Dagur - 07.12.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 07.12.1966, Blaðsíða 6
6 NÝ SENDING! HERRAFÖT - DRENGJAFÖT ANGLISKYRTUR, 2 ermalengdir VINSONSKYRTUR, 3 ermalengdir NÁTTFÖT, terylene KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Herradeild A II 1 ■ ðl vfc* | AiisnerjaraiKv verður í Sjómannafélagi Ak og trúnaðarmannaráðs fyrii skal skila á skrifstofu félagsi ar en 20. desember kl. 12, gildra félaga. æoagreiosia ureyrar um kjör stjórnar starfsárið 1967. Listum ns Strandgötu 7, ekki síð- með meðmælium 19 full- STJÓRNIN. Flutningur á skólabörnum Tilboð óskast í flutning á skólabörnum á Svalbarðs- strönd £rá Hallanda að skólahúsinu og heim aftur, £rá áramótum til vors. Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir-20. desember n.k. Efri-Dálksstöðum, 5. desember 1966. Benedikt Baldvinsson. HÚSMÆÐUR! Vér bj’óðum yður eftir- taldar vörur í JÓLÁ- BAKSTUR- INN: Hveiti í lausri vigt Hveiti í pokurn Strásykur, £ínn Molasykur Púðursykur Florsykur Vanillesykur Flóru Gerduft Royal Gerduft Kokosmjöl í ]/2 og ]A kg. pk. Hjartarsalt Eggjaduft Kanell, heill og stevttur Engifer steytt Muskat steytt Kúmen Kakó, 2 tegundir Rúsínur Kúrennur Gráfíkjur o. fl. o. fl. Vanilledropar Cítrónudropar Kardemommudropar Möndludropar Síróp Sætar möndlur Hnetukjarnar Bökunarhnetur Valhnetukjarnar Saxaðar möndlur Súkkat, dökkt Súkkulaðispænir Smjörlíki — Kokossmjör Flóru-sulta, margar tegundir Natron H j úpsúkkulaði Suðusúkkulaði, margar tegundir Marmelaði, margar tegundir Sveskjur — Döðlur Athugið þennan lista og pantið sem fyrst í jólabaksturinn. Allt ágóðaskyldar vörur. KJÖRBÚÐIR ] Nauðungaruppboð Samkvæmt kröfu veðdeildar Landsbanka íslands verð- ur húseignin Lambhagavegur 19 (Akur) í Hrísey, þing- lesin eign Valdísar Jónsdóttur, sem auglýst var í 38., 39. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins á þessu ári, boðin upp og seld, ef viðunandi boð fæst, þriðjudaginn 13. þ. m. kl. 15.00 á eigninni sjálfri. Bæjarfógetinn á Akureyri, sýslumaðurinn í Eyja- fjarðarsýslu 2. desember 1966. SIGURÐUR M. HELGASON, settur. Frá Búrfellsvirkjun: TÆKJAMENN Við óskum að ráða stjórnendur á eftirtalin tæki: Hjólaskóflur (Payloaders), Cat. 988 og 966, Grafvél, Landswerk K. L. 250, Skröpur (Scrapers) Cat. 631, Veghefla, Cat. 12 F. Umsækjendur þurfa að hafa minnst 2ja ára reynslu í stjórn þungavinnuvéla. VERKSTÆÐISMENN Okkur vantar verkstæðismenn vana viðgerðum og við- haldi á Caterpillar-tækjum, svo sem jarðýtum, vélskófl- um, vegheflum og fleiru. Enn fremur til viðgerða á stórum grjótflutningabíl- um. Aðeins viðgerðamenn með fullurn réttinduin koma til greina. VERKAMENN Innan skamms viljum við ráða til starfa við bortæki, bæði í jarðgöngum og ofanjarðar, verkamenn, er ein- hverja reynslu liafa á þessu sviði og áhuga á að læra þá tækni. Óskum eftir að ráða: TRÉSMIÐI Upplýsingar gefur FOSSKRAFT, Suðurlandsbraut 32, Reykjavík — Sími 3-88-30 og Virinumiðlunarskrifstofa Akureyrar, sími 1-11-69 og 1-12-14.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.