á blaðsíðu 2)

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.