Dagur - 30.11.1966, Blaðsíða 1

Dagur - 30.11.1966, Blaðsíða 1
H*rbergi»- pantanir. Ferða- ■krifstoían Túngötu 1. Akureyri, Simi 11475 DAGUR XLIX. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 30. nóv. 1966 — 85. tbl. Ferðaskrifsfofan Túngötu 1. Simi 11475 Skipulegglum ferðir skauta á millL Farseðlar með Flugfél. ísL og Loftleiðum. TRILLUBÁTAR SLITNUÐU UPP Á . ÁRSKÓGSSTRÖND var hvassviðri mikið á sunnudaginn og haugabrim. Trilla Gunn- laugs Kárasonar á Litla-Ár- skógssandi sökk og hefur ekki náðzt upp ennþá, og trilla Kjart ans Valdimarssonar á Hauga- nesi rak upp á Víkurfjöru og barst þar upp á malarkamb og er eitthvað brotin. Trillubátar þessir eru 5—6 tonn. Q Glórulausf ofsfopaveður Hrísey 28. nóv. Hér var í gær glórulaust ofstopaveður og haugasjór. Skemmdir urðu litl- ar. Sjór fór þó í einn dekkbát og raflínur skemmdust ofurlít- ið. Snjó festi lítt nema í lægð- um. Veður er nú mjög batn- andi og sjór að ganga niður. Goðafoss er að taka hér vörur TOGARINN HRÍMBAKUR STRANDAÐI og verður að skipa þeim fram á í NORÐANVEÐRINU á sunnu bátum því of mikil ókyrrð er daginn slitnaði Akureyrartogar við hafnargarðinn til að skipið inn Hrímbakur upp af legunni geti lagzt þar að. Þ. V. á Jötunheimavík skammt frá Fyrsti bændaklúbbsfundurinn var Jóhannes Sigvaldason flutti fróðlegt erindi um áburð og uppskeru af ræktuðu landi FYRSTI bændaklúbbsfundur vetrarins var haldinn á Hótel KEA á Akureyri á mánudag- inn. Ekki var búizt við mikilli aðsókn eftir ofviðrið um helg- ina. En það fór á annan veg því að bændur fjölmenntu og voru á annað hundrað. Fyrst var sýnd kvikmynd frá háskólanum í Álaska og fjall- aði hún um starfsemi skólans, einkum rannsóknarstörf og var hin fróðlegasta. Því næst bauð form. Búnaðarsambands Eyja- fjarðar, Ármann Dalmannsson, fundarmenn velkomna til þessa fyrsta klúbbfundar vetrarins. En Jón Hjálmarsson bóndi í Villingadal stjórnaði fundi. Frummælandi á fundi þess- um var Jóhannes Sigvaldason formaður Rannsóknarstofu VEGIR GREIÐFÆRIR VEGURINN um Öxnadalsheiði var mokaður í gær og var bil- færi þá sæmilegt allt til Reykja víkur, þrátt fyrir ofurlítinn þæfing í Borgarfirði og á Hval- fjarðarvegi. Allir vegir innan héraðs voru í gær greiðfærir og einnig veg- urinn til Húsavíkur um Dals- mýnni. Hreinsa þurfti snjó af nokkrum götum Akureyrar. Q Norðurlands. Ræddi hann eink um um tilbúinn áburð og upp- skeru. Rakti hann fyrst þróun notkunar á tilbúnum áburði hér á landi. En skýrslur um það mál ná ekki lengra aftur en til 1920. En þá voru bændur farnir að nota hann lítilsháttar, jafn- vel nokkru fyrr, sennilega eink Jóhannes Sigvaldason. um Noregssaltpétur, og tilraun ir með notkun hans höfðu þá staðið yfir um árabil. Fyrir 1930 var hlutfallslega mikið notað af steinefnaáburði ásamt köfnunar efniséburðinum en minnkaði á kreppuárunum og jókst ekki verulega á ný fyrr en eftir stríð, eða 1945. Krossanesi og rak á land á Ós- eyri, skammt norðan við Glerá á malar og sandfjöru. Hann er talinn eitthvað skemmdur en Um 1950 var meðalnotkun í landinu um það bil 50 kg. á ha. af hreinu köfnunarefni, sagði ræðumaður, en 1958—1959 var notkunin komin upp í 110 kg. á ha. og hefur sennilega ekki auk izt til muna síðan, og er þetta samkvæmt opinberum skýrsl- um. Uppskera hefur einnig aukizt. Hún tvöfaldaðist frá 1930 að telja og þar til nú. Á síðari ár- um er þó vaxandi hluti túna notaður til beitar og uppskera þar ekki talin með. Meðalupp- skerumagn er tæplega 50 hest- burðir af hektara og beitin að auki. Köfnunarefnisnotkun á hvern hestburð heys hefur aukizt verulega. En bæði er um að ræða minni húsdýraáburð á (Framhald á blaðsíðu 2.) Dalvík 28. nóv. Veður var hér ekki afskaplegt, því að hann var svo vestanstæður en hins vegar mikið brim. Skemmdir urðu engar. Samgöngur á landi stöðvuðust ekki. Rafmagnslaust var hér í gær frá kl. 11.30— 16.30. Leikfélag Dalvíkur æfir nú Ráðskonu Bakkabræðra, ásamt ungmennafélaginu og er frum- sýning miðuð við jólin. Leik- ekki er það að fullu rannsakað. Hrímbakur var smíðaður í Aberdeen 1948, hét þá Bjarnar- ey VE 11 og fór til Vestmanna- eyja. Þar urðu skömmu síðar eigendaskipti og skipti togar- inn þá líka um nafn og hét Vil borg Herjólfsdóttir VE 11. Næst komst togarinn í eigu Norðlend inga, Húsvíkinga, Sauðkrækl- inga og Ólafsfirðinga og hét þá Norðlendingur ÓF 4. Útgerðar- félag Akureyringa h.f. keypti SÍÐASTLIÐINN mánudag lagði ríkisstjómin fram á Alþingi frumvarp til nýrra laga um verð lagseftirlit, sem hún gerir ráð fyrir að komi í staðinn fyrir nú- gildandi lagaákvæði imi þetta efni. Aðalbreytingin virðist vera í því fólgin, að heimila eftirlit með útsvars- og aðstöðugjalda- álagningu sveitarfélaga. Ríkisstjómin lét í fyrrakvöld stjóri er Steingrímur Þorsteins son. Þá æfir Karlakór Dalvíkur undir stjórn Gests Hjörleifsson ar og mun hafa samsöng um jól eða áramót. Búið er að bora 70 metra holu við Hamarslaug og hálfur ann- ar lítri á sek. af 52 stiga heitu vatni rennur upp á yfirborðið. Jarðlögin eru laus og getur þarna verið um meira heitt vatn að ræða. J. H. svo Norðlending 1960 og skírði hann Hrímbak EA 5. Hrímbakur hefur legið ónot- aður síðan 14. maí 1964. Hann er 658 brúttórúmlestir að stærð. í gær voru skemmdir á skipinu rannsakaðar. Sjór var kominn í vélarrúm og stjórnborðssíðan var dælduð. Myndin sýnir Hrímbak á strandstað á mánudaginn. auglýsa þetta mál í útvarpinu, sem „verðstöðvun“. Frumvarp- ið var svo tekið til fyrstu um- ræðu í neðri deild í gær og höfðu þá verið sendir þangað starfsmenn frá sjónvarpinu til að taka kvikmynd af forsætis- ráðherra meðan hann flutti framsöguræðu sína og af um- ræðum. Eysteinn Jónsson kvað þetta frumvarp ekki fjalla um kjama þeirra vandamála, sem nú liggja fyrir og hrökkva skammt til að mæta þeirri verðhækkunar- öldu, sem nú væri að rísa og senn kæmi upp á yfirborðið. En flest það, sem heimilað væri að gera, samkv. þessu frumvarpi, væri þegar heimilt að gera sam kvæmt lögum, sem í gildi eru, og hafa verið undanfarin ár, ef ríkisstjómin vildi. Hann sagði, að útlit væri fyrir að útgjöld ríkissjóðs hækkuðu um 1000 milljónir kr. frá því sem ráð- gert var í fjárlögum fyrir 1966 að meðtöldum niðurgrciðslum og aðstoð við sjávarútveginn. Lúðvík Jósefsson kallaði frumvarpið „teygjuband“, sem nota ætti í samningum við verkalýðsfélögin. □ Heitt vatn á Hamri í Svarfaðardal (Ljósm.: E. D.) AUGLVSI ngafrumv arp RÍKISSTJÓRNARINNAR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.