Dagur - 30.11.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 30.11.1966, Blaðsíða 3
3 BINGÓ - BINGÓ BINGÓIÐ, sem frestað var síðastl. sunnudag, verður að Hótel KEA laugardaginn 3. des. kl. 8.30 e. h. Margt glæsilegra vinninga, meðal annars: Val milli BORÐSTOFUSETTS og RADIONETTÚTVARPSFÓNS. Átta manna MATAR- og KAFFISTELLS og RAFMAGNSRAKVÉLAR eða SKÍÐASTAKKS o. m. m, fl. Sjáið útstillingu í Húsgagnaverzl. Eini h.f. HLJÓMSVEIT PÁLS HELGASONAR og HELENA skemmta til kl. 2 e. m. Miðar þeir er seldir voru síðastl. laugardag gilda á þetta BINGÓ, en pantanir falla úr gildi. Afgangur miðanna seldur að Hótel KEA n.k. laugard. kl. 4—6. F.U.F. - AKUREYRI ÞAÐ BEZTA í sakkarini er Bit-Sacketter” loo st. pk., 3oo st. pk. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA iB8o<g^moo Nýlenduvörudeild v> r>r> eru komin. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Vefnaðarvörudeild JÓLATRÉ og GREINAR Landgræðslusjóðs JÓLATRÉSFÆTUR Sala fer fram eins og áður rnilli Amaro og Drífu og hefst fimmtudaginn 15. des. Verður selt þar e. h. dag- lega jafnlengi og búðir eru opnar nreðan birgðir end- ast. Tekið á móti pöntunum í síma 1-14-64. SKÓGRÆKTARFÉLAG EYFIRÐINGA. FYRIR JÓLIN: Uppreimaðir BARNASKÓR með innleggi,. hvítir og brúnir, stærðir 19—30 BRÚNIR KVENSKÓR með innleggi KVENTÖFFLUR, margir litir og gerðir SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL NY SENDING: GREIÐSLU SLOPP AR UNDIRFATNAÐUR Gott úrval TELPU- UNDIRKJÓLAR DRENGJANÁTTFÖT DRENGJAHÚFUR DRENGJAHATTAR DÖMULOÐHÚFUR ALPAHÚFUR DÖMUÚLPUR KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR SNJOÞOTUR SLEÐAR með stvri. Leikfangaúrvalið er hjá okkur. Leikfangamarkdðurinn Hafnarstræti 96. Ný sending: CRIMPLENE-EFNI Fjölbreytt úrval af SAMKVÆMISKJÖLA- og ULLAREFNUM Verzlunin Rún Skipagötu NYKOMIÐ: JÓLADÚKAR og REFLAR DÚKAR undir jólatré og fleira skemmtilegt TIL JÓLANNA. Verzlun RagnheiSar 0. Biörnsson FYRIR JÓLIN: Hnepptar PEYSUR Köflótt ÚTIFÖT Langerma PEYSUR við skokka o. m. fl. HANNA SVEINS Sími 2-11-21 Snjóþotur þrjár stærðir. íooo-^ S5>to6a Járn- og gíervörudeild Mest se! da saumavél á íslandi MAGNÚS JÓNSSON klæðskeri c/o Fatagerðin BURKNI, Akureyri Sími: 1-24-40 - 1-11-10 Epli, Appelsínur Bananar DÖKK VÍNBER ÞÓRSHAMAR H.F. - SÆLGÆTISSALAN U' á vörum verzlunarinnar. High fidelity magnarar og.spilarar, viðtæki, segulbönd og annað ásamt leiðbeiningum ef óskað er. SJÓNVARP í FULLUM GANGI. Lítið inn, við spilum plötur yðar láugardaginn 3. desember frá kl. 1.30—6. Loftnet og loftnetsmagnarar með langbylgju, mið- bylgjti, stuttbylgju (bátab.) FM og sjónvarp. VIÐGERÐ ARST OFA STEFÁNS HALLGRIMSSONAR Glerárgötu 32 — Akureyri Sími 96-11626 - Pósthólf 310

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.