Dagur - 07.12.1966, Blaðsíða 1

Dagur - 07.12.1966, Blaðsíða 1
Herb«rgl*- pantanir. Ferða- •kriístoían Túngötu 1. Akureyri, Sixni 11475 XLIX. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 7. desember 1966 — 87. tbl. Fer8askrifslofan"^"‘ I Siml 11475 Skipulegglum ferðir skauta á milIL Farseðlar með Flugiél. íeL og \ Loítleiðum. ÍSLENZKIR KAUPSÝSLUMENN FLÆKTIR í FJÁRSVIKAMÁL DANSKIR lögreglu- og rann- sóknarmenn hafa um tíma dval ið hér á landi vegna fjársvika- máls, sem upp hefur komizt. Danskur forstjóri er grunaður um að hafa kveikt í húseign fyrirtækisins Hovedstadens Möbelfabrik í þeim tilgangi að eyðileggja bókhaldsbækur fyrir tækisins, en þeim var bjargað og gefa þær vísbendingar um vafasöm viðskipti. íslenzkir kaupsýslumenn hafa þegar flækzt í málið og eru gjald- eyris- og tollsvik þeirra talin nema milljónum. Rannsókn hefur staðið lengi yfir í Danmörku í máli þessu og eru mjög margir aðilar þar þegar fastir í neti lögreglu- manna. Hins vegar er nýlega byrjað á þeim þætti hinna gruggugu viðskipta, sem snertu íslenzka aðila. Hið danska fyrir tæki seldi íslenzkum aðilum margskonar vörur og í töluvert miklu magni. Q Yfirbyggðar söltunarstöðvar Raufarhöfn 6. des. Enginn hef- ur farið á sjó að undanförnu vegna ógæfta. Samgöngur á landi eru greiðar og aðeins snjó föl á jörðu. En símasambands- laus vorum við í 3 daga. Síma- línur slitnuðu á Tjörnesi og Sléttu í ofviðrinu um fyrri orðin önnur og betri éii áður var. Þessi breyting gerir mögu- legt að taka síld til söltunar þótt vetur sé genginn í garð. Eflaust hefði borizt hingað miklu meiri söltunarsíld nú í vetur ef veðrátta til flutninga af miðunum hefði verið hag- Þegar fyrsta skemmtiferðaskipið kom í sumar. (Ljósm.: Öm St.) ATVINNULEYSI SYRJAD Á AKUREYRI helgi. í nóvember var saltað í allt að 3000 tunnur síldar og hefur þá verið saltað alls í 57 þús. tunnur á vertíðinni á móti 46 þús. tunnum í fyrra. Síldar- söltunarstöðvarnar eru nú flest ar yfirbyggðar og hægt að hita þær upp. Eru vinnuskilyrði því DEGI hafa enn borizt nokkrar bækur frá Bókaútgáfunni Fróða í Reykjavík. Kysstu konuna þína er eftir Willy Breinholst og hefur Andrés Kristjánsson þýtt hana „frjálslega“. Óþarft er að kynna höfundinn því hann þekkja all- ir og marga mun hann gleðja með þessari bók, eins og svo stæðari. Mikið er farið héðan af salt- síldinni frá sumrinu og um helmingur mjölsins. En allt mun mjölið nú vera selt. Nær ekkert er farið héðan af lýsinu en nýlega var selt dálítið af því á eitthvað skárra verði en búizt var við. H. H. oft áður. Teikningar eru eftir Léon. En pi-entun hefði mátt vera vandaðri hjá Prentsmiðj- unni Eddu. Tvær tunglskinsnætur, skáld saga eftir Ásgeir Jónsson og fjórða bók höfundar, er ein af Fróðabókunum. Saga þessi er um sveitapilt á fyrri hluta þess arar aldar og ekki hans sök ■ 11111111111111111111111111111111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiMiimi n» f SUMAR stundu ýmis fyrir- tæki á Akureyri undan vinnu- aflsvöntun, og um síðustu árin í heild má segja, að vinna hafi löngum verið næg þótt mánuðir „þótt sú kona yrði á vegi hans, sem réði honum örlög að sið fomra valkyrja, Kona sem hann komst af tilviljun í snert- ingu við kalda vetrarnótt", eins og segir í inngangi. Bókin er 250 blaðsíður, prentuð í Eddu. Ást í meinuin. Höfundur nefn ir sig Bjarna í Firði, en er Bjarni Þorsteinsson, Húnvetn- ingur. Saga þessi er fyrsta skáld saga höfundar og talið er að hún styðjist við sannsögulega atburði. Sagan er viðburðarík og átakamikil. Bókin er rúm- lega 300 blaðsíður að stærð. Strokubömin er saga eftir samnefndu leikriti, er flutt var í barnatíma útvarpsins. Höfund ur er Hugrún. Bókin er 147 blaðsíður, ætluð börnum og let ur við þeirra hæfi. Hugrún hef- ur áður sent frá sér sex bækur og er því ekki meðal viðvan- inga á sviði sögugerðar. Leiðin mín er merk bók eftir Kristian Schjelderup og þýdd af Ásmundi Guðmundssyni fyrrv. biskupi. Höfundur ber biskupsnafnbót, er gáfaður, fjöl menntaður og víðförull. Bókin er persónuleg, einskonar andleg ævisaga leitandi og hreinskilins manns. Hún er gott lesefni fyrir fullorðið fólk og greind ung- menni. Breiðfirzkar sagnir eftir Berg svein Skúlason, 3. bindi er kom ið út og er þar um allskonar (Framhald á blaðsíðu 5) á miðjum vetri hafi verið í dauf ara lagi frá atvinnulegu sjónar- miði. Fyrir þrem vikum gátu verkamenn valið úr atvinnu í Akureyrarkaupstað. Nú er at- vinnuleysi að halda innreið sína. Krossanesverksmiðjan hætt störfum, mörgum mönn- um var sagt upp í Slippstöðinni, Niðursuðuverksmiðjan notar að eins lítinn liluta afkastagetu sinnar, í byggingavinnu hefur mjög fækkað mönnum, og óvíst hvort Tunnuverksmiðjan fæst rekin þennan vetur, togarar sigla með afla sinn, smábáta- útgerðin gefur sáralítið í aðra hönd og í surnurn fólksflestu iðngreinum bæjarins eru að skapast veruleg rekstrarvand- ræði. Af þessari upptalningu er ljóst, að í atvinnumálum bæjar Neskaupstað 6. des. Hér er mjög snjólítið og hefur svo ver- ið í vetur. Oddsskarð er fært, Fagridalur líka en Fjarðarheiði lokaðist í bráðina. Vonda veðr- ið kom aldrei hingað eins og spáð hafði þó verið. Um 20 síldarbátar lágu hér inni en allur flotinn mun vera á leiðinni á miðin eða kominn þangað. Óvenjulega óstöðugt veðurfar hefur hamlað síldveið unum mjög mikið. Hér eru í dag þrjú skip að sækja síldarvörur. Saltsíldar- tökuskip lýsisflutningaskip og þriðja skipið tekur síldarmjöl. ins eru nú alvarleg tímamót, sem komu svo snöggt og óvænt, að menn cru naumast búnir að átta sig á breytingunni. Of margir hafa aðeins með öðru eyranu heyrt viðvaranir þær, sem uppi hafa verið hafðar um þessi mál, og talið þær sprottn- ar af pólitískum toga freniur en staðreyndum. Þótt við öll von- um að úr rætist, er alveg þýð- ingarlaust að reyna að loka aug unum fyrir því, að slíkt getur ekki í góðæri gerzt nema vegna rangrar heildarstefnu í efna- hagsmálum. Þau úrræði, sem landsfeðum ir boða nú, er bráðabirðastöðv- un verðbólgunnar, sem kemur of seint — og vinna við Búr- fell — svo sem sjá má í blaðinu í dag. □ Á morgun verður frumsýnd- ur sjónleikurinn Gildran. Hér eru öðru hverju böll og skröll og bíó og er það mörgum kær- komin tilbreyting frá fábreytni hins daglega lífs, sem allt snýst um síld. H. Ó. Ný stjórnmálastefna UM HELGINA dvöldu á Akur- eyri stjórnarmenn í Sambandi ungra Framsóknarmanna og héldu mjög eftirtektarverðan stjórnmálafund á Hótel KEA. Verður síðar sagt frá fundinum og birtur útdráttur úr ræðum. Ríkisbúskapur grátt leikinn I FULLTRÚAR Framsóknarflokksins í fjárveitinganefnd Al- þingis flytja þá breytingartillögu við fjárlagafrumvarpið að staðið verði við fyrirheit Ingólfs Jónssonar samgöngumála- ráðherra, þegar vegalögin voru sett, um ríkisframlag til vegasjóðs (47 millj. kr.). Aðrar breytingartillögur flytja þeir ekki — nema þær sem nefndin öll stendur að —. Um þetta segja þeir í nefndaráliti: „Ástæðan til þess, að við flytjum ekki nema þessa einu breytingartillögu er sú, að óðaverð- bólgan, sem ríkisstjórnin hefur magnað með álögum og stjórnleysi, hefir leikið ríkisbúskapinn svo grátt, að ekki er rúm fyrir nauðsynlegustu verkefni á fjárlögum, sem verða hart nær fimm milljarðar. Á þessari staðreynd viljum við vekja athygli þjóðarinnar alveg sérstaklega. Við viljum und- irstrika að fjárhagsmál þjóðarinnar verða ekki lagfærð með einstökum breytingartillögum, heldur verður að ráðast að orsökum meinsins, þ. e. rótum dýrtíðarinnar“. — Undir þetta álit rita alþingismennirnir Halldór E. Sigurðsson, Hall- dór Ásgrímsson og Ágúst Þorvaldsson, sem eiga sæti í nefnd inni. □ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiiiiiiiniu: Sjö nýjar bækur frá Bókaútgáfunni Fróða ÞRJÚ SKIP AÐ TAKA VÖRUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.